Sjá spjallþráð - Ódýr en góð P&S vél? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ódýr en góð P&S vél?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 7:57:01    Efni innleggs: Ódýr en góð P&S vél? Svara með tilvísun

Sælir,

Félagi minn er að leita að ódýrri en góðri P&S vél, í kringum 25þús. kallinn(hér heima).

Hverju mælið þið með, ég þekki þennan low-end mjög lítið.

(ath: 25þús útúr búð hér heima, ekki 25þús á BH Wink )
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 20 Jan 2005 - 8:02:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

canon digital ixus1 kostar 29.900 í beco
canon powershot A400 kostar 22.900 í beco

powershot A75 á 22.900 í Nýherja, mæli með henni, mjög góð kaup Smile janúartilboð, á að kosta 29.900
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 13:11:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þessar uppls.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 14:01:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

A75 == default vélin*. (Svona eins og pepperoní/sveppir pítsa.)

*Skv. þeim erlendu spjallborðum sem ég hef farið á - eða var það allavega lengi vel. Bróðir minn keypti líka A75 - kann ágætlega vel við hana.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 14:12:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú kaupir þér Canon A-línuna, passaðu þig á ryk og skít, þær eiga til að festast, og viðgerðin slagar upp í kaupverð. Þetta er ekki innifalið í ábyrgð.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 15:59:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er fyrir stelpu sem er ekki mikið inní ljósmyndun, og mun ekki vera það. Líklega aðallega ætlað til "djammmynda" og fyrir fjölskyldualbúmið.

Hentar A75 í slíkt?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 21 Jan 2005 - 16:02:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hún virkaði amk fínt fyrir frænda minn, þangað til linsan festist. Googlaðu Canon E18 error.

P.S.
Einu myndavélarnar sem ég fæ í hinum frábæra comparo_meter hjá dpreview.com eru þessar:
(Compact flash, < $300, 4MP min)
Canon PowerShot A80 Nikon Coolpix 4300 Minolta DiMAGE S414 Canon PowerShot A85
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group