Sjá spjallþráð - Adobe Lightroom CC, þess virði? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Adobe Lightroom CC, þess virði?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Alli69


Skráður þann: 29 Mar 2005
Innlegg: 910
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 21 Des 2017 - 11:57:42    Efni innleggs: Adobe Lightroom CC, þess virði? Svara með tilvísun

Nú fyrst Adobe eru búinir að gefa út yfirlýsingu um að það komi ekki fleiri uppfærslur fyrir LR 6 (classic).

Þá er ég að velta fyrir með að prófa Lightroom CC. Er núna með allt í LR6 en vinna bara á sömu tölvunni. Þið sem eruð að nota CC, eruð þið að vinna með myndirnar í símanum eða spjaldtölvunni, mismunadi tölvum? Bætti CC ykkar 'vinnuflæði'? Eflaust einstaklinsbundið. Fólk alveg sátt við að geyma allt safnið hjá Adobe? Auðvita allt stillanlegt.

Tek fram að ég er bara áhugaljósmyndari.

Einhverjir aðrir kostir við CC?

kv,
Alli
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
T0N


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 110

Sony SLT A99
InnleggInnlegg: 22 Des 2017 - 19:04:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hefuru skoðað capture one möguleikann?

https://www.phaseone.com/en/Products/Software/Capture-One-Pro/Highlights.aspx
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
vilhj


Skráður þann: 11 Sep 2013
Innlegg: 56

Nikon D800
InnleggInnlegg: 22 Des 2017 - 22:54:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað með ON1?
Ég hef notað það lengi og þeir eru alltaf að bæta sig.
Kostar um 100 dollara ef ég man rétt og svo er hægt að prófa það frítt í mánuð fyrir kaup.

Sjá t.d. https://www.on1.com/promo/switch-to-photo-raw/

kv.
Vilhj
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 23 Des 2017 - 22:39:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

LR6 virkar samt alveg þangað til að það virkar ekki fyrir þig. Þá meina ég að það virkar þar til að þú uppfærir í stýrikerfi sem það styður ekki eða myndavél sem það styður ekki.

Ég er sjálfur með LR6 og pælingar um hvað ég skaffa í staðinn fyrir LR6 fá að bíða þar til að LR6 virkar ekki fyrir mig lengur.

Ég er næstum forvitinn um hvað það verður sem fær mig til að skaffa eitthvað í staðinn fyrir LR6 á endanum.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 24 Des 2017 - 15:54:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er kannski rétt að skjóta því inn hér að DARKTABLE er komið út fyrir windows.

Darktable er opinn hugbúnaður sem upphaflega var bara í boði fyrir Linux en nýlega er komin windows útgáfa sem er þó ennþá í byrjunarþrepunum.

Allavega ef fólk er að líta í kringum sig, þá er hérna enn eitt forritið til þess að skoða

Og já, Darktable er frítt og merkilega öflugt.

https://www.darktable.org/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group