Sjá spjallþráð - Mynda fótbolta, græjupæling :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Mynda fótbolta, græjupæling

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Benony13


Skráður þann: 29 Feb 2012
Innlegg: 229
Staðsetning: Grindavík
Nikon D700
InnleggInnlegg: 14 Mar 2017 - 23:37:38    Efni innleggs: Mynda fótbolta, græjupæling Svara með tilvísun

Fékk svo fínar upplýsingar hér seinast svo ég ákvað að prófa aftur.

Ég hafði hugsað mér að taka myndir af fótbolta í sumar og var að spá hvort ég spá hvað "ideal" setup væri.

Èg er með:
D600, ekki mesta sport vélin en hef prufað körfubolta og stóð sig vel.
70-200 2.8 VR I

Ég var að spá hvort ég ætti að fá mér extender á 70-200 linsuna og þá hvaða? væri 1,4 ekki of stuttur og þá eru 1.7 og 2x eftir.

eða

Annað body, ódýrt kannski d7000

Eða

Lengri linsu, fasta 300mm jafnvel. Það dýrasta og jafnvel ekki þess virði?

eða

skipta um kerfi og fara í canon? þá hugsanlega 7D og 100-400
_________________
http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallson
Fuji
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6855


InnleggInnlegg: 15 Mar 2017 - 10:25:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Full frame vél og 70-200 dugar alveg.

Hef myndað nokkuð af fótbolta á það combó fann enga þörf fyrir lengri linsu. Sérstakelga ef ég var á hliðarlínunni, fyrir aftan mark hefði stundum verið gott að hafa eitthvað aðeins lengra þegar menn voru komnir vel yfr miðju hinu megin, en upp á móti að þá þurfti ég víðara þegar þeir voru fyrir framan markið sem ég aftan við.

Þessar voru allar teknar á 70-200.

https://www.facebook.com/thorirjensson/media_set?set=a.10203507413878166.1073741837.1598576313&type=3
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benony13


Skráður þann: 29 Feb 2012
Innlegg: 229
Staðsetning: Grindavík
Nikon D700
InnleggInnlegg: 15 Mar 2017 - 18:08:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fallegar myndir ! en ég prófaði um daginn að taka myndir í Reykjaneshöllinni, var við hliðarlínuna og ég var ekki að ná nægilega langt að mínu mati.
Ætla prófa aftur á föstudaginn með þetta combó, en þá er leikurinn úti á samsungvellinum
_________________
http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallson
Fuji
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group