Sjá spjallþráð - er ég með of lélega vél :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
er ég með of lélega vél
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

á ég möguleika á að vinna
82%
 82%  [ 14 ]
nei
17%
 17%  [ 3 ]
Samtals atkvæði : 17

Höfundur Skilaboð
*Guðbjörg*


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 591

Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 0:18:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sagði einhver það? Það getur sko verið MIKIL tilfining í uppstilltum myndum, landslagsmyndum og dýramyndum...þarf bara að geta framkallað hana Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 0:20:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skil ekki þessa "tilfinningu", hvernig hefði t.d. verið hægt að fá fram tilfinningu í þessa eðlu mynd?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 0:36:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er sammála Malt, ég var að fletta í gegnum flotta bók, tekna af atvinnuljósmyndara, engin einasta mynd vakti önnur viðbrögð en að þetta séu flottar myndir...
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
*Guðbjörg*


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 591

Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 0:42:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

t.d að vekja upp þá tilfiningu að þetta sé rosa flott mynd...það er tilfining! Skoðun, áhugi, ógeð, reiði...allt svoleiðis...!

En að sjá mynd t.d af eðlu sem situr og gerir ekkert, gæti eins verið uppstoppuð það finnst mér mjög tilfininga laust. Ok tæknilega er myndin fín, en ég myndi ekki vilja hengja hana uppá vegg hjá mér, hún dregur ekki athygli mína að sér og ég myndi ekki nenna að skoða hana aftur og aftur.

ÞAÐ þýðir ekki að þetta sé ömurleg mynd, þetta er þannig séð góð mynd, en það sem ég er að tala um er FRÁBÆRAR myndir! Ég get ekki tekið þannig myndir, og er alls ekki að halda því fram að ég sé eikkað betri en þú KEG...sko langt því frá, en það sem ég er að meina er að þótt þú hafir allar græjur í heimi, þarftu hitt til að taka þessar "outstanding" myndir. Myndirnar sem maður verður að skoða oft eða langar að hafa í kringum sig...

Fattaru my point? það er sko munur á góðri mynd og frábærri mynd:)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 0:42:18    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

hef séð margar mega flottar eðlu og snáka myndir sem fá hárin til að rísa....
og bara skordýra-skriðdýra myndir
enda vita allir að dýr eru erfið model enda flestum ekki hægt að skipa neitt fyrir og myndir verða byggjast á 10gr af íhugun. oftast eru snap&shoot myndir bestarfrekar en uppstilltar... mín hugsun allavega....
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 0:56:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ja, tilfinning og ekki tilfinning...

Ég er til dæmis rosalega stoltur af þessari mynd hérna:


Hvers vegna, hún er örlítið yfirlýst, inniheldur ekki neitt mikið af litum og inniheldur allra síst neitt neitt fyrir fólk til að hvíla augun á, enda eiga landslagsmyndir að skoðast sem heild.

Ástæðan er einfaldlega sú að ég þurfti að labba upp 800 metra að haustlagi í leiðindaveðri til þess að ná þessari mynd.

Hvort að það komist til skila veit ég ekki, en það er heldur ekki aðalatriðið.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 1:28:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mig langar að fara uppá fjall...
þegar skýjinn eru lág og ná mynd fyrir ofan þau Smile
þannig það verði eins og candy floss og heiðskýr blár himinn fyrir ofan það...

fínt líka ef aðrir fjallatoppar stæðu líka yfir skýinn...

Shocked
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 1:38:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

*Guðbjörg* skrifaði:
En að sjá mynd t.d af eðlu sem situr og gerir ekkert, gæti eins verið uppstoppuð það finnst mér mjög tilfininga laust. Ok tæknilega er myndin fín, en ég myndi ekki vilja hengja hana uppá vegg hjá mér, hún dregur ekki athygli mína að sér og ég myndi ekki nenna að skoða hana aftur og aftur.


Er tilfinning þá eitthvað sem stjórnast af myndefninu? Eða er það hvernig ljósmyndarinn meðhöndlar myndefnið? Ég hef alltaf talið að þessi tilfinning sem fólk talar um í ljósmyndum hljóti að eiga að vera einhver túlkun ljósmyndarans á einhverju ákveðnu augnabliki, og þar af leiðandi engin myn til sem er tilfinningalaus, það er jú alltaf einhver tilfinning sem gerir það að verkum að ljósmyndarinn ákveði að smella af mynd.Þessi mynd er gríðarlega tilfinningarík fyrir mig, ég efast samt að einhver annar upplifi sömu tilfinningu með henni. Tilfinningunni reyndi ég að ná með sjónarhorni og focuspunkti, myndefnið sjálft túlkar enga raunverulega tilfinningu í þessari mynd.

Er til dæmis mynd af nakinni stúlku sem vekur upp kynferðislegan losta (sem er jú tilfinning) þá gríðarlega tilfinningarík og flott mynd? Líklega auðveldasta gerð myndatöku sem samt sem áður svo gríðarlega tilfinningarík Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 1:44:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég á lítið kríli svipað og þetta...

finn svona flashback koma...
held ég viti akkurat hvað þú meinar....

ekkert endilega spes mynd en samt straumar frá henni og kannski beinast þeir sterkar að fólki sem hefur upplifað að eignast barn eða eiga nýlega fætt kríli.

svo held ég líka allir séu mismunandi tilfinningalega þroskaðir...
og að auki hver með sinn persónuleika og smekk.

að upplifa eitthvað gegnum mynd er sterk tilfinning.
minningar eða aðdáun,draummórar.... og svo framvegis...
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 2:06:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aron skrifaði:
ég á lítið kríli svipað og þetta...


Ímyndaðu þér þá að missa krílið, líttu svo aftur á myndina, nærðu tilfinningunni sem ég var að reyna að ná með myndinni ?

Held að tilfinning sé bara svo rosalega einstaklingsbundið, keg hefur örugglega haft einhverja tilfinningu fyrir þessari mynd sinni, ef tilfinningin er aðdáun yfir hversu góðar græjurnar hans eru, þá er það samt tilfinning Wink Held samt að meira búi að baki myndarinnar.


http://magma.nationalgeographic.com/ngm/afghangirl/

Ef við tökum svo þessa mynd, þá vinstri, þá er þetta mynd sem gerði allt vitlaust á sínum tíma. Þetta er rosalega tilfinningarík mynd, en ljósmyndarinn sjálfur gerði eiginlega ekkert annað en að taka eftir augunum í henni og smella svo af! Öll tilfinningin er í myndefninu sjálfu.

Ég skilgreini frábærar myndir þannig að ef ég man eftir þeim 7 dögum eftir að ég sá myndina, þá er hún frábær Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 2:20:15    Efni innleggs: . Svara með tilvísun

kemru soldiðút eins og super photoshop unninn augu..... Smile

hef séð etta fæ ekekrt úr þessu. no effects at all... Confused
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
*Guðbjörg*


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 591

Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 3:10:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ljósmyndarinn gerði sko FULLT annað en að taka eftir augunum á henni!! Sérðu samspil lita þarna, rosalega vel upp sett og litirnir alveg 100% réttir. Frábært hvernig bakgrunnur og föt endurspegla liti augnana. Ef þessi stelpa stæði við hvítann vegg með enga slæðu, væri myndin EKKERT spes, flott augu eru útum allt.

Ég er ekki að segja að menn taki LÉLEGRI myndir með góðum græjum, alls ekki! En mér finnst komið útí öfgar hvað allar umræður snúast útí græju dótið.

Nb, mér finnst friður yfir myndinni þinni KEG, sú besta sem ég hef séð eftir þig hingað til!

Annars er það rétt, tilfining fer eftir túlkun hvers og eins, en þrátt fyrir það eru sumar myndir alveg lausar við það, held það séu flestir sammála um það.

Malt, ég samhryggist þér innilega, mér finnst myndin mjög tilfiningarík t.d þrátt fyrir að ég eigi ekki barn, flott hvernig andlitið er ekki inná myndinni, gefur henni smá svona nafnleysi...eða persónuleysi Smile

Annars er þetta bara mín skoðun, ég er ekki að segja að þótt ég fái ekkert útúr einhverri mynd, finnist hún bara ljót eða eitthvað, þýðir það ekki að myndin hafi ekki tilfiningu, en mér finnst oft, þá sérstaklega hjá góðum ljósmyndurum, að maður FINNUR hverju hann var að reyna að koma til skila. Þótt maður sé ekki sammála því eða finnist myndin ekkert spes, þá sér maður strax hvað ljósmyndarinn var að hugsa og hvernig honum leið þegar hann tók myndina.

Þetta er ástæðan fyrir því að mig langar að taka myndir. Finnst magnað að með hæfni og kunnáttu getiru skrifað tilfiningar þínar niður án orða og stafa en komið samt nákvæmlega hugsunum þínum til skila...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
*Guðbjörg*


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 591

Canon 20D
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 3:16:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bara svona dæmi t.dég tók þessa mynd, hún hefur eeenga tilfiningu finnst mér! samt ánægð með hana hehehe

aftur á móti þessi mynd (sem bjóri myndi ekki kalla mynd hehehe) finnst MÉR til dæmis hafa hellings tilfiningu í sér, þrátt fyrir að hún sé alveg í grafík...
og t.d með barnamyndir þá finnst mér þessi miklu flottari


en miklu meiri tilfining í þessariGet my point?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 3:59:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skemmtilegt að sjá hvað þetta kómíska komment mitt á eðlumyndina hans herra KEG hefur fætt af sér Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 09 Des 2004 - 9:31:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skal vera sammála því, enda beið ég spentur eftir því hvað fólk myndi fara að tjá sig um þetta mál Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 3 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group