Sjá spjallþráð - "Heimilisvél" Hvaða vél? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
"Heimilisvél" Hvaða vél?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
adren


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 89

Canon Powershot G5
InnleggInnlegg: 17 Des 2004 - 19:12:38    Efni innleggs: "Heimilisvél" Hvaða vél? Svara með tilvísun

Hvaða vél mæliði með til heimilisnota ... á verðbilinu 20 - 30 þús kall?.. Question
_________________
"Hey!, where did you get this clothes........ at the ..... toilet store!!??"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 17 Des 2004 - 19:33:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

canon, nánast sama hvaða vél. ef hún er 3Mpixel eða meira, frábærar myndir úr þessum litlu canon vélum,

get ekki mælt með ódýrum sony eða hp eða trust.. frekar lélegar myndir miðað við canon vélarnar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hakon


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 395

Canon 5D
InnleggInnlegg: 17 Des 2004 - 19:43:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég ráðlegg þér að fara á amazon.com - leita að "digital cameras" á camera & photo svæðinu --> smella á "See all 4174 results in Camera & Photo " --> Sort by "price low to high" og renna yfir þær myndavélar sem falla í þennan flokk. Þær vélar sem fá 4-5 stjörnur og fleiri en svona 20-30 hafa gefið einkunn koma til greina. Lestu þar bestu dómana og svo þá verstu og þú færð góða hugmynd um vélina.

Eftir stendur að þú finnur einhverjar 10 vélar sem þú getur svo skoðað á íslandi og þá veistu nákvæmlega hvað þú ert að kaupa.
Það eru alltaf einhverjir gallar á svona ódýrum vélum og það er nauðsynlegt að vita þá fyrirfram.

Láttu svo vita hvað þú velur.
_________________
Hákon
www.PhotoQuotes.com
www.SoftwareQuotes.com
www.Tilvitnun.is
www.MyTweetAlerts.com
www.ImageFree.com
www.ImageRee.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 17 Des 2004 - 19:44:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mæli með Sony P73 kostar reyndar 30þ kjall ca. en það koma klikkað góðar myndir úr þessari vél, snilldar litir og gaman að skjóta með henni... Miklu þægilegri en þær ódýru canon vélar sem ég hef prófað...
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 17 Des 2004 - 21:06:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon A75 er á 30.000 á jólatilboði í Nýherja held ég... skotheld vél frábær fyrir verðið

svo myndi ég líka skoða A80 og A85... tékkaðu allavega á þeim,
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
T0N


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 110

Sony SLT A99
InnleggInnlegg: 17 Des 2004 - 21:12:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mundi skoða aðeins meira enn Canon..
Konica/Minolta,Sony,Fuji eru afbragðsvélar..
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 17 Des 2004 - 21:28:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mæli með að forðast Sony vélar, ekki sökum gæða heldur vegna memorystick ruglsins. Án þess að fullyrða, þá veit ég bara til þess að 828 styðji cf kort, og sú vél kostar einhvern 100 þús kall.

Nikon Coolpix vélarnar finnst mér frábærar, og auðvitað bara eins dýra og hægt er, en meira að segja Coolpix 3200 er frábær p&s vél, pínulítil og sneddí vél.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 18 Des 2004 - 1:37:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Canon A75 er á 30.000 á jólatilboði í Nýherja held ég... skotheld vél frábær fyrir verðið

svo myndi ég líka skoða A80 og A85... tékkaðu allavega á þeim,

Sammála því, A75 er default vélin fyrir 30k - fín vél fyrir þennan pening.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
adren


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 89

Canon Powershot G5
InnleggInnlegg: 18 Des 2004 - 3:24:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk fyrir!... Wink
_________________
"Hey!, where did you get this clothes........ at the ..... toilet store!!??"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 18 Des 2004 - 13:49:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
Ég mæli með að forðast Sony vélar, ekki sökum gæða heldur vegna memorystick ruglsins. Án þess að fullyrða, þá veit ég bara til þess að 828 styðji cf kort, og sú vél kostar einhvern 100 þús kall.
.


leiðrétta þennan miskilning hjá þér....

Sony MVC-FD200
Records to floppy discs and Memory Stick® media

Sony MVC-CD500
Records on compact CD-R and CD-RW media

Sony DSC-V3
Capture images on either Memory Stick PRO™ media or CompactFlash®

þá eru til meiri möguleikar og aðrar leiðir...
hver og einn ákvarðar hvað hentar sér...
nennti ekki að setja fl. vélar hérna inná ...
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group