Sjá spjallþráð - Manual linsu nördar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Manual linsu nördar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Benony13


Skráður þann: 29 Feb 2012
Innlegg: 248
Staðsetning: Grindavík
Nikon D600
InnleggInnlegg: 29 Sep 2014 - 11:34:27    Efni innleggs: Manual linsu nördar Svara með tilvísun

Leynast einhverjir nördar hérna sem eru að fikta einhvað með "adapted" linsur?
Ég sjálfur hef komið mér upp nokkrum Hexanon linsum og er svakalega hrifinn af þeim.
Ég er með:
Vivitar 17mm f/3.5 (hexanon AR mount)
hexanon 28mm f/3.5
hexanon 50mm f/1.7
hexanon 135mm f/3.2
hexanon 200 f/4.0

Hér eru tvær frá 50mm @f/1.7
Perla by Benóný, on Flickr
Helga Rut by Benóný, on Flickr

Væri gaman að sjá hvað aðrir eru með og einhverjar sýnismyndir frá þeim Smile
_________________
http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Okt 2014 - 0:04:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Helios-44 með M42 adapter

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 08 Okt 2014 - 11:36:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Leica 90mm Elmarit-R með millhring fyrir EOS. Ein mín stærsta eftirsjá að selja þessa linsu frá mér.


Lyng by Jonas Ottos, on Flickr
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
mummz


Skráður þann: 06 Feb 2008
Innlegg: 223
Staðsetning: á milli Neskaupstaðar og Reyðarfjarðar, fram og til baka...
Canon 550D
InnleggInnlegg: 08 Okt 2014 - 22:20:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég á nokkrar, meðal annars pentacon 135mm f2.8, sem er svo suddalega skörp að það hálfa væri mikið!

Ásrún í Kjarnaskógi
_________________
www.flickr.com/photos/mummz
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
rambo.1512


Skráður þann: 03 Ágú 2011
Innlegg: 468
Staðsetning: Keflavik
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 24 Okt 2014 - 3:26:03    Efni innleggs: Re: Manual linsu nördar Svara með tilvísunHelios 44-3 MC wide open f2
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonfri


Skráður þann: 14 Maí 2014
Innlegg: 112

Leica
InnleggInnlegg: 24 Okt 2014 - 11:39:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hugsa að þetta Helios bokeh sé hagstæðasta bokeh for the buck sem maður finnur.

Þessi er úr 44-2 á f2.

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benony13


Skráður þann: 29 Feb 2012
Innlegg: 248
Staðsetning: Grindavík
Nikon D600
InnleggInnlegg: 24 Okt 2014 - 21:02:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er sammála þér í því
hér er ein sem ég tók í bristol

Bristol by Benóný, on Flickr

Var með fuji x-pro og konica Hexanon 50mm á mest alla ferðina. Virkilega létt og þæginlegt combo!

meira af myndum með þessu comboi hér:
https://www.flickr.com/photos/benonythorhalls/
_________________
http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 26 Okt 2014 - 0:07:46    Efni innleggs: Svara með tilvísunolympus om 50mm 1.8 og oly epl 1
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
rambo.1512


Skráður þann: 03 Ágú 2011
Innlegg: 468
Staðsetning: Keflavik
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 27 Okt 2014 - 15:21:51    Efni innleggs: Re: Manual linsu nördar Svara með tilvísunHelios 44-3 MC wide open f2 ,Fuji X-M1
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Steini


Skráður þann: 15 Júl 2005
Innlegg: 1346
Staðsetning: Reykjavík
Olympus
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2017 - 17:55:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Olympus OM 28 f3,5 er í uppáhaldi hjá mér þessa dagana, á 5D mkIII.


_________________
Kv, Steini
______________________________________

Flickr-ið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Gillimann


Skráður þann: 15 Sep 2005
Innlegg: 2050

Svona dót sem tekur við ljósi.
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2017 - 22:47:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það tók mig alveg nokkrar sekúndur að átta mig á því að þetta er Helgafell! :)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 03 Des 2017 - 9:01:04    Efni innleggs: Svara með tilvísunFujifilm X-T2 + Canon FD 20mm f/2,8 + Fotodiox adapter
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 04 Des 2017 - 10:03:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér kemur annað sýnishorn - í þetta sinn var myndað með Panasonic Lumix GX-1 + Canon FD 35mm f/2,/. Linsan stillt á f/2,8


_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group