Sjá spjallþráð - Þrífótur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Þrífótur

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
sveinn


Skráður þann: 28 Ágú 2005
Innlegg: 219
Staðsetning: Reykjanesbær
....
InnleggInnlegg: 26 Mar 2006 - 20:38:41    Efni innleggs: Þrífótur Svara með tilvísun

jæja núna er ég að fara að uppdeita allan ljósmyndabúnaðinn minn og er að fara í 5d voða gaman og get ekki beðið Smile

Eeen ég er mikið að spá í að fá mér einhvern ágætis þrífót með... og ég var að spá svona með hverju þið mælið

er að fara að versla allt í Beco þannig að ekki væri verra að þetta sem þið mynduð mæla með væri til þar Wink annars er ég opinn fyrir öllu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Einar Logi


Skráður þann: 25 Mar 2005
Innlegg: 469
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 26 Mar 2006 - 21:10:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég vil mæla með Manfrotto. Minn er samsettur, þ.e. fætur og haus keyptur í sitthvoru lagi. Hausinn 141RC og fæturnir 190CLB. Hann er stór, stöðugur, með hlífum á fótunum (þægilegt t.d. í frosti, þá tekuru ekki utan um járnið), fljótlegt að draga hann sundur og saman, er með lykkju til að hengja á hann til að þyngja hann... annars er sjón sögu ríkari. Cool
_________________
Kveðja, Einar Logi - Ljósmyndaviðvaningur

smugmug
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
Gunni


Skráður þann: 27 Des 2004
Innlegg: 385

Nikon D700
InnleggInnlegg: 26 Mar 2006 - 21:24:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mæli einnig með Manfrotto sem Beco er einmitt að selja. Ég er sannfærður um að þú færð góða ráðgjöf hjá Beco í vali á rétta fætinum. Manfrotto eru með svo marga fætur og Beco gott úrval, það eru líka til svo margar tegundir af hausum sem henta mönnum mis vel.

Kv. G
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 26 Mar 2006 - 21:33:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Manfrotto all the way.....
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group