Sjá spjallþráð - Gengur dæmið upp ? Hvaða vél? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Gengur dæmið upp ? Hvaða vél?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 23:34:00    Efni innleggs: Gengur dæmið upp ? Hvaða vél? Svara með tilvísun

hæbs Very Happy
Ég ætla að fara að kaupa mér vél en ég er ekki viss á því hvað ég ætti að fá mér.
valið stendur á milli canon eos 300d og 10d (helst 10d)

Það sem ég er að leita er að ein af þessum tveim vélum og eftirfarandi:

18-55mm og 70-300mm linsu
Auka batterý
battery grip

Vantar mig eitthvað meira til að byrja með ?

Alla vegana þá´er budgetið í kringum 100 kallin + -

Virkar dæmið upp hjá´mér ?
Hún má vera notuð og til að byrja með má sleppa batteygrip og aukabatterýi ef það passar alls ekki inn í !

Ég er búinn að vera að leita á fullu og það er til svo mikið og maður veit ekkert hvað maður á að kaupa :S

Best væri ef þið mynduð koma með link á svona pakka þar sem ég er fattlaður í að leita á netinu en ég er samt ekki að fara fram á að þið farið í gegnum svoleiðis læti Very Happy
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift


Síðast breytt af kkkson þann 03 Des 2004 - 12:45:07, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 23:40:21    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

held að það sé verið að selja nýja D300 með 18-55mm linsu á 99.900 í epson & hansa pétursyni ásamt beco sá minnir mig þessa linsu á þeim en veit ekki hvort hún fylgir... Confused

http://www.hanspetersen.is/article.aspx?catID=1617&ArtId=1538

http://www.beco.is/beco.nsf/pages/canon_digital.html
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 02 Des 2004 - 23:49:32    Efni innleggs: Samanburðu 10D & 300D Svara með tilvísun

http://www.pedromyndir.is/alka/frodleikur/greinar/Canon_D10D_300D.htm
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 03 Des 2004 - 0:03:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hmm ég hef ákveðið að breyta þessu aðeins Very Happy
Ég þarf ekkert svona svakalegt zoom og Very Happy
Æti maður versli þetta ekki bara hjá bhphoto en ef þið vitið um einhvern stað þar sem ég fæ þetta ódýrara megið þið endilega benda á hann Very Happy
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 03 Des 2004 - 0:15:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ætla ekki að segja þér hvað þú þarft eða hvort 300D eða 10D sé hentugri fyrir þig, það verður þú að gera upp við þig sjálfur.

18-55mm linsan er held ég bara til sem EF-S og gengur hún ekki á 10D, þannig að ef þú færð þér 10D þá þarftu að kaupa aðeins dýrari linsu til að ná eins víðri linsu. (hægt er þó að fara í aðgerðir eins og að saga af linsunni til að hún fitti á 10D Very Happy )

Hægt að fá fínar byrjendalinsur frá sigma sem eru minnir mig 18-50mm og 50-200mm fyrir einhvern 20 þúsund kall í Fotoval, þessar linsur ganga eingöngu á digital vélar með 1.6 crop. Drasl linsur en kannski fínar fyrir byrjendur.

300mm er ekki mikið zoom Shocked
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 03 Des 2004 - 12:31:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er að spá í þessari vél http://cgi.ebay.co.uk/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=3857054435

Þetta er ekki neitt verð !
Er alveg útilokað að senda hana til íslands þótt það segi að hún sendist bara til united kingdom !!!
Ef hægt er að fá hana til íslands þá kaupi ég hana á stundinni !!!
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Marino Thorlacius


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1081
Staðsetning: RVK
Nikon
InnleggInnlegg: 03 Des 2004 - 12:32:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

"Virkar dæmið upp?" Ertu að meina "Gengur dæmið upp"?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 03 Des 2004 - 12:45:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jamms Very Happy 'Eg nennti ekki að breyta þessu en þegar að maður er tekinn svona á teppið þá breytir maður um hæl Wink
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 03 Des 2004 - 13:24:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kkkson skrifaði:
Er að spá í þessari vél http://cgi.ebay.co.uk/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=3857054435

Þetta er ekki neitt verð !
Er alveg útilokað að senda hana til íslands þótt það segi að hún sendist bara til united kingdom !!!
Ef hægt er að fá hana til íslands þá kaupi ég hana á stundinni !!!ekki einusinni hugsa um þessa vél.. seljandinn hefur aldrei fengið feedback og ekki ósennilegt að það sé engin vél til sölu.. bara svindl til að fá peningana þína
alltaf að skoða þetta þegar þú spáir í ebay kaup :

"Payment methods accepted
Personal cheque
Postal Order or Banker's Draft"

ef það er ekki paypal eða sambærilegt ekki kaupa, því ef varan kemur ekki þá getur þú ekki fengið endurgreitt eins og hjá paypal !http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=43454&item=3857819482&tc=photo 64þ með vsk + sending

http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=43454&item=3857778544&tc=photo 81þ með vsk + sending

http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=43454&item=3857819493&tc=photo 88þ með vsk + sending

þessi neðri er flottur pakki ; svört vél með Canon EF 28-90mm f/4-5.6 II USM og Canon EF 75-300mm f/4-5.6 III USM og 256MB High Speed CompactFlash


í versta falli kostar þessi pakki með 150$ sendingakostað og vsk á allt 97þ

en þetta er verslunin sem ég keypti mína vél frá og það stóð digital camera 250$ á pakkanum og shipping free Smile og ef þeir gera það fyrir þig.. ég þurfti ekki að biðja um það, þá kostar þessi pakki tæpar 76þ +3315 í vsk eða 79þ kominn fyrir jól.. tók 4 daga fyrir mig að fá pakkann minn Smile

það þarf að senda þeim skilaboð í gegnum ebay til að fá sendingarkostnað til Íslands

getur reiknað með 100-150$ í sendingakostnað
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 03 Des 2004 - 15:34:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

"Available to United Kingdom only" stendur þarna, þannig að nei, dæmið gengur ekki upp Embarassed
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
vignir


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 12
Staðsetning: KBH N
Canon
InnleggInnlegg: 03 Des 2004 - 17:31:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
"Available to United Kingdom only" stendur þarna, þannig að nei, dæmið gengur ekki upp Embarassed


Það er oft hægt að díla við þessa gaura um að senda til Íslands þó að þeir segi svona. Ég hef gert það. Bara prófa að senda þeim póst...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 03 Des 2004 - 19:59:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

vignir skrifaði:
Malt skrifaði:
"Available to United Kingdom only" stendur þarna, þannig að nei, dæmið gengur ekki upp Embarassed


Það er oft hægt að díla við þessa gaura um að senda til Íslands þó að þeir segi svona. Ég hef gert það. Bara prófa að senda þeim póst...


Jamm true, been there...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 03 Des 2004 - 21:06:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hmm ég er eiginlega hættur við að panta af netinu því ég fann eftirfarandi á íslandi:

Til solu  CANON EOS 10D  6,3 Megapixel  SLR. Canon  EF 28-135mm ,3.5-5,6 Image Stabilazer,Batterygrip og auka rafhlada,hledsluteaki og 512mb kort fylgir. selst a 120.000 eda tilbod oskast.

Hmm kannski ekki sniðugt að pósta þessu inn því mar á náttla á hættu á að missa af þessu til einhvers annars.

Þetta er sko draumapakkinn fyrir mig !!! og á íslandi !!!!!
Plís ekki fara og taka þennan pakka á undan mér Very Happy
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 03 Des 2004 - 21:54:50    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

af hverjum kaupiru það ? Cool
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Ingó


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 317
Staðsetning: Reykjavík
Canon PowerShot A85
InnleggInnlegg: 03 Des 2004 - 22:32:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fékk einhverntíman lánaða svona 300d með svona linsu og setti linsuna á EOS 1v til að geyma hana. Ég þurfti að redda myndum í hvelli þannig að ég hafði ekki tíma yrir filmuna. Þegar ég tók linsuna af datt svona gúmíhringur af linsunni og ég gat ekki séð neinn annan mun á mountinu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group