Sjá spjallþráð - Geymsluúrræði á ferðalögum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Geymsluúrræði á ferðalögum

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hallurg


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 979
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 01 Apr 2006 - 10:52:07    Efni innleggs: Geymsluúrræði á ferðalögum Svara með tilvísun

Ég er að fara til útlanda í sumar og verð að sjálfsögðu vopnaður myndavélinni minni. Nú er ég með 512mb kort og og er alveg sáttur við að vera með svo lítið. En mig langar að vita hvort þið þekkið einhverjar ódýrar og þægilegar lausnir við að geyma myndir, hvað svoleiðis kostar og hvar maður fær svoleiðis (þ.e.a.s. ekki kort heldur eitthvað annað)
_________________
Búnaður: Canon 350D, batterygrip, 18-55 og 55-200 kitlinsur, EF50mm 1,8 II, Canon Speedlite 430 EX, Skódi, farsímar og fjölskylda
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 01 Apr 2006 - 11:05:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er vopnaður Archos spilara, 20GB diskur og þú getur stungið minniskortinu beint í hann og tæmt það.
Mjög góð lausn að mínu mati og er mjög sáttur með þennan.
Archos hjá Hátækni

Annars er fullt af svona lausnum, t.d. I-Pod, Epson ofl.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hkvam


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 4287
Staðsetning: Svalbarðsströnd
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 01 Apr 2006 - 11:09:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er þráður sem fjallar um þetta:
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=6294
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Magnús A


Skráður þann: 01 Des 2005
Innlegg: 295
Staðsetning: út um allt
Nerb Hi-Tek
InnleggInnlegg: 01 Apr 2006 - 11:17:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef verið að skoða svona geymsludiska fyrir myndir og það besta sem ég fann var þetta: http://hyperdrive.com/shop/index.php Þú getur reyndar ekki skoðað myndirnar en þetta er ofurhratt og rafhlaðan endist mjög lengi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Mikki


Skráður þann: 02 Jan 2006
Innlegg: 669
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 01 Apr 2006 - 17:01:13    Efni innleggs: geymsla Svara með tilvísun

Svo geturru náttlega farið í næstu myndavélabúð og látið þá afrita af kortinu á CD disk.

Nema ferðalagið verði á þeim mun afskektari slóðum....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Myndasmidur


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1154
Staðsetning: Zürich
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 01 Apr 2006 - 17:42:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef að þú berð saman verð á 100gb 2.5" disk á att.is og 100gb hyperdrive hingað komið þá munar bara 6430kr! (mv ókeypis sendingu eins og er í boði núna)

Þannig að ef einhvern vantar stærri disk í ferðavélina, þá er sniðugt að panta svona hyperdrive með stórum disk og setja síðan diskinn úr hyperdrivinu bara í ferðavélina og gamla diskinn í hyperdrivið og slá þannig tvær flugur í einu höggi! Wink
_________________
http://flickr.com/photos/robot-fotomat/
Flickr Gourmélaði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Boi


Skráður þann: 10 Jan 2005
Innlegg: 118
Staðsetning: Reykjavík
Bara allur pakkinn
InnleggInnlegg: 01 Apr 2006 - 18:09:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er búinn að vera að pæla mikið í þessu og var heitastur fyrir því að nota ipod til að geyma myndir á ferðalögum, en það gengur bara ekki því að ipod er alltof lengi að taka myndir inn í sig og batterrýið dugar bara fyrir ch.800 myndir. Mér var bent á gæða grip

http://www.eastgear.com/shop/product_info.php?cPath=17_66&products_id=444

http://www.phidong.com/archives/000405.php

Pantaði hann fyrir 2 mán og þá kostaði hann 180$ (núna215$) hann var 5 daga á leiðinn (kom frá Singapore) og kostaði um 18 þús hingað kominn (þá var $63) í dag kæmi hann á um 24 þús .
Þegar ég var að prufa hann þá var hann 110 sek að taka 1 GB af myndum inn í sig. Hann notar 4 AA batterí og það dugar til að download 50 GB ....................er til nokkuð betra í dag?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 01 Apr 2006 - 18:37:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta:
Boi skrifaði:
Ég er búinn að vera að pæla mikið í þessu og var heitastur fyrir því að nota ipod til að geyma myndir á ferðalögum, en það gengur bara ekki því að ipod er alltof lengi að taka myndir inn í sig og batterrýið dugar bara fyrir ch.800 myndir. Mér var bent á gæða grip

http://www.eastgear.com/shop/product_info.php?cPath=17_66&products_id=444

http://www.phidong.com/archives/000405.php

Pantaði hann fyrir 2 mán og þá kostaði hann 180$ (núna215$) hann var 5 daga á leiðinn (kom frá Singapore) og kostaði um 18 þús hingað kominn (þá var $63) í dag kæmi hann á um 24 þús .
Þegar ég var að prufa hann þá var hann 110 sek að taka 1 GB af myndum inn í sig. Hann notar 4 AA batterí og það dugar til að download 50 GB ....................er til nokkuð betra í dag?


og þetta:
Magnús A skrifaði:
Ég hef verið að skoða svona geymsludiska fyrir myndir og það besta sem ég fann var þetta: http://hyperdrive.com/shop/index.php Þú getur reyndar ekki skoðað myndirnar en þetta er ofurhratt og rafhlaðan endist mjög lengi.


er það sama...er þaggi? Lítur allavega eins út...
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Magnús A


Skráður þann: 01 Des 2005
Innlegg: 295
Staðsetning: út um allt
Nerb Hi-Tek
InnleggInnlegg: 02 Apr 2006 - 12:08:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tomz skrifaði:
Þetta:
Boi skrifaði:
Ég er búinn að vera að pæla mikið í þessu og var heitastur fyrir því að nota ipod til að geyma myndir á ferðalögum, en það gengur bara ekki því að ipod er alltof lengi að taka myndir inn í sig og batterrýið dugar bara fyrir ch.800 myndir. Mér var bent á gæða grip

http://www.eastgear.com/shop/product_info.php?cPath=17_66&products_id=444

http://www.phidong.com/archives/000405.php

Pantaði hann fyrir 2 mán og þá kostaði hann 180$ (núna215$) hann var 5 daga á leiðinn (kom frá Singapore) og kostaði um 18 þús hingað kominn (þá var $63) í dag kæmi hann á um 24 þús .
Þegar ég var að prufa hann þá var hann 110 sek að taka 1 GB af myndum inn í sig. Hann notar 4 AA batterí og það dugar til að download 50 GB ....................er til nokkuð betra í dag?


og þetta:
Magnús A skrifaði:
Ég hef verið að skoða svona geymsludiska fyrir myndir og það besta sem ég fann var þetta: http://hyperdrive.com/shop/index.php Þú getur reyndar ekki skoðað myndirnar en þetta er ofurhratt og rafhlaðan endist mjög lengi.


er það sama...er þaggi? Lítur allavega eins út...


Jú, það eru bara mismunandi límmiðar. Ég held að þetta sé vegna markaðsetningar, Compactdrive er fyrir Asíu og Hyperdrive fyrir Evrópu og Ameríku. Annars er þetta alveg eins.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 02 Apr 2006 - 12:36:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefur einhver verslað við Hyperdrive.com - er hún traust?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
djagger
Umræðuráð


Skráður þann: 24 Ágú 2005
Innlegg: 2246

Panasonic Lumix GF1
InnleggInnlegg: 02 Apr 2006 - 14:45:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nema hvað þetta Hyperdrive er mikið ódýrara.
_________________
Have spacesuit. Will travel.
www.flickr.com/pihx
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group