Sjá spjallþráð - Minniskortalesarar - með hverju mæliði? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Minniskortalesarar - með hverju mæliði?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 09 Jan 2005 - 23:04:33    Efni innleggs: Minniskortalesarar - með hverju mæliði? Svara með tilvísun

[query]
Jæja, þar sem ég er núna loksins kominn með stafræna myndavél (10D) ætla ég að spyrja ykkur hvernig minniskortalesara þið mælið með?

Finniði mikinn mun á því að nota svona lesara og að afrita beint af myndavélinni?

Og er nokkur hraðamunur á milli lesara (ef þeir styðja allavega USB2) - er þetta ekki allt sama tóbakið fyrir utan kannski build-quality o.þ.h.?
Hvað eruði annars að fá í hraða í MB/s með þessum góðu kortum eins og Sandisk Ultra og Extreme?

ES. Ég nenni eiginlega ekki að panta svona lesara hjá B&H nema hann sé a.m.k. 100 sinnum betri en það fæst á Íslandi á sama verði.
[/query]
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 09 Jan 2005 - 23:16:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mjög mikill munur að nota lesara samanborið við að afrita beint í gegnum vélina, enn meiri munur ef hann er USB2...
Blessaður þetta fæsti í öllum tölvuvöruverslunum fyrir skít og ekki neitt!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 09 Jan 2005 - 23:16:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er með sandisk lesara og get ekki mælt með honum.. ég hef aldrei getað skrifað firmware á kortið með þessum lesara.. bara vesen Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 09 Jan 2005 - 23:20:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég nota ekki minniskortalesara heldur forit sem kom með vélinni minni, 20D.
Prófaði fyrst tengja hana með usb við tölvuna og dró þetta bara beint út af vélinni, nokkuð einfalt.

Þangað til ég skildi ekkert í því að mér fannst vanta helling að myndum sem ég hafði tekið. Þá komst ég að því að hún átti það til að hlaupa yfir myndir þegar ég gerði það á þennan hátt.

Svo núna nota ég eingöngu foritið sem kom með vélinni. Hef ekki reynslu af þessum korta lesurum.
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 10 Jan 2005 - 3:27:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara e-u ódýru dóti, þetta er ekki merkilegt hardware.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Oli Agust


Skráður þann: 01 Jan 2005
Innlegg: 33

Nikon D70
InnleggInnlegg: 10 Jan 2005 - 13:12:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með Sandisk lesara sem er USB2 og hefur virkað mjög vel.

Ég fann mikinn mun á hraða á flutningi inn á tölvuna eftir að ég fékk Lexar 80x kort þannig að kortið virðist hafa áhrif á hraðann líka. Lesarinn er enga stund að tæma 1gb kortið. Það er ekki gerandi að tengja vélina beint við þar sem hún styður bara USB1.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Svanur


Skráður þann: 13 Jan 2005
Innlegg: 1508

Canon Ixus
InnleggInnlegg: 14 Jan 2005 - 0:19:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heyrðu farðu á att.is og pantaðu þér SOYO BaYone 9in1 og borgaðu 2.450.- með VSK fyrir græjuna. Og ég get lofað þér að download lífið verður næs það sem eftir er. Twisted Evil
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 14 Jan 2005 - 0:26:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

os skrifaði:
Heyrðu farðu á att.is og pantaðu þér SOYO BaYone 9in1 og borgaðu 2.450.- með VSK fyrir græjuna. Og ég get lofað þér að download lífið verður næs það sem eftir er. Twisted Evil


semsagt mikill frítími sökum hægs downloads... ?
Laughing
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 14 Jan 2005 - 0:28:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég keypti mér bara einhvern Traxdata USB2 lesara í Att á 2000 kr. - hann virðist virka ágætlega fyrir utan að snúran er allt of stutt.

Viðbót: Það var semsagt ég sem var að spyrja svo þið þurfið ekkert að mæla með neinu fyrir mig lengur. Auðvitað fínt fyrir aðra kannski ...
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde


Síðast breytt af skipio þann 14 Jan 2005 - 15:45:27, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 14 Jan 2005 - 0:33:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jonr skrifaði:
Bara e-u ódýru dóti, þetta er ekki merkilegt hardware.


algerlega sammála...
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 14 Jan 2005 - 1:21:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég vóta sjálfur Firewire...

Veit ekki afhverju svosem, nema að USB tekur miklu meira cpu afl ... - ekki það að það skipti svosem neinu...

allavega myndi ég ekki fá mér usb 1.1 það er massíf hörmung ef þú ert með stórt kort.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 14 Jan 2005 - 12:05:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mæli nú frekar að eyða 2000-5000kr í Pocket Pc

http://search.ebay.com/pocketpc_W0QQfkrZ1QQfromZR8

Cool

er að fara að panta mér 2 stk.... Wink
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Amason


Skráður þann: 22 Nóv 2004
Innlegg: 1176
Staðsetning: Úti í sveit í Reykjavík
Canon
InnleggInnlegg: 14 Jan 2005 - 12:46:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kauptu bara fyrsta USB2 kortalesara sem þú finnur á 2-3 þús kall, annars fékk ég mér svoleiðis í tölvuna hjá www.start.is, ég mæli hiklaust með þjónustunni þar! Gott
Start er með góð verð og ódýra og góða þjónustu og ekki eitthvað svaaaakalegt startgjald eins og sumar óeðlilega vinsælu tölvuþjónusturnar eru með.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group