Sjá spjallþráð - Ljósár 2006 - Skráning hafin :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósár 2006 - Skráning hafin
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4 ... 11, 12, 13  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 02 Sep 2006 - 20:46:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er geðveik jólagjöf. Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 02 Sep 2006 - 20:55:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja ég er allavega skráður.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
brynjarg


Skráður þann: 18 Jún 2006
Innlegg: 130
Staðsetning: Hafnarfjörður
Nikon D70s
InnleggInnlegg: 02 Sep 2006 - 21:09:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefur ekki verið kannað að prenta þetta erlendis?
_________________
Mbk. Brynjar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hallurg


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 979
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 02 Sep 2006 - 21:56:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta umtal um að Íslandsprent hafi ekki treyst sér í harðspjaldabækur er bara bjánaleg umræða. Ef svo ber undir þá væri hægt að taka við þá um prentun efnissíðna en svo gæti einhver annar aðili tekið að sér að útbúa kápurnar. Skoðiði a.m.k. þann kost.
_________________
Búnaður: Canon 350D, batterygrip, 18-55 og 55-200 kitlinsur, EF50mm 1,8 II, Canon Speedlite 430 EX, Skódi, farsímar og fjölskylda
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 03 Sep 2006 - 1:13:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jubí ég er búin að skrá mig og borga, er alveg að vera tilbúin með myndirnar.
Svo er það bara að láta sér hlakka til
Very Happy

Hei annars hvurt sendir maður myndirnar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 03 Sep 2006 - 1:27:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hkvam skrifaði:
Arnþór skrifaði:
Erla skrifaði:
Arnþór skrifaði:
rosalega er þetta hátt þáttökugjald!!


Ég var að tala um þetta við systur mína sem vinnur hjá Eddu og henni fannst þetta fáránlega ódýrt...spurði í hvaða mafíu Siggi væri eiginlega og hvar á hnettinum þetta yrði eiginlega prentað! Hún ætlaði ekki að trúa því að það væri hægt að halda kostnaðinum svona lágum með því að prenta innanlands... Shocked


það er kanski rétt
Fannst þetta bara vera á svo fínu verði á síðasta ári
er þetta ekki helmings hækkun?

Verð allavegana með
Jújú, helmingshækkun, en þú færð rúmlega helmingi fleiri bækur líka í staðinn.
Í fyrra kostaði 4000 kall að vera með og hver þátttakandi fékk 2 bækur.
Núna er það 8500 og 5 harðspjaldabækur á kjaft.
Það kalla ég góða hækkun Wink


Þetta er kannski ekki hækkun á hverja bók, en þátttökugjaldið er samt meira en tvöfallt hærra, ég allavega hef ekkert við svona margar bækur að gera, tvær duga mér ágætlega.

En það þýðir víst lítið að væla, svona er þetta bara.


Ps. Ég er alls ekki að reyna að gera lítið úr þessu á nokkurn hátt, frábært framtak og allt það, ég sé bara ekki fram á að hafa efni á að vera með þar sem Lín er ekkert að borga mér allt of marga þúsundkalla á mánuði til að lifa...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
mai


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1211

1D MarkII N
InnleggInnlegg: 03 Sep 2006 - 2:47:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hkvam skrifaði:
Jújú, helmingshækkun, en þú færð rúmlega helmingi fleiri bækur líka í staðinn.
Í fyrra kostaði 4000 kall að vera með og hver þátttakandi fékk 2 bækur.
Núna er það 8500 og 5 harðspjaldabækur á kjaft.
Það kalla ég góða hækkun Wink


þarna mætti segja "Touche" heh

ég er kannski bara svona mikill illi en var búið að pósta spekkunum eh staðar?
_________________
-matthias arni-

www.matthiasarni.com
www.icecreamman.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
atlibj


Skráður þann: 21 Jan 2005
Innlegg: 916
Staðsetning: hér og þar...aðallega þar samt
Canon 20D
InnleggInnlegg: 03 Sep 2006 - 4:39:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

brynjarg skrifaði:
Hefur ekki verið kannað að prenta þetta erlendis?

Júbb, við gerðum það, en þegar sendingarkostnaður er reiknaður með er þetta ekki að skila það miklu lægra verði að það borgi sig þar sem áhættan á allskonar samskiptarvandræðum og tímaóvissa eykst sömuleiðis. Sendingarkostnaður á 1000-1500 bókum er nefninlega ekki gefins.

hallurg skrifaði:
Þetta umtal um að Íslandsprent hafi ekki treyst sér í harðspjaldabækur er bara bjánaleg umræða. Ef svo ber undir þá væri hægt að taka við þá um prentun efnissíðna en svo gæti einhver annar aðili tekið að sér að útbúa kápurnar. Skoðiði a.m.k. þann kost.

Einmitt, við gerðum það líka. Ef Íslandsprent mundi prenta bækurnar og senda þær svo út úr húsi til að bæta við harðspjalda kápu var heildarupphæðin sú hæsta af þeim 6 aðilum sem við töluðum við. Tímaóvissan eykst líka við þetta og þar að auki verður allt gæðaeftirlit flóknara.

hag skrifaði:
Hei annars hvurt sendir maður myndirnar

Þú sendir þær hingað inn. Svo eftir nokkra daga verða komnar nákvæmari upplýsingar um prentupplausn o.fl. þætti sem varða vinnslu á myndinni. Eins og er er reyndar búið að ákveða að myndirnar þurfa að vera í sRGB, JPG í hæstu gæðum (sem sagt 12) og hámark 4 myndir á mann/opnu. En eins og ég segi verður farið betur yfir þessa þætti eftir nokkra daga.

oskar skrifaði:
Getur maður ekki selt klósettpappír, dreyft dreyfimiðum eða farið í húsvitjanir til að fjármagna þetta. Mig dauðlangar að vera með, en 5 bækur á 8.500 kall er kannski frekar stór biti.

Hehe, já góð hugmynd...en er fólk alveg hætt að gefa jólagjafir? Ef maður er áhugaljósmyndari, hvað er þá betri jólagjöf fyrir vini og ættingja heldur en ljósmyndabók með myndum frá sjálfum sér??? Svo er bókin í ár líka töluvert "verðmætari" en í fyrra (þ.e.a.s. bæði mikið stærri og veglegri OG harðspjalda), þannig að þátttakendur fá ekki bara hlutfallslega fleiri bækur en í fyrra fyrir þáttökugjaldið, heldur einnig "verðmætari" bækur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 03 Sep 2006 - 14:13:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig var þetta aftur? Verða þetta að vera myndir sem birst hafa á lmk eða verið í keppnum hér? Eða mega þetta vera hvaða myndir sem er sem maður lumar á?

"Hingað" tengillinn vísar manni bara á þátttökusíðuna, ekkert form til að hlaða inn myndunum nema andlitsmynd.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
G


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 93

Canon
InnleggInnlegg: 03 Sep 2006 - 15:25:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það var mjög gaman að vera með í fyrra og ég ætla að vera aftur með í ár. En eiga þetta að vera myndir sem maður hefur tekið árið 2006?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 03 Sep 2006 - 15:44:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frábært framtak og skemmtilegt. En ein spurning hvers vegna sRGB? Prentsmiðjurnar ráða vanalega við mun víðara svið.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ingalo


Skráður þann: 31 Jan 2005
Innlegg: 263

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 03 Sep 2006 - 16:26:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ein spurning:

Eru einhver tímamörk? Þ.e. - rammi utan um hvenær myndirnar eiga að hafa verið teknar? Og önnur: Voru ekki myndir af filmu í fyrra? Jú, var ekki Heldriver með? :D

Ég lenti í smá vandræðum um daginn = samasem allt fína stafræna draslið mitt er á úrsérbræddum hörðum disk, og ég er bara búin að vera í stafrænunni síðasta árið og rúmlega það.

Djöfull hata ég tölvur.

Bara að pæla, ef maður skyldi luma á smá aur og vildi vera memm og nota eitthvað eldra með nýju.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 03 Sep 2006 - 23:05:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

I´m in
búnað borga
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
atlibj


Skráður þann: 21 Jan 2005
Innlegg: 916
Staðsetning: hér og þar...aðallega þar samt
Canon 20D
InnleggInnlegg: 03 Sep 2006 - 23:55:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Grós skrifaði:
Frábært framtak og skemmtilegt. En ein spurning hvers vegna sRGB? Prentsmiðjurnar ráða vanalega við mun víðara svið.

Sæll Guðni, þessi hlið er reyndar alfarið í höndum umbrotssnillingssins mikla honum Þorgils (Zorglob). Mér skildist samt að prentsmiðjurnar nota bara CMYK og vilja flestar fá að umpóla yfir í það sjálf, vilja þar af leiðandi allt í sRGB til að flækja ekki ferlið.

ingalo skrifaði:
Eru einhver tímamörk? Þ.e. - rammi utan um hvenær myndirnar eiga að hafa verið teknar? Og önnur: Voru ekki myndir af filmu í fyrra? Jú, var ekki Heldriver með? Very Happy

Sæl og blessuð, þetta eru góðar spurningar. Þar sem þessi bók heitir nú Ljósár 2006 er auðvitað hugmyndin að myndirnar séu teknar á því ári. Reyndar mætti taka það til greina að fyrst að þarf að skila inn myndum snemma hausts hvert ár ættu myndir teknar seint á síðasta ári að fá að fljóta með svo lengi sem myndefnið gefur ekki til kynna að hún var tekin á því ári (t.d. ekki senda inn jóla/áramóta mynd þar sem bókin kemur út fyrir jól). Þetta hefur reyndar ekki verið rætt sérstaklega á fundunum okkar upp á síðkastið, en þessi þáttur verður tekinn fyrir þegar lokahönd verður lögð á reglurnar sem verða kynntar á næstunni.

Um myndir sem eru teknar á filmu gilda sömu reglur og með hinar. Þær þarf auðvitað að skanna inn og vinna skv. sömu reglum og þær stafrænu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 04 Sep 2006 - 0:19:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

atlibj skrifaði:
hag skrifaði:
Hei annars hvurt sendir maður myndirnar

Þú sendir þær hingað inn. Svo eftir nokkra daga verða komnar nákvæmari upplýsingar um prentupplausn o.fl. þætti sem varða vinnslu á myndinni. Eins og er er reyndar búið að ákveða að myndirnar þurfa að vera í sRGB, JPG í hæstu gæðum (sem sagt 12) og hámark 4 myndir á mann/opnu. En eins og ég segi verður farið betur yfir þessa þætti eftir nokkra daga.


Nei, ekki alveg rétt að senda þær þangað - þarna er aðeins um andlitsmynd að ræða.
Það mun fljótlega vera kynnt hvernig eigi að sýna myndirnar sýnar og hvernig er hægt að senda þær inn full unnar.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Árbók Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4 ... 11, 12, 13  Næsta
Blaðsíða 3 af 13

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group