Sjá spjallþráð - 35mm eða 50mm?????? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
35mm eða 50mm??????
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 17 Feb 2005 - 17:29:06    Efni innleggs: 35mm eða 50mm?????? Svara með tilvísun

Ég er að spá í að fá mér nýja linsu, auka rýmið í veskinu aðeins Wink Ég er hins vegar á báðum áttum með 2 linsur og er ekki alveg viss hvora ég á að fá mér.
Annarsvegar er ég að spá í hinu margumtöluðu og lofuðu 50mm f1.8 linsu http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=12142&is=GREY

Finnst 50mm f1.4 linsan líka spennó en spurning hvort að maður sé að græða eitthvað af viti á verðmuninum fyrir utan 0.4 í stoppi.
http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=12140&is=USA

Hinsvegar er ég að spá í 35mm f2.0
http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=12119&is=USA

50 mm linsan á D60 vélinni minni verður því að 80mm en 35 mm linsan verður að 56mm.

Ég hef séð myndir úr 50 mm linsunni og skilast að það séu nokkrir virkilega ánægðir notendur af henni hérna inni. En er einhver hér sem á þessa 35 mm linsu???

Er aðalaega að hugsa um að geta notað þessa linsu í studio fyrir portret. Er á mörkunum að geta notað 50mm linsuna því að þá þarf ég að baka alveg út í vegg Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 17 Feb 2005 - 17:36:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú villt ekki bíða eftir Sigma 30/1.4 linsunni? Líklega dýrari en 35/2, samt.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 17 Feb 2005 - 17:37:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tja eru 80mm linsur ekki vinsælar portrait linsur á medium format vélum?
sammála Jóni með Sigma dýrið hún gæti verið skemmtileg!


Síðast breytt af zeranico þann 17 Feb 2005 - 17:38:10, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 17 Feb 2005 - 17:37:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jú hef verið að skoða hana líka en veitt ekki hvort að ég nenni að bíða í einvherja mánuði. veitt einhver hvenær hún á að koma annars???
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 17 Feb 2005 - 17:38:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

zeranico skrifaði:
tja eru 80mm linsur ekki vinsælar portrait linsur á medium format vélum?
sammála Jóni með Sigma dýrið hún gæti verið skemmtileg!


Jú þær eru það en á 35 mm filmuvélum þá nota menn oftast 50mm.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 17 Feb 2005 - 17:40:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
zeranico skrifaði:
tja eru 80mm linsur ekki vinsælar portrait linsur á medium format vélum?
sammála Jóni með Sigma dýrið hún gæti verið skemmtileg!


Jú þær eru það en á 35 mm filmuvélum þá nota menn oftast 50mm.

ok skil....
en í headshots er 50mm flott á 1.6 crop dótinu....skil samt hvað þú ert að fara 35mm er sennilega meira sneddí.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 17 Feb 2005 - 17:43:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 24 Jan 2006 - 12:27:56, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 17 Feb 2005 - 17:48:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 24 Jan 2006 - 12:27:25, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 17 Feb 2005 - 17:56:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er með 35 f2 sem ég er að fara að selja ef þú hefðir áhuga.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
helgi


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 356
Staðsetning: 101
5D + GRD2
InnleggInnlegg: 17 Feb 2005 - 18:04:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þó að 35mm linsan sé ca. 56mm með crop factornum, þá ertu samt ekki með sama perspective og á 56mm linsu. Eða er það ekki rétt skilið hjá mér?

Mæli annars með báðum 50mm linsunum, sérlega skarpar og gaman að taka á þær. Munurinn á ljósopinu skiptir sáralitlu máli milli 1.8 og 1.4 linsanna að mínu mati, enda er betra að nota þær á ca. f/5.6 í portrett finnst mér. Aðal munurinn er í bokeh gæðunum og svo auðvitað autofókusnum, en 1.4 er mun sneggri og öruggari að fókusa.
_________________
rvkbs
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 17 Feb 2005 - 18:13:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Arrow
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki


Síðast breytt af stjaniloga þann 24 Jan 2006 - 12:27:39, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 17 Feb 2005 - 18:30:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Grós skrifaði:
Er með 35 f2 sem ég er að fara að selja ef þú hefðir áhuga.

Kv

Guðni


af hverju á að selja hana? ertu ekki ánægður með hana? hvað viltu annars fá fyrir hana?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 17 Feb 2005 - 19:39:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég las í einhverjum Canon bækling að best væri að nota 100mm linsur í portrett.. Confused
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
eirasi


Skráður þann: 23 Jan 2005
Innlegg: 850
Staðsetning: Helst uppi á fjöllum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 17 Feb 2005 - 23:47:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Woodstock skrifaði:
Ég las í einhverjum Canon bækling að best væri að nota 100mm linsur í portrett.. Confused

Myndi halda að það væri miðað við filmuvél eða crop factor=1

Sem þýðir svona rúmlega 60mm miðað við croppfactor 1.6 eins og er á venjulegum Canon digital.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 17 Feb 2005 - 23:50:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá er bara verið að meina varðandi það að hafa gott bokeh og dýpt. Því lengri linsa því minni fókus er bakgrunnurinn í.
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group