Sjá spjallþráð - Vilt þú vera í Fókus félagi áhugaljósmyndara - kynning :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vilt þú vera í Fókus félagi áhugaljósmyndara - kynning

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Kjammi


Skráður þann: 21 Sep 2005
Innlegg: 162

Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 26 Jan 2018 - 0:53:54    Efni innleggs: Vilt þú vera í Fókus félagi áhugaljósmyndara - kynning Svara með tilvísun

Ef þú hefur áhuga á ljósmyndun og að hitta um leið aðra áhugasama ljósmyndara þá gefst þér gott tækifæri að hitta okkur og kynna þér Fókus þriðjudaginn 30. janúar kl. 20. í Kelduskóla Korpu, Bakkastöðum 2 í Staðarhverfi,
Athugið að gengið er um inngang vinstra megin við skólann ekki aðalinngang.

Dagskrá: stutt kynning á félaginu, Arnar Bergur tekur fyrir landslagsmyndir í máli og myndum.

Bjóðum upp á létt spjall, vöflur og kaffi með.
Taktu með þér vin eða vini sjáumst hress næsta þriðjudag allir velkomnir.

Fókus hefur starfað frá 1999 og er eitt elsta starfandi ljósmyndafélag á landinu.

Það sem við tökum okkur fyrir hendur er meðal annars: Hálfsmánaðarlegir fundir yfir vetrarmánuðina, fáum fyrirlesara og skoðum myndir félaga, gefum umsagnir og gagnrýni, förum í ljósmyndaferðir stuttar og langar ( dags og helgarferðir), ljósmyndarrölt, höldum ljósmyndasýningar 1-2 á ári, gefum úr árbók með myndum félaga, höldum vinnufundi þematengda (workshop), erum með hóp á facebook bæði lokaðan og opin.

Síðast en ekki síst er jafningja fræðsla stór þáttur í starfi okkar.
Aðalmarkmið félagsins er að efla áhuga félagsmanna á ljósmyndun.

Fókus kveðja
Kim Mortensen
Formaður Fókus
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group