Sjá spjallþráð - AF microadjustment :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
AF microadjustment

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 14 Mar 2017 - 14:55:06    Efni innleggs: AF microadjustment Svara með tilvísun

Sæl þið, er með 400 mm f2.8 eldri gerð (eiginlega elsta gerð en samt IS) sem ég þarf að fínstilla AF á. Er með 2 body, annars vegar 5dm3 og svo 7dm2.

Í hvaða fjarlægð mynduð þið hafa "stillimyndina"? þegar þetta er gert? Breystist sú fjarlægð ef þarf að stilla inn líka extandera?

Ég hef séð svo margar útgáfur af svörum við þessum fjarlægðarspurningum að ég veit ekki i hvorn fótinn ég á að stíga Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 14 Mar 2017 - 23:37:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er kannski lítil hjálp í þessu svari, en ef þú sérð mörg mismunandi svör gæti verið að þú þurfir bara að prófa þig áfram með þitt eigið kombó Shocked
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
12joi


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 595
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 15 Mar 2017 - 19:39:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.reikan.co.uk/focalweb/index.php/online-tools/test-distance-target-size-calculator/
_________________
Canon 1Ds mark II, 5D mark III, EF 135 f/2 L USM, EF 70-200 2,8 L IS USM II, EF 24-105 f/4
http://www.flickr.com/photos/ottohar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
12joi


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 595
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 15 Mar 2017 - 19:41:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

12joi skrifaði:
http://www.reikan.co.uk/focalweb/index.php/online-tools/test-distance-target-size-calculator/


Sýnist þarna á síðunni að talað sé um 8 metra.

http://s449182328.websitehome.co.uk/focal/dl//Docs/FoCal%20Test%20Distance_1.1.pdf
_________________
Canon 1Ds mark II, 5D mark III, EF 135 f/2 L USM, EF 70-200 2,8 L IS USM II, EF 24-105 f/4
http://www.flickr.com/photos/ottohar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sigbja


Skráður þann: 01 Mar 2008
Innlegg: 509
Staðsetning: Sandgerði
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 18 Mar 2017 - 21:41:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er listi sem gæti hjálpað.
http://s449182328.websitehome.co.uk/focal/dl/Docs/FoCal%20Test%20Distance_1.1.pdf

Þú þarft að stilla linsuna með extendernum líka.
_________________
Kv. Sigurður Bjarnason

http://www.flickr.com/photos/sigbja
http://www.fluidr.com/photos/sigbja
Canon Speedlite 430EX, Canon EF 50 f/1.8 II, Canon EFS 17 - 55
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group