Sjá spjallþráð - bakgrunnur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
bakgrunnur

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
oskarak
Keppnisráð


Skráður þann: 17 Des 2005
Innlegg: 1457
Staðsetning: Horsens, Danmark
Canon A-1
InnleggInnlegg: 05 Apr 2006 - 11:51:15    Efni innleggs: bakgrunnur Svara með tilvísun

var að labba hér niður í bæ (Horsens, DK) og gékk þar fram hjá glugga þar sem ljósmyndari var með útstillingu, marg oft farið þar framhjá en aldrei einhvern vegin spáð í myndirnar sem voru í sýningu.

Núna stoppaði ég og leit í gluggan og sá þar mynd af stúlku og í bakgrunni var álpappír. þetta hef ég aldrei séð áður. var að spá hvort að þetta er eitthvað sem þið þekkið og hafið notað. personulega fannst mér þetta eitthvað svo hallærislegt og lummó.
_________________
Óskar A. Kristinsson
www.oskarak.com
www.flickr.com/photos/oskarak
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 05 Apr 2006 - 16:08:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Soldið sérstakt en ég geri mér ekki alveg grein fyrir hvernig þetta gæti komið út.
Spurning hvort pælingin hjá ljósmyndaranum er ekki að lýsa þ.a. bakgrunnurinn brenni alveg út og fái í leiðinni mikla dreifingu og jöfnun á ljósinu.
_________________
http://www.hallgrimur.net
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskarak
Keppnisráð


Skráður þann: 17 Des 2005
Innlegg: 1457
Staðsetning: Horsens, Danmark
Canon A-1
InnleggInnlegg: 05 Apr 2006 - 19:15:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

veit það bara ekki alveg hvað pælingin er á bak við þetta, skal reyna að taka mynd af þessu svo þið getið séð þetta líka
_________________
Óskar A. Kristinsson
www.oskarak.com
www.flickr.com/photos/oskarak
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group