Sjá spjallþráð - Fuji láta ekki deigan síga – ný Velvia! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fuji láta ekki deigan síga – ný Velvia!

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 3:59:12    Efni innleggs: Fuji láta ekki deigan síga – ný Velvia! Svara með tilvísun

Fyrir ykkur sem enn notið filmur. Ný Velvia 100 væntanleg frá Fuji (ekki sama og Velvia 100F):

Sjá hér

Þessi linkur slær nú örugglega lengdarmet?

*Stytti link* /Bolti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 8:56:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 24 Jan 2006 - 12:53:37, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 11:21:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Velvia 100 employs new technologies to deliver finer grain and twice the speed while offering the color saturation and palette that have made Velvia 50 the film of choice for leading landscape and nature photographers


já, 50 á leiðinni af markaði enda er nýja 100 betri en gamla 50.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 18:10:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Tilvitnun:
Velvia 100 employs new technologies to deliver finer grain and twice the speed while offering the color saturation and palette that have made Velvia 50 the film of choice for leading landscape and nature photographers


já, 50 á leiðinni af markaði enda er nýja 100 betri en gamla 50.


Það er engin filma betri en önnur, heldur eru þær einfaldlega misjafnar vegna þess að fólk er að sækjast eftir svo misjöfnum hlutum. Hver filma hefur sinn karakter og vanir filmuljósmyndarar eru að sækjast eftir þessum vissa karakter þegar þeir ákveða að nota einhverja ákveðna filmu. Þessvegna er ég viss um að nokkrir séu ekki glaðir með að 50 filman sé að hverfa. En hinir sem eru ekkert með hana í uppáhaldi hljóta hinsvegar að líta hýru auga (eins og amma myndi segja) til þessar nýju 100 filmu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Feb 2005 - 22:47:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það sem þeir eru að segja er að 100 filman sé með sömu eiginleika og 50 nema hún sé hraðari og fínni.

Mér skilst að þeir sem hafa notað velvia 50 hafi notað hana en ekki 100 sé að hún hafi verið finni en velvia 100.

Svo þegar nýja velvia 100 kemur þá er gamla velvia 50 bara orðin úreld þar sem nýja er fínni en sú 50.

Þetta er bara eins og ég skil þessa fréttatilkynningu. Hef aldrei prófað þessar filmur þannig að hvað veit ég. En það hlýtur að vera ástæða fyrir því að þeir hætti með velvia 50 og að hún sé að það sé komin önnur betri.

fínni == fínni korn.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group