Sjá spjallþráð - Vantar smá hjálp með vélina hjá mér :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vantar smá hjálp með vélina hjá mér

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
HKristinn


Skráður þann: 19 Apr 2006
Innlegg: 180
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Olympus E-500
InnleggInnlegg: 25 Apr 2006 - 16:51:51    Efni innleggs: Vantar smá hjálp með vélina hjá mér Svara með tilvísun

þannig standa mál að ég er með olympus E-500 og ég er í vandræðum með að finna hvar ég stilli tíman á myndum, þar að seigja ef ég ætla að taka mynd á tíma ?

Ef einhver getur aðstoðað mig væri það alveg frábært.
Ég er með síma 865-9320 ef það er betra að lísa því í gegnum síma.

Með fyrir fram þökk
_________________
Hannes Kristinn Sigurðsson
Vestmannaeyjum
Heimasíða
www.123.is/hkristinn
Ljósmyndir
http://www.123.is/hkristinn/Default.aspx?page=page&id=2847
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 25 Apr 2006 - 17:08:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

væri fínt að lesa handbókina Winkstillir á BULB ef þú vilt taka á lengri tíma en 60 sec,

Bulb shooting
You can take a picture with a bulb exposure time in which the shutter stays open as
long as you hold down the shutter button (up to 8 minutes). Set the shutter speed to
[bulb] in the M mode. Bulb shooting can also be done using the optional remote
control (RM-1). g "Bulb shooting on the remote control" (P. 67)


ekki reyna að nota bulb nema þú sért með remote, annars verður allt hreyft hjá þér Wink
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HKristinn


Skráður þann: 19 Apr 2006
Innlegg: 180
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Olympus E-500
InnleggInnlegg: 25 Apr 2006 - 17:30:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk fyrir þetta, ég fékk eingan manual með vélini bara DVD disk og ég bara fan þetta ekki þar.
_________________
Hannes Kristinn Sigurðsson
Vestmannaeyjum
Heimasíða
www.123.is/hkristinn
Ljósmyndir
http://www.123.is/hkristinn/Default.aspx?page=page&id=2847
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
osp


Skráður þann: 22 Sep 2005
Innlegg: 28

Canon 7D
InnleggInnlegg: 25 Apr 2006 - 18:07:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæktu þér manual fyrir e-330 vélina á þessari síðu:
http://www.olympus-europa.com/consumer/208_manuals.cfm?prodID=P_N2513992.
Það er margt líkt eða eins á þessum vélum
Það er lítill leiðarvísir fyrir e-500 þarna líka.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group