Sjá spjallþráð - Vantar góð ráð strax :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vantar góð ráð strax
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 11:18:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
Aldrei að vita nema hægt sé að redda þér Tamron 28-75mm f/2.8 linsu og 580ex flassi Wink


Ég hef verið mynda talsvert í veislum og þar hef ég notað 17-40mm (álika range og KIT linsan þin) og svona 50mm linsu. Þetta hefur dugað, þó hef ég stundum viljað fá örlítið meira range og myndi þvi segja að linsa með sama range og Malt var að benda á yrði yndisleg við þessar aðstæður. Þú getur sleppt þvi að hugsa um þetta ef þú færð ekki flass, þó þú kunnir lítið að meðhöndla flassið þá er strax helling munur. Ég nota flass í svona 85% tilvika í svona veislum. Þessi 15% þá er ég búin að ná myndum af nánast öllum sem er víst mikið issue oft fyrir afmælisbarnið(kannski ekki mikið issue á árshátið) á fer ég oft í tilraunir að vera flasslaus og þá oft með mjög snögga linsu( lesist 50mm f/1.8 ). Þær tilraunir er nú samt ekki til að nota hvar sem er þvi sumir þessara veislu sala er of dimmir, en þegar birtan þar er bærileg þá er maður eitthvað leika sér og er oft að ná góðum skít úr þessu.

semsagt í stuttu máli.
Úvegaðu þér flass, Kit linsan þín er nóg í þessu, ekki er verra að fá eina linsu með örlitlu meira range-i.
Ef þú vinnur á þessum stað og þetta er þá árshátiðin þín, ekki taka þetta verkefni að þér. Þú munt ekki skila frá þér nógu fjölbreytum myndum þá, því verður mest í kringum þá sem þú þekkir mest og nærð ekki að njóta árshátíðarinar
_________________
Waawaaa weee waaaa


Síðast breytt af russi þann 23 Feb 2005 - 14:35:22, breytt 3 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 11:55:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

unneva skrifaði:
Smile

En önnur pæling ... fyrir "byrjanda" eins og mig með 300d vélina, hvernig flassi mælið þið með svona ef ég færi út í að kaupa?


Ég byrjaði svipað og þú, með 300D og keypti svo 420ex, það var alveg indælt flass, en því miður verð ég að viðurkenna að það fór fljótlega að verða takmarkandi með þessari vél þar sem FEC, 2nd curtain sync og svona virkar ekki með þessu combo-i.

Ég fékk mér þar af leiðandi næst 580ex og ég get alveg hiklaust mælt með því Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 14:03:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef smá reynslu af svipuðum aðstæðum, tók um 700 myndir í brúðkaupsveislu sem var haldin í svona týpískum árshátíðar sal.

Ég var með 300d vélina þá og hún reyndist alveg ágætlega.

Ég notaði einungis 2 linsur á allar þessar 700 myndir(sem voru bæði "ræðupúlts" fílingur, hóp-"portrett" við borðhald + dansiball eftirá). Þær voru canon 50mm 1.8(líklega notuð í ríflega 75% tilvika, ef ekki meir) og svo Canon 80-200 2.8 sem ég var með í láni(eldri gerðin af hinum vinsælu 70-200 2.8, álíka skarpar - brill linsa). 80-200 linsan var nánast eingöngu notuð í "candid" myndir(þar sem þú vildir ekki að fólkið vissi af þér) og svo ræðupúlts myndir þar sem það var stórt og opið gólf fyrir framan púltið og því nánast vonlaust að fara nálægt til að mynda ræðumennina.

Ég hefði viljað hafa eina aðeins víðari linsu heldur en 50mm, en í staðinn lærði ég bara duglega á "manual zoom" þetta kvöld(þ.e að "zoom'a" með löppunum Wink labba fjær eða nær)

Hinsvegar það sem hélt þessu öllu saman var gott flash. Ég hefði engan veginn komist í gegnum þetta án flash, og ég hefði varla lagt í þetta með 300d innbyggða flashið eingöngu - þó svo að það hefði ábyggilega verið "hægt" að redda sér með því.

Þessar linsur sem þú átt ættu alveg að duga þér, EF þú kemst í 550ex flash eða sambærilegt. Gerðu allt sem þú getur til að fá slíkt lánað eða versla þér það ef þú hefur efni á. Eitt sem er gott að hafa í huga að ef þetta er löng veisla og þú átt að ná myndum af ákveðnum atriðum sem dreifast yfir kvöldið(þ.e getur ekki skotið einsog vitleysingur snemma kvölds og svo farið heim) þá er crucial að taka með nóg af rafhlöðum Wink Held ég hafi farið með einhverja 3 pakka af rafhlöðum þennan dag.

Vona að þetta hafi hjálpað eitthvað, endilega spyrja einsog þú getur áður en þú leggur af stað og vera síðan bara ófeimin við að smella af eins og vitleysingur þegar á staðinn er komið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gauti


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 466
Staðsetning: á uppleið
Canon 20D
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 19:42:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Um daginn var tilboð í Beco á Canon 550 flössum, 40þ stykkið. Kostar þá bara smá meira en 580 frá USA og tæknilegi munurinn ekki mjög mikill. Ég man ekki hvort 300D er með nýja E-TTL II tækninni eða með I, en 580 styður II, 550 bara I (ef ég man þetta allt rétt). 580 líka smá kraftmeira.
18-55 ætti að vera nógu vítt, þú þarft kannski lengri linsu (td 75-300) ef þú þarft að taka myndir utan úr sal.
_________________
Pétur Gauti *** smugmug *** Buzznet*** Dpchallenge.com *** Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Auðunn


Skráður þann: 16 Des 2004
Innlegg: 706
Staðsetning: Akureyri, Ísland
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 20:32:13    Efni innleggs: jebbjebb Svara með tilvísun

Hæbb

ef þú ætlar að taka myndir þarna mæli ég með Canon 28-135mm f/3.5-5.6 linsu (eða einhverri á því mm bili) og Canon 550EX flassi (eða 580EX). Í fyrsta lagi er linsan mjög "alhliða" því hún getur tekið wide (28mm) og tele (135mm) sem er mjög hressandi á svona mannamótum þar sem þú vilt geta stjórnað því hvort þú takir mynd af öllum vinahópnum eða hvort þú viljir zooma inn á bara þá tvo sem eru ennþá með augun opin þrátt fyrir mikla drykkju.

Tók myndir á árshátíð MA og það svííínvirkaði alveg. Flassið ljósmælir í gegnum flassið svo myndirnar verða í 99% tilvika flott lýstar. Svo notar flassið inrautt ljós til að ná góðum fókus í lítilli birtu sem er mjöög mikilvægt til að ná augnablikinu í réttum fókus. Svo geturu auðvitað snúið hausnum á 550EX flassinu í allar áttir og ekki er verra ef þú ert með smá softbox framan á því til að fá mýkri birtu og meiri húðliti.

Hér eru albúmin:
http://www.audunn.com/?idalbum=30
http://www.audunn.com/?idalbum=29
http://www.audunn.com/?idalbum=28
http://www.audunn.com/?idalbum=27

Vona að þetta hjálpi, svona fyrst þér vantaði smá ráð sem fyrst þá er þetta skrifað bara svona from the top of my hread...

Kveðja, Aui
http://www.audunn.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 20:44:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gauti skrifaði:
Um daginn var tilboð í Beco á Canon 550 flössum, 40þ stykkið. Kostar þá bara smá meira en 580 frá USA og tæknilegi munurinn ekki mjög mikill. Ég man ekki hvort 300D er með nýja E-TTL II tækninni eða með I, en 580 styður II, 550 bara I (ef ég man þetta allt rétt). 580 líka smá kraftmeira.

Öll Canon EX flöss, þ.m.t. 550EX, 420EX o.s.frv., „styðja“ E-TTL II. Styðja er kannski ekki rétta orðið því E-TTL II er fídus á myndavélinni frekar en flassinu svo flassið þarf í raun ekki að gera neitt aukalega.

Ég taldi upp nýja fídusa við 580EX flassið um daginn en í stuttu máli eru þeir aðallega að flassið er fljótara að hlaða sig, það getur látið myndavélinni upplýsingar í té um litinn á ljósinu frá flassinu (betri WB) og það virkar betur með [nýjum] stafrænum vélum sem hafa 1,6x crop-factor (zoomar meira inn og þ.a.l. meira ljós - virkar bara með 20D og 350D).

Fyrir 300D vél er ekki mjög mikill munur á 550EX og 580EX.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 22:39:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er lítið mál að nota Av og Tv með stóru flassi eins og 420 og 580EX? Er t.d. lítið mál að nota F2.8 með flassi án þess að fá yfirlýsta mynd? Hvaða metering mode notið þið með svona flössum og hvaða shooting mode notiði mest? AUTO, P, Av eða Tv?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BaldurM


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 790

Fuji x100
InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 22:40:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

aquiz skrifaði:
Er lítið mál að nota Av og Tv með stóru flassi eins og 420 og 580EX? Er t.d. lítið mál að nota F2.8 með flassi án þess að fá yfirlýsta mynd? Hvaða metering mode notið þið með svona flössum og hvaða shooting mode notiði mest? AUTO, P, Av eða Tv?Allt á M, enda væri sparkað í mig ef að ég gerði það ekki....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 23 Feb 2005 - 22:49:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Riiight... jæja. Það útskýrir ekki margt Smile

Hvað með ykkur hina?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 24 Feb 2005 - 1:04:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Allt á M annars væri sparkað í mig....
Annars kann ég ekki shit á 580 flassið mitt.
Set það bara á og tek mynd. Fylgist svo bara með histogram dæminu....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group