Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| tyrkinn Plöggari | 
Skráður þann: 30 Nóv 2004 Innlegg: 660 Staðsetning: Garðabær Canon 20D
|
|
Innlegg: 21 Ágú 2006 - 13:16:37 Efni innleggs: Öðruvísi keppni |
|
|
Með eina stolna hugmynd...
...var að horfa á einhvern FT þátt um daginn (Fasion Television, ekki segja neinum) þar sem sýnt var frá ljósmyndakeppni. Hún fór þannig fram að valdir voru ca. 10 ljósmyndarar sem allir tóku í sama húsinu og fengu til þess 30 mín hver. Þurfti að vera allt með available light, aðeins ein myndavél, ein linsa (fengu að velja sér vél og linsu og filmu þó) og allir notuðu sama módelið (sem var nakin).
Væri gaman að reyna einhverja útfærslu af þessu hérna. Þyrfti ekki að vera módel, en fólk þyrfti að mynda á afmörkuðu svæði á knöppum tíma (kannski bara 10-15 mín) og nota e.t.v. bara eina linsu, helst prime linsu (spurning hvað ráðamenn vilja hafa strangar reglur). Hægt væri líka að hafa þetta bundið við brennivídd ef fólk á ekki prime linsur, t.d. allt á 50mm brennivídd. Mætti jafnvel takmarka vinnsluna líka ef út í það er farið.
Þarna myndi fólk keppa á svipuðum grundvelli, hver getur gert bestu myndina í gefnum aðstæðum, hver leysir verkefnið best innan rammans. Þarna eru náttúrulega gallar ýmiskonar sem fólk á eftir að benda á eins og að fólk búi erlendis eða úti á landi og því kannski ráð að hafa þetta sem aukakeppni einhverja vikuna svo allir geti gert eitthvað.
Er þetta eitthvað fyrir ykkur? _________________ If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Elvar
| 
Skráður þann: 08 Feb 2006 Innlegg: 512
Canon 350D
|
|
Innlegg: 21 Ágú 2006 - 13:24:44 Efni innleggs: |
|
|
væri ansi sniðug hugmynd, er til  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| 911Carerra
| 
Skráður þann: 09 Des 2004 Innlegg: 192 Staðsetning: Hveragerði Olympus E-30
|
|
Innlegg: 21 Ágú 2006 - 13:27:27 Efni innleggs: góð hugmynd |
|
|
já mér lýst vel á þetta gæti kanski verið árleg keppni eða eitthvað hvað seigir siggi _________________ A good photograph is one that communicate a fact, touches the heart, leaves the viewer a changed person for having seen it. It is, in a word, effective. -Irving Penn
Mynda Albúm: http://picasaweb.google.com/aroningi |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Ivar
| 
Skráður þann: 08 Maí 2006 Innlegg: 681 Staðsetning: Kópavogur Canon 7D
|
|
Innlegg: 21 Ágú 2006 - 17:13:38 Efni innleggs: |
|
|
Ég var að channel-sörfa og sá þetta sama.
Helvíti skemmtileg keppni! _________________
http://www.5tindar.is |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 21 Ágú 2006 - 17:15:49 Efni innleggs: |
|
|
þetta er töff - hvar finnum við nakið módel?
En þetta væri gaman - annars er þetta nánast eins og ljósmyndaferðirnar nema mun takmarkaðra. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gaupi
|
Skráður þann: 29 Júl 2005 Innlegg: 213
Nikon D700
|
|
Innlegg: 21 Ágú 2006 - 17:18:35 Efni innleggs: |
|
|
er enginn hér bara sem bíður sig fram að fækka fötum hef heyrt að siggi (sje) hafi nú gert það áður og það verið fest á mynd  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Sleepy
| 
Skráður þann: 26 Mar 2005 Innlegg: 449 Staðsetning: Ísafjörður Canon 20D
|
|
Innlegg: 21 Ágú 2006 - 17:19:03 Efni innleggs: |
|
|
Ég sá þennan þátt einmitt.. Lýst mjög vel á hugmyndina.
sje skrifaði: | þetta er töff - hvar finnum við nakið módel?
En þetta væri gaman - annars er þetta nánast eins og ljósmyndaferðirnar nema mun takmarkaðra. |
Ert þú ekki vanur Siggi??  _________________ Halldór Benjamín Guðjónsson
Chuck Norris veit síðustu töluna í PÍ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 21 Ágú 2006 - 17:20:35 Efni innleggs: |
|
|
Gaupi skrifaði: | er enginn hér bara sem bíður sig fram að fækka fötum hef heyrt að siggi (sje) hafi nú gert það áður og það verið fest á mynd  |
tja... ég hef nú oftast verið að mynda þá sjálfur... eins og í alter ego
 _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Steini
| 
Skráður þann: 15 Júl 2005 Innlegg: 1346 Staðsetning: Reykjavík Olympus
|
|
Innlegg: 21 Ágú 2006 - 17:26:36 Efni innleggs: skemmtilegt |
|
|
Góð hugmynd. Það væri gaman að taka þátt í þessu. _________________ Kv, Steini
______________________________________
Flickr-ið |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|