Sjá spjallþráð - Tryggvi Páll Tryggvason [tryggvip] :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Tryggvi Páll Tryggvason [tryggvip]

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
tryggvip


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 22

Fujifilm FinePix S7000 Z
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 19:13:51    Efni innleggs: Tryggvi Páll Tryggvason [tryggvip] Svara með tilvísun

Jæja, ætli það sé ekki kominn tími á að stökkva inn á þetta spjall, langt síðan ég skráði mig en hef bara verið að fylgjast með umræðum án þess neitt að blanda mér í þær.

Tryggvi Páll heiti ég og er Tryggvason að auki. Ég ku vera 17 ára stoltur eigandi af Fuji S7000 sem ég er nokkuð ánægður með. Einnig á ég Canon AE-1 filmuvél sem ég notaði miklu meira áður en ég fór yfir í þetta stafræna. Þá var ég meira í að framkalla sjálfur og svona. Stefnt er á að uppfæra yfir í betri vél einhverntíman eftir næsta sumarið og má segja að ég sé algjörlega á báðum áttum. Þar sem ég hef smá bakgrunn í að framkalla sjálfur þá stendur valið á milli Leica M filmuvél eða þá DSLR vél.

Ég er algjör sucker fyrir svarthvítum myndum. Enda reyni ég núna alfarið að taka myndir sem koma vel út svarthvítar.

Ég er aðallega í tónleikaljósmyndunni þó ég neiti því ekki að óbyggðir landsins séu gífurlega skemmtilegt myndefni sem ég reyni að sækja í þegar ég get.

Ég set myndir annaðslagið á www.tryggvi.fotopic.net - þó hefur verið eitthvað minna um það undanfarið sökum gífurlegra anna, próf og læti í skólanum.

Ég notast nú ekki mikið við aukahluti, aðallega bara Photoshop 7 sem ég nota í myndvinnsluna, meira er það nú ekki...

Takk fyrir
_________________
www.tryggvip.tk

www.nezitic.tk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Woodstock


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 1214
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 22 Jan 2005 - 19:23:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú átt alveg eins myndavélar og ég! Shocked

Velkominn á spjallið Very Happy
_________________
www.margrethauks.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group