Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| photolover
|
Skráður þann: 14 Des 2008 Innlegg: 1662
Canon 7d Mark II
|
|
Innlegg: 07 Mar 2017 - 9:04:01 Efni innleggs: Photoshop CC? |
|
|
Er alveg ómögulegt að fá það hérlendis? Er bara hægt að fá photoshop elements (hjá hugbúnaðarsetrinu)?
Ef svo, hve mikill er munurinn á CC og elements? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ingaDD
|
Skráður þann: 09 Jún 2008 Innlegg: 761 Staðsetning: selfoss Canon 7D MKII
|
|
Innlegg: 07 Mar 2017 - 21:26:38 Efni innleggs: |
|
|
það er hægt en með smá æfingum; búa til addressu úti, flestir nota shopusa. skrá auka addresuna á kortið. stofna nýtt email í us, nýtt adobe notendanafn í us. _________________ canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4
http://www.flickr.com/photos/ingaduranie |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| SvavarTrausti
| 
Skráður þann: 13 Jan 2006 Innlegg: 1979 Staðsetning: Reykjavík
|
|
Innlegg: 02 Apr 2017 - 1:23:45 Efni innleggs: |
|
|
Þú kaupir bara áskrift af Creative Common pakkanum eins og hann leggur sig. Ef þú kaupir námsmannapakkann kostar það ekki nema rétt um $20 pr mán.
Þú þarft .edu email , hana færðu fyrir $1 online og notar USA addressu, og svo bara ÍSL kredit kortið þitt.
Þessi proccess tekur max 10 min, og þá geturðu byrjað að downloada hvaða Adobe hugbúnaði sem þér dettur í hug. _________________ Kveðja
Svavar Trausti |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| pvi
|
Skráður þann: 12 Jan 2011 Innlegg: 3 Staðsetning: Akranes Canon 7D
|
|
Innlegg: 02 Apr 2017 - 11:21:57 Efni innleggs: |
|
|
Athugaðu á Amazon í Bretlandi, amazon.co.uk. kostat að mig minnir 100 pund ársleifi. Færð sent kort með leyfisnúmeri. Tók um viku að fá kortið og vsk innifalið í verðinu |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| magnusbj
| 
Skráður þann: 16 Okt 2009 Innlegg: 345 Staðsetning: Akureyri Canon 70D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Bettinsoli
|
Skráður þann: 20 Maí 2013 Innlegg: 269 Staðsetning: Selfoss Canon 5dm3 og Canon 7dm2
|
|
Innlegg: 07 Apr 2017 - 9:36:23 Efni innleggs: |
|
|
Reyndi amazon leiðina í uk, neitaði því ég var á Íslandi. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| odda
| 
Skráður þann: 24 Apr 2006 Innlegg: 496 Staðsetning: Akureyri Canon EOS 700D
|
|
Innlegg: 24 Apr 2017 - 20:03:36 Efni innleggs: |
|
|
magnusbj skrifaði: | Ég skráði mig bara með shop usa adressuna þegar ég skráði mig inn, nota íslenskt kort og gmail póst |
Hvað er "shop usa" ? langar svo mikið til að hafa CC en hef ekki getað náð því. _________________ http://www.flickr.com/photos/49634027@N03/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ÞS
| 
Skráður þann: 28 Okt 2008 Innlegg: 1093 Staðsetning: Reykjavík Nikon D7000
|
|
Innlegg: 25 Apr 2017 - 1:15:58 Efni innleggs: |
|
|
odda skrifaði: | magnusbj skrifaði: | Ég skráði mig bara með shop usa adressuna þegar ég skráði mig inn, nota íslenskt kort og gmail póst |
Hvað er "shop usa" ? langar svo mikið til að hafa CC en hef ekki getað náð því. |
Í raun nægir að hafa eitthvað götuheiti og svo bandarískt ZIP code. T.d. Aðalstræti 8, NYC 10120, USA _________________
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|