Sjá spjallþráð - Hewlett Packard í sakamáli vegna meintra blekhylkjasvika :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hewlett Packard í sakamáli vegna meintra blekhylkjasvika

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 12:31:30    Efni innleggs: Hewlett Packard í sakamáli vegna meintra blekhylkjasvika Svara með tilvísun

Það sem málið snýst um:
Tilvitnun:

Kona nokkur í Bandaríkjunum hefur höfðað mál á hendur tölvuframleiðandanum Hewlett Packard og sakar hann um að forrita blekhylkin sem seld eru í prentarana frá framleiðandanum þannig, að þau hætti að virka á tilteknum degi, jafnvel þótt nóg blek sé enn í þeim, í því skyni að fá neytendur til að kaupa nýtt hylki.


sjá nánar á mbl.
http://www.mbl.is/mm/frettir/togt/frett.html?nid=1126803
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Copyright


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 382
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon 30D
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 14:30:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

af hverju kemur þetta mér ekkert að óvart?
ég gerði oft tilraunir á gamla epson prentaranum mínum, var oft slattttti eftir af bleki eftir að hann sagðist vera tómur... þannig að ég var farinn að plata prentarann með því að taka hylkið úr og setja það aftur í... og svínvirkaði í laaangan tíma... eftir nokkur plöt....

ég hef samt trú á nýja canon ip5000 prentaranum mínum!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 26 Feb 2005 - 0:52:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var eimitt um daginn að prenta hundruðir A4 blaða. Eftir að HP prentarinn minn sagði mér að skipta um hylki þá gat ég prentað eitthvað um 500 blöð í viðbót.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group