Sjá spjallþráð - hvort er betra s RGB eða Adobe RGB :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
hvort er betra s RGB eða Adobe RGB
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
birkirj


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 844

Svona með takka...
InnleggInnlegg: 31 Des 2009 - 0:45:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
birkirj skrifaði:
kgs skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
en ef það er skotið í RAW?

Hvað er þá best að nota til að vinna með í ps?
Allar myndavélar taka myndefnið í RAW. Þegar þú stillir á að taka myndir í JPG þá ertu í raun og veru að segja vélinni að umbreyta RAW í JPG með innbyggðri myndvinnslu vélarinnar. Takirðu í RAW þá flytjast þessar upplýsingar með RAW upplýsingunum til úrvinnslu í öðrum forritum. Þú getur ákveðið hvaða litrúmi JPG afurð RAW-skrárinnar úr Photoshop tilheyrir.


Margir tala um að vinna myndir í stærra litarými en adobe RGB td eins og wide gamut eða prophoto og flytja þær síðan út í litlu rýmin (aRGB og sRGB) eftir því hvað á að gera við myndirnar. Með því fær maður betri stýringu á litagildunu og getur því leikið sér meira og oft náð litum/tónum til baka þó þeir virðist brenndir í litlu litarímunum.

Kveðja, Birkir
Já, það er svo margt sagt um litrúm og oftast er það steypa. Þessi stóru litrúm auka ekki litanákvæmni því fleira þarf til. Skjákortið, photoshop og önnur myndvinnsluforrit eru öll miðuð við 8 bita. Ef þú flytur inn t.d. 16 bita mynd í Photoshop þá sérðu af henni 8 bita mynd, ekki 16 bitana sjálfa. Ef þú lítur á RGB litagildi 16 bita myndar í Photoshop þá eru þau eins og í 8 bita myndunum…allt í heilum tölum. Þú ert ekki kominn með einn einasta aukastaf til að auka á litanákvæmnina og hún felst því í að nálgast 8 bita gildin sem best. Prophoto og önnur stór litrúm hafa því ekkert fleiri liti en litlu litrúmin í praksís þótt fræðin segi annað.

Vegna þessarra tæknilegu takmarkana má ímynda sér litrúm sem teygju með 256 strikum (8 bita) til einföldunar. Sé litrúmið stórt þá er langt á milli strikanna og allar litabreytingar gerast í frekar stórum stökkum. Sé það lítið þá er stutt á milli strikanna og litabreytingar eru þá frekar litlar á skjánum.

Millimetrarnir eru þarna samt og gagnast best við að reikna út bestu nálgun í 8 bita sýnina sjálfvirkt.


Mikið rétt. Mörg myndvinnslu forrit eru bara 8bita í grunninn.
En eins og ég vinn þetta þá eru þessi síðust skref unnin í 8 bitum. Ég geri mestar litaleiðrétting og framköllun í Bibble sem ræður fullkomlega við þessu stóru litarými. Þar vinn ég myndina eins og ég get og eins nálægt því sem ég vill komast.

Reyndar eru flest þessara myndvinnslu forrita að færast yfir í 16/32 bita per litarásar fítusa.
Stóru studíóin hafa notað hugbúnað líkan film gimp (cinepaint) til að framkvæma effecta í bíómyndum vegna þess að rounding error í 8bitum er fljótur að koma í ljós ef þú gerir margar aðgerðir og rúnar allar milli niðurstöður. Það sést oft vel á há upplausnar myndum sem banding og funky hlutir.

Kveðja, Birkir more bits
_________________
Flickrið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3431
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 31 Des 2009 - 9:41:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú tekur í jgp og vinnur myndirnar lítið, skoðar aðalega á skjánum, setur á netið og sendir á framköllunarstofur til prentunar þá á srgb að öllum líkindum eftir að vera hentugra litarými.

Adobe rgb er vissulega stærra en ef þú ert ekki með litastýringuna í lagi og áttar þig ekki á hvernig prófílar virka á það eftir að valda þér endalausum hausverk.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Xarner


Skráður þann: 08 Des 2007
Innlegg: 156

Canon 7D
InnleggInnlegg: 31 Des 2009 - 11:11:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nú tek ég bara myndir i raw og er að nota adobe rbg það er þá vantalega rétt hjá mér ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Des 2009 - 16:49:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Xarner skrifaði:
nú tek ég bara myndir i raw og er að nota adobe rbg það er þá vantalega rétt hjá mér ?


Þegar þú tekur í raw skiptir litaprófíllinn, sem þú stillir á í vélinni, engu máli.

Þú breytir bara í þann prófíl sem þú vilt eftir á í myndvinnslunni.
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 31 Des 2009 - 18:15:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Snorrib skrifaði:
Ég læt allar mínar myndir í Adobe RGB á vefinn.

Alltaf þegar ég vista í PS þá geri ég save for web > opna myndina aftur í Working space (A RGB) > vista hana þannig.


Ef þú setur annað en SRGB á vefinn þá áttu í hættu að litirnir breytist.
Sumir vafrarar kunna að lesa profile upplýsingar út úr myndum aðrir ekki.


Það er nútíðarvandamál... Mikið betra að hugsa fram í tímann þegar vafrar (fyrir utan Safari) styðja Adobe RGB...

Hvar er annars "The International Standard Organization" ??

Sama fokkings vandamál með þetta Pal/NTSC!
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Des 2009 - 20:16:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snorrib skrifaði:
Gott að fá smá fróðleik um þetta.

En þá er ég að pæla. Ég er að vinna að ljósmyndavídjói í iMovie, þegar ég færi myndirnar yfir í það virka þær allar svo kontrast/litlausar, er það eitthvað litaprófíla tengt dæmi?


Hljómar þannig allavega...
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 31 Des 2009 - 21:52:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flugnörd skrifaði:
Snorrib skrifaði:
Gott að fá smá fróðleik um þetta.

En þá er ég að pæla. Ég er að vinna að ljósmyndavídjói í iMovie, þegar ég færi myndirnar yfir í það virka þær allar svo kontrast/litlausar, er það eitthvað litaprófíla tengt dæmi?


Hljómar þannig allavega...
Ég nota ekki iMovie. Það má búast við að myndir sem eru minnkaðar eða stækkaðar þurfi viðeigandi stillingar. Það er t.d. vel þekkt hvað ljosmyndakeppni.is fer illa með myndefni sem þarf að smækka fyrir kosningu. Svona lítur þetta út í Photoshop CS3.

_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 12 Apr 2018 - 12:11:42    Efni innleggs: þetta var 2009, hvernig er þetta núna 2018 Svara með tilvísun

t.d. eru vafrar nútímans orðnir betri með litameðferð? Eru forritin orðin 16 bita eða þaðan af meira? (td. LR, PS eða önnur sambærileg)

Og ef þið væruð að höndla ykkur litaleiðréttingarappirat (sbr. spider og álíka) og vilduð geta líka leiðrétt prentarann (ljósmyndaprentarann) hvurs lags tæki mynduð þið fá ykkur?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group