Sjá spjallþráð - Evrópskar síður??? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Evrópskar síður???
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 8:58:55    Efni innleggs: Evrópskar síður??? Svara með tilvísun

Hef verið að skoða digital vélar á netinu og sumir hérna hafa bent á www.adorama.com. En svo hafa sumir bent á að kaupa vélar í evrópu, vegna ábyrgðar. Hvaða síður eru í Evrópu?
_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 15:56:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

www.oehling.fr
Það er alveg killer ódýrt þarna, og ef þú hefur áhuga get ég hjálpað þér með frönskuna Wink
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 16:31:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Killer ódýrt?

til dæmis þa er Sigma 15-30 á 600 evrur þarna en hún kostar bara kostar á B&H 579 dollara

evra = 80 krónur
Dollar = 60 krónur (DOLLARINN ER Í 60!)

48þ frá frakklandi
34þ frá BH

flestar linsur eru í þessum dúrnum þarna

Ekki það sem ég kalla killer ódýrt, og nú er BH ekkert súper ódýrt heldur. en þeir eru traustastir (Með Adorama auðvitað)
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 16:46:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það sem ég keypti þarna var á hálfvirði miðað við klakann.
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 16:49:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti, þessi verð eru örugglega með virðisaukaskatti sem ætti tæknilega séð að falla niður ef pantað er til landa utan Evrópusambandsins.

Ef það er hægt að fá ábyrgð með þessu sem gildir líka á Íslandi gæti það alveg borgað sig að panta frá Evrópu. (Án þess að ég hafi minnstu hugmynd um hvort ljósmyndavörur keyptar í Evrópu séu ábyrgðarskyldar hjá íslenskum umboðsaðilum.)
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Krazny


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 275


InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 17:41:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hefði nú haldið það að virðisaukaskatti væri troðið á vöruna sama hvort hún kæmi frá BNA eða ESB.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 17:45:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Krazny skrifaði:
Ég hefði nú haldið það að virðisaukaskatti væri troðið á vöruna sama hvort hún kæmi frá BNA eða ESB.

Þú ert að misskilja.

Þeir eru að meina að verðin sem eru þarna gefin upp eru líklega með virðisauka/söluskatti í Frakklandi, og ef pantað er utan ESB ætti sú skattprósenta að falla niður.

Hinsvegar er að sjálfsögðu vsk af vörunni þegar hún kemur hingað heim, sem íslenska ríkið innheimtir, og setur í sína feitu sjóði.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
GARI


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 1037
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 30D
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 19:47:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Woodstock skrifaði:
www.oehling.fr
Það er alveg killer ódýrt þarna, og ef þú hefur áhuga get ég hjálpað þér með frönskuna Wink


Hehe..takk fyrir það, hugsa málið. Ef það er satt sem sumir halda fram að virðisaukinn bætist ofaná þá gæti ég alveg eins keypt þá vél sem mig langar í hérna heima (Canon 300D, þótt ég ætli mér reyndar að bíða aðeins eftir 350D)
En er þetta eina evrópska síðan sem ykkur dettur í hug?
_________________
Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 20:35:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

minnir að poland sé soldið ódýrt í tæknideildinni.
gaman væri að vita um verð þar.... Smile
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 26 Feb 2005 - 2:14:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

www.monsieurprix.com (eða var það .fr ?)
Þetta er svona verðsamanburðarsíða.

En allavega, þegar ég var að kaupa mína vél fékk ég hana nýja senda til mín ódýrari en notuð svona vél á ebay.. Shocked Það var með oehling.
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 26 Feb 2005 - 12:34:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Bolti, þessi verð eru örugglega með virðisaukaskatti sem ætti tæknilega séð að falla niður ef pantað er til landa utan Evrópusambandsins.


Eitthvað segir mér líka að búðin hirðinn bara skattinn, þar sem þú fyllir örugglega ekki út neinar tax free nótur og skilar inn til tollsins í viðkomandi landi Wink

skipio skrifaði:
Ef það er hægt að fá ábyrgð með þessu sem gildir líka á Íslandi gæti það alveg borgað sig að panta frá Evrópu. (Án þess að ég hafi minnstu hugmynd um hvort ljósmyndavörur keyptar í Evrópu séu ábyrgðarskyldar hjá íslenskum umboðsaðilum.)


Þarna ertu kominn inn á svið sem ég hef mikið verið að spá í sko, skoðum ferðavélar, þær kosta bara hreint svipað og svona DSLR vélar í dag, ef þú kaupir gott merki í ferðavélum, þá færðu alheimsábyrgð með henni, allavega fyrsta árið, mér finnst nokkuð ótrúlegt að myndavélaframleiðendur komist upp með annað.

Þó er ég nokkuð viss um að Beco t.d. fari fljótt á hausinn ef þeir neyðast til að þjónusta þessar vélar keyptar að utan.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 26 Feb 2005 - 12:54:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
skipio skrifaði:
Bolti, þessi verð eru örugglega með virðisaukaskatti sem ætti tæknilega séð að falla niður ef pantað er til landa utan Evrópusambandsins.

Eitthvað segir mér líka að búðin hirðinn bara skattinn, þar sem þú fyllir örugglega ekki út neinar tax free nótur og skilar inn til tollsins í viðkomandi landi Wink

Þegar vörur eru ætlaðar til útflutnings þarf aldrei að innheimta virðisaukaskattinn. Það er þannig á Íslandi og, ég held ég geti fullyrt, í öllum öðrum siðmenntuðum löndum.
Það getur reyndar vel verið að viðkomandi verslun hirði bara virðisaukaskattinn sjálf ef maður biður ekki um að hann sé felldur niður (hef séð svoleiðis hjá t.d. breskum netverslunum). Það sakar allavega ekki að spyrja.
En tax-free nótur og allt það kemur málinu einfaldlega ekki við nema maður sé ferðamaður í sjálfu landinu.

Malt skrifaði:

Þó er ég nokkuð viss um að Beco t.d. fari fljótt á hausinn ef þeir neyðast til að þjónusta þessar vélar keyptar að utan.

Framleiðandinn situr uppi með viðgerðarkostnaðinn í þeim tilfellum þegar um alþjóðlega ábyrgð er að ræða. Þannig er það allavega með ferðatölvur í þeim tilfellum sem ég veit um.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 26 Feb 2005 - 13:06:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:

Þegar vörur eru ætlaðar til útflutnings þarf aldrei að innheimta virðisaukaskattinn. Það er þannig á Íslandi og, ég held ég geti fullyrt, í öllum öðrum siðmenntuðum löndum.
Það getur reyndar vel verið að viðkomandi verslun hirði bara virðisaukaskattinn sjálf ef maður biður ekki um að hann sé felldur niður (hef séð svoleiðis hjá t.d. breskum netverslunum). Það sakar allavega ekki að spyrja.
En tax-free nótur og allt það kemur málinu einfaldlega ekki við nema maður sé ferðamaður í sjálfu landinu.


Virðisaukaskattur er lagður á bæði í svíþjóð og á íslandi þegar maður pantar frá Svíþjóð allavega. Kanski ekki nægilega siðmentað... Getur verið.
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 26 Feb 2005 - 13:12:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio, vissulega rétt hjá þér, eeennnn yfirleitt eru búðir ekki mikið að pæla í að selja útfyrir landið (það er að segja evrópskar), hef mikið pælt í þessu og fyrir búðina sjálfa er þetta visst mál. Þeir flytja inn vöru í sitt land, sem er automatískt skráð sem ætluð til sölu í því landi, þannig að þegar þeir selja út fyrir landið þurfa þeir að fylla út skýrslu, fyrir ferðamanninn er skýrslan mjög álíka og heitir þá tax free nóta, þetta skoðaði ég afar vel því ég var í því að flytja inn ákveðnar vörur og þetta var helvítis mál.

Bandaríkin voru öðruvísi, og ástæðan var sú að söluskattur var mismunandi milli ríkja innan bandaríkjana, þannig að default eru vörur skráðar skattlausar og þú borgar svo eftir á.

En með ábyrgðina getur vissulega verið rétt hjá þér, en kostnaður beco er meiri en eingöngu þjónustan, því þeir vissulega verða fyrir vissu sölutapi þegar þessi gulrót hverfur fyrir innlenda verslun, það er að segja ábyrgðin. Stór hluti núverandi viðskiptavina beco munu snúa sér frá þeim og kaupa frekar að utan og það mun eflaust reynast þungur biti fyrir Beco.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 26 Feb 2005 - 13:21:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
skipio skrifaði:

Þegar vörur eru ætlaðar til útflutnings þarf aldrei að innheimta virðisaukaskattinn. Það er þannig á Íslandi og, ég held ég geti fullyrt, í öllum öðrum siðmenntuðum löndum.
Það getur reyndar vel verið að viðkomandi verslun hirði bara virðisaukaskattinn sjálf ef maður biður ekki um að hann sé felldur niður (hef séð svoleiðis hjá t.d. breskum netverslunum). Það sakar allavega ekki að spyrja.
En tax-free nótur og allt það kemur málinu einfaldlega ekki við nema maður sé ferðamaður í sjálfu landinu.


Virðisaukaskattur er lagður á bæði í svíþjóð og á íslandi þegar maður pantar frá Svíþjóð allavega. Kanski ekki nægilega siðmentað... Getur verið.

Auðvitað er land þar ætlunin var að láta ökumenn bifreiða nota hjálm (einungis fallið frá því þá hefðu Svíðar orðið að athlægi um heim allan) og Andrés Önd skyldi bannaður því hann gekk ekki í buxum langt frá því að vera siðmenntað!!
En svona burtséð frá því, athugaðu hvað ég skrifaði; „[þ]egar vörur eru ætlaðar til útflutnings þarf aldrei að innheimta virðisaukaskattinn.“
Maður þarf ekki að lesa lengra en fyrstu grein íslenskra laga um virðisaukaskatt til að rekast á setninguna „[g]reiða skal í ríkissjóð virðisaukaskatt af viðskiptum innan lands á öllum stigum, svo og af innflutningi vöru og þjónustu ...“
Þetta er svo nánar skýrgreint í 12. gr. þar sem stendur „[t]il skattskyldrar veltu telst ekki ... [v]ara sem seld er úr landi, svo og vinna og þjónusta sem veitt er erlendis.“

Þessi hugsun er í gangi allsstaðar annars staðar þar sem virðisaukaskattur er innheimtur.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group