Sjá spjallþráð - 135mm f/2L? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
135mm f/2L?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
helgi


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: 101
5D + GRD2
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 12:16:07    Efni innleggs: 135mm f/2L? Svara með tilvísun

Er einhver hér að brúka þessa linsu?

Minns langar að fjárfesta í svoleiðis og 1.4x converter að auki, og er bara rétt byrjaður að spegúlera. Mig vantar góða low light telephoto linsu, og það er þá annaðhvort 135mm eða þá að uppfæra úr 70-200 f/4L í f/2.8L IS.

Ég hef alveg góðan tíma til þess að velta þessu fyrir mér, en endilega komið með eitthvað input
_________________
rvkbs
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 13:19:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held að KEG sé með þessa linsu.

Annars þá hef ég heyrt að þetta sé ein besta telephoto linsan frá canon....

Fredmiranda hefur bara fallegt að segja um hana
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 14:13:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fáðu þér 70-200 IS. ekki spurning ein af þeim skemmtilegustu linsum sem ég hef prufað allavega Smile Aui sem er hérna á spjallborðinu var að fá sér eina slíka og 1.4 converter sem ég held að sé að virka flott fyrir hann Smile
_________________
hö & hö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 15:46:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Af Luminous Landscape:

135mm lenses have fallen out of favour during the past 25 years, but to Canon's credit they have continued to produce this classic focal length, and with this f/2 L series model have produced one of the fastest medium telephoto lenses around. It also ranks among Canon's highest resolution optics.

This lens works exceptionally well with the Canon 1.4X Extender.

Meira þarf ekki að segja!


Síðast breytt af Rusticolus þann 24 Feb 2005 - 15:47:03, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 15:46:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verð á svona grip?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 15:50:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

daniel skrifaði:
Verð á svona grip?


ca. $850.-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 17:47:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tékkaðu á þessu þessi linsa er frábær!
Fær topp dóma og er mjög skemmtileg með 1.4x....
Það eina sem sett er út á hana er djöfulsins verðið á þessu linsum eins og alltaf Evil or Very Mad
http://www.fredmiranda.com/reviews/showproduct.php?product=34&sort=7&cat=2&page=1
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
helgi


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: 101
5D + GRD2
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 18:49:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta verður ekki auðvelt val Smile

Finnst þér f/2.8 IS ekkert of þung, Hörður? Ég hef ekki höndlað hana sjálfur, en þetta er eini gallinn sem menn virðast geta fundið á henni.

Ég býst við að uppfæra í hraðari 70-200 linsu með IS einhverntíma, en það mætti alveg bíða í eins og 1-2 ár samt ef ég fæ mér þessa 135mm fyrst.

Erfiðar pælingar en skemmtilegar. Þyrfti eiginlega að fá að prófa þær báðar
_________________
rvkbs
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 18:52:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá er bara málið að fara niður í Beco eða Hans Petersen og fá að máta Smile
En þú verður ekki svikinn af 135 það er víst!
Hefuru skoðað 200mm f/2.8?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 26 Feb 2005 - 3:26:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jamm... Ég á þessa linsu og hún er alveg svakalega skemmtileg í alla staði.

Hún er það skörp að hún við f/2.0 lætur allar aðrar líta illa út við f/8.0.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hordur


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 507

Canon 20D
InnleggInnlegg: 26 Feb 2005 - 9:24:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

helgi skrifaði:
Þetta verður ekki auðvelt val Smile

Finnst þér f/2.8 IS ekkert of þung, Hörður? Ég hef ekki höndlað hana sjálfur, en þetta er eini gallinn sem menn virðast geta fundið á henni.

Ég býst við að uppfæra í hraðari 70-200 linsu með IS einhverntíma, en það mætti alveg bíða í eins og 1-2 ár samt ef ég fæ mér þessa 135mm fyrst.

Erfiðar pælingar en skemmtilegar. Þyrfti eiginlega að fá að prófa þær báðar


hehe júúúú Þetta er ekki besta linsan fyrir bakið og góður valdur að vöðvabólgu Smile en samt alveg þess virði Smile

Það er allavega ekkert grín að vera með hana á vélinni kannski í 2 tíma á tónleikum eða einhverjum atburði... bara málið að eiga góða kærustu og mikið úrval af nuddolíum þegar maður kemur heim. höhö
_________________
hö & hö
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
helgi


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: 101
5D + GRD2
InnleggInnlegg: 26 Feb 2005 - 16:53:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verst að B&H selja ekki kærustur Mad

En annars er ég að spá svolítið annað núna: 85mm f/1.8 og svo seinna 70-200 f/2.8 IS. Ég var að sjá að IS-ið kemur til með að nýtast mér heilmikið í bílatökum, og 135mm linsan er í lengri kantinum fyrir 20D.
_________________
rvkbs
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 26 Feb 2005 - 18:30:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo er náttúrulega hægt að koma sér upp góðu prime-linsu safni, 35 f2, 50 1.4, 85 1.8, 135 2 og svo 200 2.8 væri ekki leiðinlegt að eiga Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 26 Feb 2005 - 18:58:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

daniel skrifaði:
Svo er náttúrulega hægt að koma sér upp góðu prime-linsu safni, 35 f2, 50 1.4, 85 1.8, 135 2 og svo 200 2.8 væri ekki leiðinlegt að eiga Smile

Úff, ég nota bara fastar linsur svona persónulega, 24mm f/2.8, 50mm f/1.8 og téða 85mm f/1.8*, en ég myndi aldrei tíma að kaupa svona mikið af prime linsum á svona litlu bili - hefði t.a.m. lítinn áhuga á bæði 135mm f/2 og 200mm. Maður gæti allt eins keypt 1.4x extender.

Ég held ég myndi annars ekki mæla með bara föstum linsum fyrir þá sem nota dSLR. Þessi pakki sem ég er með kom mjög vel út með filmuvélinni minni og ég sé engan veginn eftir þessum kaupum (skoðaði líka zoom - ég er enginn prime-rétttrúnaðarmaður) en ef ég væri að kaupa linsupakka í dag fyrir dSLR vél myndi ég svona prívat og persónulega frekar taka víða zoom linsu í stað „víðrar“ prime linsu, t.d. nýju Tokina 12-24mm linsuna á $500 eða þá sambærilegu Tamron eða Sigma linsurnar sem koma á markað fljótlega. (Ekki að ég hafi neitt á móti föstum víðlinsum, bara það að þær eru ekki nógu víðar fyrir 1.6x dSLR vélar.)
Svo er líka betra að hafa zoom uppá rykvandamálið.

Það er hinsvegar mikið vit í því að kaupa eins og 50mm f/1.8 linsu og svo hljómar nýja 30mm f/1.4 Sigma linsan spennandi. Í kringum 85mm-100mm ~f/2 linsur eru líka ágætur valkostur við 70-200mm zoom linsurnar - fínar í portrett og til að einangra svæði á landslagsmyndum. Svo eru þær líka miklu ódýrari og léttari. Maður þarf ekkert að hugsa sig tvisvar um hvort maður eigi að taka 85mm f/1.8 linsuna með í göngutúr eins og maður myndi gera með 70-200mm f/2.8 linsuna - allavega ef maður á ekki svona góða kærustu eins og Hörður. Wink

*Það sem ég fíla reyndar sérstaklega vel við 24mm f/2.8 og 85mm f/1.8 linsurnar er að þær komast í vasann á jakkanum mínum. Þannig að ég get verið að taka myndir án þess að þurfa að taka neina leiðinda tösku með mér - hef bara aðra linsuna á vélinni og hina í vasanum.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
helgi


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: 101
5D + GRD2
InnleggInnlegg: 26 Feb 2005 - 19:34:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Góð upptalning, hefði ekkert á móti svona safni bara upp á sportið.. og þá helst á 1D mkII Surprised

Ég held að 85mm f/1.8 eigi eftir að nýtast vel í portrett, candid götumyndir og tónleika/sviðsmyndir, amk. meðan ég er ekki kominn með bjartari telezoom linsu, og svo er hún alls ekki dýr heldur.

Hvernig er hún að virka á 10D hjá þér, skipio?
_________________
rvkbs
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group