Sjá spjallþráð - Besta budget vélin? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Besta budget vélin?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndbönd
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ElvarVatnsdal


Skráður þann: 19 Júl 2015
Innlegg: 2

Canon
InnleggInnlegg: 01 Apr 2019 - 15:02:52    Efni innleggs: Besta budget vélin? Svara með tilvísun

Góðan daginn

Ég er búinn að vera velta því fyrir mér hvaða vél er best í vídeói.
Hef átt canon en hún skýtur aðeins full hd á 30 römmum og verð ég að viðurkenna að ég hallast alltaf aðeins meira að sony vélunum.
En ég hef ekki hundsvit á linsum og þessum búnað og er bara að byrja þannig ég er kannski ekki alveg að fara í hálfa milljón eða svo.
Er algjör sökker fyrir flottum slowmo klippum og B-roll er eh sem ég dýrka.
Myndi vera samt svolítið mikið í jaðarsporti og eitthvað í vatni líka.
Tek vel á móti öllum tips and tricks Smile
Takk takk!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benony13


Skráður þann: 29 Feb 2012
Innlegg: 248
Staðsetning: Grindavík
Nikon D600
InnleggInnlegg: 07 Apr 2019 - 17:27:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einfaldasta vélin væri GoPro 7
En afar fáar budget vélar taka 120 fps (youtube slowmotion og b-roll)
Huganlega væri x-t30 eða sony 6300/6400 sniðugar.
Sony vélin er til notuð og síðan þarftu að kaupa vatnsheldahýsingu sem er (að mig minnir) til í fotoval.
En þarna ertu að fara eyða ágætis pening svo GoPro 7 væri einfaldast og það mesta fyrir peninginn. Myndgæðilega séð ertu að fá meira í x-t30 eða sony vélum, þótt hinn almenni borgari er ekkert að fara sjá átaklegan mun.

Einfaldast og ódýrast: GoPro 7, kostar 65þúsund hjá rvkphoto.
Mestu myndgæðin ódýrt: notuð Sony 6300 og hýsing notuð eflaust um 100þúsund síðan bætist við hýsing.
_________________
http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 14 Apr 2019 - 19:42:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

120 fps og budget vél eru eiginlega andstæður myndi ég ætla.

Hefurðu kíkt eitthvað á panasonic t.d. gh5 vélina?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ElvarVatnsdal


Skráður þann: 19 Júl 2015
Innlegg: 2

Canon
InnleggInnlegg: 21 Apr 2019 - 15:22:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

GoPro stendur alltaf fyrir sínu en er búinn að skoða mikið a7, a6500 og gh5 en þá er maður kominn í háan verðflokk en aftur á móti þá borgar maður víst fyrir gæði.
Svo ofan á þetta þarf maður að versla sér linsu og svo forrit í fyrir eftirvinnsluna ... þetta er dýrt sport en djöfulli gaman
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 22 Apr 2019 - 9:36:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað með sony a6000?

Eða sony rx10 og rx100?

Hefðbundnar myndbandsvélar?

https://www.eoshd.com/2017/08/slow-mo-shootout-camera-gives-detail-120fps/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndbönd Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group