Sjá spjallþráð - Mynd af augum eða augasteinum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Mynd af augum eða augasteinum

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Marino


Skráður þann: 04 Júl 2007
Innlegg: 120

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 03 Des 2017 - 21:19:43    Efni innleggs: Mynd af augum eða augasteinum Svara með tilvísun

Er einhver hér sem hefur reynslu af að taka myndir af augum. Hef verið að reyna það en er alltaf ósáttur við útkomuna þar sem endurkastið er svo mikið að það sést svo mikið í bakgrunninn á bak við mig. Ég er með Canon 70D og 100mm macro linsu. Ef einhver hér hefur reynslu af þessu þá væru allar ábendingar vel þegnar, ef hægt er að sýna uppstillingu á myndavél, ljósum, bakgrunni og þess háttar þá væri það algjörlega súper
_________________
Canon EOS 40D * Canon EF 50mm f/1,8 II. * Canon EF 24-105 f/4L IS
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5007


InnleggInnlegg: 16 Des 2017 - 1:33:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefurðu prófað að nota polarizing filter? Það á að geta tekið út speglunina.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
OldSpice


Skráður þann: 14 Feb 2009
Innlegg: 1025
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Sony SLT-A55
InnleggInnlegg: 17 Des 2017 - 3:12:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæl verið þið.
Afsakið en ég hef því miður ekki góða reynslu af ljósmyndum augna.
Ég held að bakgrunnurinn þurfi að vera alveg mattsvartur en lýsingin held ég að sé, stærsta vandamálið.
Ég veit ekki hvort svartur bakgrunnur og dagsljós gæti bjargað einhverju en erfitt að sjá þetta fyrir.

Gaman að sjá þig hérna, Micaya Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/hraunid/
Hilmir Arnason
Stiga og timburmaður
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group