Sjá spjallþráð - Extender fyrir canon linsu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Extender fyrir canon linsu

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 160

Canon 6D
InnleggInnlegg: 30 Apr 2017 - 19:55:14    Efni innleggs: Extender fyrir canon linsu Svara með tilvísun

Getiði gefið mér ráð með extender 1,4 og 2,0 og Iog II hvað er best að kaupa og af hverju. Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Goddi52


Skráður þann: 02 Apr 2011
Innlegg: 48

Canon 6D
InnleggInnlegg: 01 Maí 2017 - 11:45:20    Efni innleggs: Extender Svara með tilvísun

Það hlítur að skifta máli á hvaða linsu extenderinn á að fara hvort 1,4x eða 2,0x passar og síðan er að ég held típa ll eða lll sem um er að ræða. Það getur líka skift máli hvað vél þú ert með vegna þess að sumar vélar autofókusa ekki ofar en f/5,6 en aðrar upp til f/8,0 svo það er best að fara í Nýherja, Beco eða aðra verslun og fá ráðleggingar þar.
Kveðja
Guðmundur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 01 Maí 2017 - 15:31:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

1.4 extender hefur minni áhrif á myndgæði og fókushraða en 2x extenderinn og týpa III hefur minni áhrif á þessa þætti en týpa II. Þó er minni munur á týpu II og III á 1.4 extenderum. En það eru alltaf áhrif. Mismikil þó eftir linsum og lagast aðeins ef linsan er stoppuð niður 1 stopp.

Þú missir 1 stopp af ljósi á 1.4 extender og 2 stopp á 2x extender. 7dMark II og 5D mark III og IV auto fókusa á f8 sem og allar 1D vélarnar. Aðrar vélar frá Canon auto fókusa að 5.6. Einungis L linsur frá Canon taka extender og bara hvítu linsurnar auk 135 f2 og 200 f2.8. Hvað meira viltu vita?
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 160

Canon 6D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2017 - 0:02:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk, þetta er flott innlegg Very Happy Ég er með canon 6d og canon70-200L 2,8 is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 02 Maí 2017 - 7:23:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef notað 1.4 extender með henni með fínum árangri en þarft að stoppa niður í 5.6 til fá góða skerpu. Hún gengur alveg með 2x extender en þá þarf líka að stoppa niður um eitt stopp til ná skerpu, þ.e í f8. Myndi ráðleggja þér samt að kíkja eftir Canon 400 f5.6 frekar en kaupa tvo extendera með þessari linsu.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/


Síðast breytt af jho þann 02 Maí 2017 - 8:45:04, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 02 Maí 2017 - 8:36:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

1.4 x II og III er varla sjáanlegur munur á skerpu milli þessara tveggja eina er að það er microflaga sem talar við Mark II linsurnar í Mark III Extendernum

En ef menn velja 2x þá munar himinn og hafi á Mark II og Mark III þar sem Mark III er ótrúlega skarpur miðað við þann gamla

er með báða og 1,4x III fer ekki af 300mm en hinn fer oft á en svo skiftir máli eins og áður segir á hvaða linsu þú ætlar að nota þá
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group