Sjá spjallþráð - Epson gefur út 2 nýjar vörur (breytt) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Epson gefur út 2 nýjar vörur (breytt)
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 16 Mar 2006 - 6:22:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Af hverju þarf hvaða einasti þráður hérna að snúast út í eitthvert algjört tuð, er ekki allt í lagi....

Hvernig væri að fólk hætti að væla undan málfari annarra, og hvernig væri að fólk sem er gagnrýnt fyrir málfar hætti að gráta undan því.

Einfalt og þægilegt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 16 Mar 2006 - 8:05:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Af hverju þarf hvaða einasti þráður hérna að snúast út í eitthvert algjört tuð, er ekki allt í lagi....

Hvernig væri að fólk hætti að væla undan málfari annarra, og hvernig væri að fólk sem er gagnrýnt fyrir málfar hætti að gráta undan því.

Einfalt og þægilegt


Ég gæti alveg sætt mig við það Smile

Neinei, þetta svar mitt var nú mest svarað sem grín, vonandi særði ég engan og vonandi er ég ekki woodo læknir (afsakið slettuna) sem fékk einhvern til að brjóta myndavélina sína Smile

Vonandi fynnst einhverjum Epson vélinn nýja cool og ekki bara mér Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3431
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 16 Mar 2006 - 10:01:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er í lagi að skrifa um myndavélina?

Allavega frekar tæpt að kalla þetta "nýja" vél sýnist mér. Kanske að þeir hyggi á aðra markaðssetningu en þessa rándýru takmörkuðu útgáfu. Ætli Epson sé ekki að reyna að kreysta síðustu dropana útúr vélini áður en Leica kemur með M digital.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 16 Mar 2006 - 10:02:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er eithvað búið að koma í ljós með þá vél?

Mér fynnst þetta soldið cool vélar nefnilega en mér fynnst þetta ekki 3000 dollara virði Rolling Eyes
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 16 Mar 2006 - 10:04:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

stjaniloga skrifaði:
Nokkrar ambögur (ambogs eins og nafni minn ólafsson myndi segja) fyrir menn að skemmta sér yfir í þessu sambandi:


Bolti hann er besta skinn
boginn er af lensku
er ritar hann hér pistilinn
helst hann skrifar ensku

Fálki sveimar fleygur hér
fljótur til svara ernú
Til baka Boltinn sendur er
beðinn að þýða f... you

Hlátra sköll frá herra SJE
heyrast yfir borg og bæ
sá leiðréttir íslenskt ljósmynda fé
er letrar nikk sitt, I_fly


Aldeilis ljómandi kveðskapur hjá þér Kristán

Og svona til upplýsingar:

I_fly á sér uppruna í nafni minnar ástkæru eiginkonu - hún heitir Ingibjörg Flygenring Smile

Ákvað að nýta mér "orðaleikinn" í þessari styttingu á nafninu hennar þegar ég skráði mig fyrst inn á erlenda spjallsíðu - ákvað svo að halda mig við þetta "nikk" áfram þegar ég kom inn á síður hér heima - það er illmögulegt að ferðast undir mörgum nöfnum.
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3431
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 16 Mar 2006 - 10:37:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
Er eithvað búið að koma í ljós með þá vél?

Mér fynnst þetta soldið cool vélar nefnilega en mér fynnst þetta ekki 3000 dollara virði Rolling Eyes


Ef þú ert að tala um M ið þá er hún væntaleg, rétt eins og hún er búin að vera seinustu árin. Gáfu nú út yfirlýsingu að hún ætti að koma á þessu ári en veit ekki hversu mikið mark er á því takandi. Verðið verður þó frekar 5000+ að mínu mati.

R-D1 þætti mér spennandi kostur fyrir um 1000 eða svo. En á þessu verði er hún varla annað en millibilsvél fyrir þá sem eiga mikið af M linsum og vilja spreyta sig á digital. Geta nátttúrulega verðlagt hana eins og þeim sýnist meðan ekki er um annan kost að velja.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 16 Mar 2006 - 10:50:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

R-D1 kostar 2700 dollara... R-D1s mun öruglega kosta 3000 dollara

Mér fynnst það of mikið fyrir þessa vél, þrátt fyrir það að hún er über svöl
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 16 Mar 2006 - 10:54:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Grós skrifaði:
Bolti skrifaði:
Er eithvað búið að koma í ljós með þá vél?

Mér fynnst þetta soldið cool vélar nefnilega en mér fynnst þetta ekki 3000 dollara virði Rolling Eyes


Ef þú ert að tala um M ið þá er hún væntaleg, rétt eins og hún er búin að vera seinustu árin. Gáfu nú út yfirlýsingu að hún ætti að koma á þessu ári en veit ekki hversu mikið mark er á því takandi. Verðið verður þó frekar 5000+ að mínu mati.

Guðni


Hér er mynd af digital M, eins og hún verður: Wink

_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 16 Mar 2006 - 10:58:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

haha, þessi er reyndar mun meira hot en Epsonin Wink Allavega fallegri Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3431
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 16 Mar 2006 - 11:21:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heh, finnst reyndar Epson vélin vera einstaklega flott. Það er hægt að snúa panilnum aftaná með skjánum og tökkunum við og þá er ekki nokkur leið að sjá að um digital vél sé að ræða sem er eðal.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group