Sjá spjallþráð - Prentstærðir og rammar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Prentstærðir og rammar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 29 Des 2018 - 21:43:55    Efni innleggs: Prentstærðir og rammar Svara með tilvísun

Sæl verið þið.

Mig langar að forvitnast um hvaða stærri stærðir fólk er að nota við útprentun og hvaða rammastærðir það er að velja til þess að ramma inn myndirnar.

Mig langar að prufa að prenta eitthvað nálægt A3 í stærð. Myndirnar eru í hlutföllunum 3:2 þannig að í þeim hlutföllum er 30x45 rökréttasta lausnin ení fljótu bragði finn ég enga rammaí þeim stærðum. (ekki að þeir séu ekki til, ég finn þá bara ekki)

Næstu stærðir í kring eru væntanlega 30x40 eða 40x50.

Einhver reynslubolti í prentunum hérna sem vill tjá sig um hvernig þessar stærðir allar koma út í hlutföllunum 3:2

kv.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bootlec


Skráður þann: 05 Jan 2015
Innlegg: 88
Staðsetning: Reykjavik
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 01 Jan 2019 - 21:52:10    Efni innleggs: Prentstærðir og rammar Svara með tilvísun

A3+ er næst aspectinu á myndonum en þú finnur ekki ramma fyrir hvorki A3 né A3+, það er best að láta smíða ramma eins og þú vilt hafa hann, það er dyrt en gæðin eru góð.
_________________
Amature all the way
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 01 Jan 2019 - 23:14:31    Efni innleggs: skera karton Svara með tilvísun

Sæll, það er líka hægt að nota standard rammastærð en láta skera karton í hlutföllum sem passa myndinni. Ódýrara en að sérsmíða allan rammann.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 03 Jan 2019 - 23:21:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég ætlaði mér nú að vera alveg laus við að fara að fjárfesta háum upphæðum í ramma.

Ætli ég skoði ekki 40x50 ramma bara og skeri til kartonið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group