Sjá spjallþráð - umbrotsforrit :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
umbrotsforrit
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Gaupi


Skráður þann: 29 Júl 2005
Innlegg: 213

Nikon D700
InnleggInnlegg: 29 Ágú 2006 - 22:48:30    Efni innleggs: umbrotsforrit Svara með tilvísun

langaði að forvitanst hvaða umbrotsforrit menn eru að nota, hver er tískan í þeim þessa dagana??

Kv gaupi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hallurg


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 979
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 29 Ágú 2006 - 22:51:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Menn skiptast í tvö megin-horn. QuarkXPress og InDesign. Quark finnst mér fljótvirkara og laust við allt óþarfa aukadót. InDesign gefur hins vegar möguleika á að vinna smávegis í myndum og vektorateikningum. ÉG nota hins vegar bara Photoshop, Freehand / Illustrator og Quark.
_________________
Búnaður: Canon 350D, batterygrip, 18-55 og 55-200 kitlinsur, EF50mm 1,8 II, Canon Speedlite 430 EX, Skódi, farsímar og fjölskylda
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 29 Ágú 2006 - 22:56:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

InDesign er mjög þægilegt fyrir þá sem kunna á Photoshop. Það er a.m.k. mín reynsla og ég var mjög fljótur að læra á forritið.
_________________
Dagur Bjarnason - flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gaupi


Skráður þann: 29 Júl 2005
Innlegg: 213

Nikon D700
InnleggInnlegg: 29 Ágú 2006 - 23:05:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok cool takk þetta ætti að gagnast mérVery Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
brynjarg


Skráður þann: 18 Jún 2006
Innlegg: 130
Staðsetning: Hafnarfjörður
Nikon D70s
InnleggInnlegg: 29 Ágú 2006 - 23:13:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

aquiz skrifaði:
InDesign er mjög þægilegt fyrir þá sem kunna á Photoshop. Það er a.m.k. mín reynsla og ég var mjög fljótur að læra á forritið.


Sammála.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 30 Ágú 2006 - 0:03:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Indesign da sjit, það er allveg geggjaðislega brjálað - hvet þig til að nota Paragraph pallettuna sem mest, og til að gera rulers og þannig, þá notarðu bara alt-ctrl-J - Smile
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hallurg


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 979
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 30 Ágú 2006 - 1:24:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst of mikið að gerast í InDesign... Þetta eru allt hlutir sem þú getur gert með öðrum hugbúnaði... InDesign er ennþá svo svaðalega þungt í vinnslu að þú notar frekar Quark.
_________________
Búnaður: Canon 350D, batterygrip, 18-55 og 55-200 kitlinsur, EF50mm 1,8 II, Canon Speedlite 430 EX, Skódi, farsímar og fjölskylda
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 30 Ágú 2006 - 1:31:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Úff, ég held að Quark 6 sé nú ekki mikið skárri en Indesign, - fyrir utan allt transparensy fliffið sem maður getur gert í ID.

Veit ekki, en munurinn á því þegar FBL skipti úr Quark í ID var ótrúlegur - allt flæðið léttist, og alltíeinu opnuðust milljón möguleikar í umbrotinu.

Mér finnst líka þægilegra að vinna með texta í ID, fallegri renderingar og nær því sem maður kemur til með að sjá á prenti.

Samt bara mín skoðun Smile - Quark er kúl, ef maður er með shortcuta lista Smile
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 30 Ágú 2006 - 1:34:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

TeX.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
doristori


Skráður þann: 08 Jún 2005
Innlegg: 150

Canon Digital Ixus i
InnleggInnlegg: 30 Ágú 2006 - 1:34:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hallurg skrifaði:
Mér finnst of mikið að gerast í InDesign... Þetta eru allt hlutir sem þú getur gert með öðrum hugbúnaði... InDesign er ennþá svo svaðalega þungt í vinnslu að þú notar frekar Quark.


Ekkert mál að stilla til vinnuumhverfið eins og þér hentar, finnst forritin bæði frekar lík á sinn máta, var alltaf Quark maður þar til að maður fékk CS2 í hendurnar og prófaði að fikta í öllu og þar var þetta líka æðislega forrit sem heitir InDesign ásamt litla bróður sínum InCopy sem er fínt forrit til að vinna með texta eins og þér hentar og hægt að láta stílana fylgja sér á milli.

Endilega prófaðu bara hvort tveggja og finndu út hvort þér finnst betra að nota.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hallurg


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 979
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 30 Ágú 2006 - 1:43:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

been there, done that... Ætli ég sé ekki bara svona vanafastur... nei, mér finnst of auðvelt að missa mig í einhverjar fiktanir og vesen þegar ég er með InDesign. Þegar maður er í Quark þá ertu í umbroti... sáralitlu öðru. Þetta er kannski munurinn á fagmanni og fiktara. Ég er sem sagt fagmaðurinn og vil brjóta verkferlið niður þannig að maður brýtur um þegar megnið er tilbúið.
_________________
Búnaður: Canon 350D, batterygrip, 18-55 og 55-200 kitlinsur, EF50mm 1,8 II, Canon Speedlite 430 EX, Skódi, farsímar og fjölskylda
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 30 Ágú 2006 - 2:28:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hallurg skrifaði:
been there, done that... Ætli ég sé ekki bara svona vanafastur... nei, mér finnst of auðvelt að missa mig í einhverjar fiktanir og vesen þegar ég er með InDesign. Þegar maður er í Quark þá ertu í umbroti... sáralitlu öðru. Þetta er kannski munurinn á fagmanni og fiktara. Ég er sem sagt fagmaðurinn og vil brjóta verkferlið niður þannig að maður brýtur um þegar megnið er tilbúið.


Já, þetta er allveg rétt. svolítið fyndið hvernig InDesign er samt að verða Industrial standard, líklega bara afþví að Quark hefur ekki beint staðið sig vel í því að halda forritinu við, og gefa út nýja, stöðugar uppfærslur.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 30 Ágú 2006 - 2:29:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jonr skrifaði:
TeX.


NÖRD
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hallurg


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 979
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 30 Ágú 2006 - 3:05:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
hallurg skrifaði:
been there, done that... Ætli ég sé ekki bara svona vanafastur... nei, mér finnst of auðvelt að missa mig í einhverjar fiktanir og vesen þegar ég er með InDesign. Þegar maður er í Quark þá ertu í umbroti... sáralitlu öðru. Þetta er kannski munurinn á fagmanni og fiktara. Ég er sem sagt fagmaðurinn og vil brjóta verkferlið niður þannig að maður brýtur um þegar megnið er tilbúið.


Já, þetta er allveg rétt. svolítið fyndið hvernig InDesign er samt að verða Industrial standard, líklega bara afþví að Quark hefur ekki beint staðið sig vel í því að halda forritinu við, og gefa út nýja, stöðugar uppfærslur.


Uppfærslurnar hafa verið stöðugar en ekki margar. Það er vegna þess að þetta er að virka og virkar vel.
_________________
Búnaður: Canon 350D, batterygrip, 18-55 og 55-200 kitlinsur, EF50mm 1,8 II, Canon Speedlite 430 EX, Skódi, farsímar og fjölskylda
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 30 Ágú 2006 - 3:52:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hallurg skrifaði:
Völundur skrifaði:
hallurg skrifaði:
been there, done that... Ætli ég sé ekki bara svona vanafastur... nei, mér finnst of auðvelt að missa mig í einhverjar fiktanir og vesen þegar ég er með InDesign. Þegar maður er í Quark þá ertu í umbroti... sáralitlu öðru. Þetta er kannski munurinn á fagmanni og fiktara. Ég er sem sagt fagmaðurinn og vil brjóta verkferlið niður þannig að maður brýtur um þegar megnið er tilbúið.


Já, þetta er allveg rétt. svolítið fyndið hvernig InDesign er samt að verða Industrial standard, líklega bara afþví að Quark hefur ekki beint staðið sig vel í því að halda forritinu við, og gefa út nýja, stöðugar uppfærslur.


Uppfærslurnar hafa verið stöðugar en ekki margar. Það er vegna þess að þetta er að virka og virkar vel.


Því er samt ekki að neita að þeir hafa nánast horfið, miðað við það sem áður var. - sem er hrikalegt, sama og með freehandið, endar bara í ruslinu hjá Adobe.

Þessi þróun er skerí, Adobe er orðinn svo hrikalegur risi á þessum markaði að þeir geta leyft sér klúður og kjánaskap.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group