Sjá spjallþráð - Teikniborð? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Teikniborð?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 11 Jan 2009 - 19:58:29    Efni innleggs: Teikniborð? Svara með tilvísun

Mig langar í gott teikniborð. Hverju mælið þið með. Auðvitað, þar sem er kreppa má það ekki kosta fúlgur fjár.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gummistori


Skráður þann: 17 Sep 2005
Innlegg: 986
Staðsetning: Útum allt
Fer eftir aðstæðum...
InnleggInnlegg: 11 Jan 2009 - 20:31:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já, ég segi það með þér, hef langað í svona lengi, hvað er best að kaupa ?
_________________
kveðja, Gummi St.
Heimasíða - www.climbing.is
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 11 Jan 2009 - 20:38:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Wacom er málið... svo ræður budgetið stærðinni...

langar sjálfum í 21" Wacom Cintiq
http://www.wacom.com/cintiq/cintiq-21ux.php
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 11 Jan 2009 - 21:09:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
Wacom er málið... svo ræður budgetið stærðinni...

langar sjálfum í 21" Wacom Cintiq
http://www.wacom.com/cintiq/cintiq-21ux.php


Já það væri náttúrlega geðveikt að eiga svona teiniborð, þar sem myndin er í borðinu. En ég er nú bara að tala um gott skjálaust teikniborð.
(en þetta væri alveg hrikalega gaman að eiga)
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi.Ingi


Skráður þann: 29 Ágú 2007
Innlegg: 828
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 11 Jan 2009 - 21:16:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mæli með Intuos3 A5 wide borði.
Ég á og vinn sjálfur á slíku borði.

http://www.wacom-shop.net/cgi-bin/wacom.storefront/EN/Product/PTZ%2D631W
_________________
Flickr - OneExposure
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ulfurk


Skráður þann: 11 Okt 2007
Innlegg: 1205
Staðsetning: Reykjavík
Canon 400D
InnleggInnlegg: 11 Jan 2009 - 21:21:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Félagi minn fékk vinnuna til að kaupa Cintiq fyrir sig á sínum tíma.
Komst svo að því að græjan er þung og að hann þyrfti að læra allt önnur vinnubrögð en hann var vanur. Hann hafði alltaf unnið með töfluna fyrir framan sig og horft á skjáinn en núna var hendin á honum allt í einu fyrir öllu sem hann var að gera.

Cintiq er mega græja og ég myndi ekki slá hendinni á móti henni... en það eru kostir og gallar á öllu.

Sjálfur er ég með Wacom Intuos3 A5 Wide. Það er feyki nógu stórt til að vinna á og passar smekklega í tösku með 15" fartölvu. Það er ástæðan fyrir því að ég valdi þessa stærð frekar en stærra.

Annars sama hvaða stærð þú færð þér þá mæli ég hiklaust með Intuos3. Ef verðið er vandamál þá er Wacom með Bamboo línuna sem ég held að sé ágæt líka. Var sjálfur með Graphire (forveri Bamboo) A6 heil lengi og hún dugði ágætlega í flest.

Hvað sem þú velur þá myndi ég halda mig við Wacom, veit ekki um neina í þessum bransa sem komast með tærnar þar sem þeir hafa hælana. Þetta eru þeirra ær og kýr.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
4beez


Skráður þann: 11 Maí 2008
Innlegg: 961
Staðsetning: Hér og þar
Nikon D200
InnleggInnlegg: 11 Jan 2009 - 21:24:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Langaði svakalega sjálfum að fjárfesta í Wacom borði fyrir áramótin en verðin eru suddaleg
Smá dæmi hérna:
http://tolvulistinn.is/voruflokkur/jadartaeki/teiknibord

90þús fyrir A5 Intuos borð, úff Crying or Very sad
_________________
Flickr/ljosvaki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 11 Jan 2009 - 21:32:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok konan er með Wacom CTE-430 (graphite) a6 teikniborð. Er það þá bara fínt borð nema maður ætli að fara að eiða tugþúsundum í svona borð.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ulfurk


Skráður þann: 11 Okt 2007
Innlegg: 1205
Staðsetning: Reykjavík
Canon 400D
InnleggInnlegg: 11 Jan 2009 - 21:43:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skari skrifaði:
ok konan er með Wacom CTE-430 (graphite) a6 teikniborð. Er það þá bara fínt borð nema maður ætli að fara að eiða tugþúsundum í svona borð.


Tja, ég myndi ekki segja að það væri "fínt" borð...
En ég hamaðist á mínu þó nokkuð áður enn ég skipti upp... (svona rétt eins og ég er að gera núna með 400D vélina mína Razz)

Stærri og mýkri flötur, næmara borð, fleiri flýti takkar, penni sem hægt er að skipta um "tip" á (já, hann eyðist og verður skull að nota þegar hann er orðinn flatur) og allt þetta fína sem Intuos hefur fram yfir Graphire gerir heilmikinn mun. En hitt er ágætis byrjun á meðan maður lærir að meta vinnubrögðin og metur hvort þetta sé eitthvað sem manni vantar.

Þegar maður hefur svo komist að því og niðurstaðan er sú að manni vantar þetta þá sér maður ekki eftir peningnum í betri græjuna.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hilhel


Skráður þann: 12 Maí 2007
Innlegg: 185

Canon 400D
InnleggInnlegg: 11 Jan 2009 - 22:03:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég ákvað að kaupa mér wacom bamboo fun a6 borð fyrir um ári síðan.. ég ákvað að kaupa mér lítið og frekar ódýrt borð því ég vissi ekki hvort ég mundi fíla að nota svona.. hafði aldrei profað það áður.. það er bara nó rörning bekk.. ég er ennþá með sama borðið og það dugar mér fínt..

einn kennarinn minn var búinn að vera að vinna með teikniborð í einhvern tíma.. svo fórum við að tala um öll þessi borð í einum tímanum hjá honum.. og hlutirnir ræddir fram og til baka.. og þar á meðal stærð borðanna.. hann vildi meina að a6 væri mjög fín stærð, því þá er maður að teikna á lítinn flöt sem gerir það að verkum að öxlin á manni er ekki á eins mikilli hreifingu.. og á stærri borðum.. sem sagt hentugara fyrir okkur að vera með lítið heldur en stórt, þar sem við erum jú að vinna með þetta á hverjum degi.. hreifingarnar eru þá að mestu í únliðnum okkar.. hann skikkaði einnig skólann að kaupa svona borð.. eftir að hafa útskýrt máið fyrir skólanum þá keypti skólinn helling af þessum borðum..

Smile
_________________
Húmor er krydd lífsins.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hilhel


Skráður þann: 12 Maí 2007
Innlegg: 185

Canon 400D
InnleggInnlegg: 11 Jan 2009 - 22:27:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://tolvulistinn.is/voruflokkur/jadartaeki/teiknibord
_________________
Húmor er krydd lífsins.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kongju


Skráður þann: 30 Apr 2019
Innlegg: 1

- Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 30 Apr 2019 - 2:06:47    Efni innleggs: XP-Pen Deco 03 teikniborð Svara með tilvísun

Ég nota sjálf svona borð XP-Pen Deco 03 Wireless Drawing Tablet reyndar aðallega til að leika mér með.

Ég myndi segja að það væri fínt fyrir þetta verð, og ágætt byrjendaborð .

XP-Pen framleiða/selja jaðartæki á lágu verði og eru stórir þar.

Þessi týpa af teikniborði frá þeim er sú næstdýrasta frá þeim. Þetta er gert bæði fyrir Apple og Windows.

"Um teikniborðin gildir "því stærra - því betra". Án þess að fara út í smáatriði, þá er þetta út af því að þar sem borðin eru oftast talsvert minni en tölvuskjárinn, þá táknar 1 cm löng stroka á borðinu mun lengri stoku á tölvuskjánum. Segjum að þú sért að teikna beina línu fríhendis á teikniborðið þitt. Höndin titrar örlítið á meðan þú teiknar og á litlu teikniborði kæmi titringurinn vel fram í línunni en á stóru teikniborði væri línan miklu hreinni. Það er samt hægt að vinna á móti þessu með því að teikna stórt í tölvunni (súmma inn og teikna svo)."

https://www.storexppen.com/buy/56.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 02 Maí 2019 - 23:48:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og það liðu bara 10 ár milli svara Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sissi


Skráður þann: 28 Des 2004
Innlegg: 971
Staðsetning: Kópavogur eginlega 109 samt
Canon 1Ds MarkIII
InnleggInnlegg: 15 Maí 2019 - 9:00:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snjolfur1200 skrifaði:
Og það liðu bara 10 ár milli svara Laughing

það er ekki dautt hérna ennþá Smile
_________________
www.sissi.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 15 Maí 2019 - 13:02:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sissi skrifaði:
Snjolfur1200 skrifaði:
Og það liðu bara 10 ár milli svara Laughing

það er ekki dautt hérna ennþá Smile


"Illgresi deyr aldrei" ... er sagt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group