Sjá spjallþráð - Um erlendar (mögulega vafasamar) netverslanir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Um erlendar (mögulega vafasamar) netverslanir

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
valurs


Skráður þann: 23 Apr 2015
Innlegg: 4
Staðsetning: Akureyri
Canon 60D
InnleggInnlegg: 09 Feb 2017 - 12:28:29    Efni innleggs: Um erlendar (mögulega vafasamar) netverslanir Svara með tilvísun

Góðan dag,

undanfarið hef ég verið að skanna internetið og erlendar netverslanir með kaup á myndavéladóti í huga. Ég veit af viðurkenndum búðum á borð við BH og Adorama og auðvitað hægt er að finna áreiðanlega seljendur á Amazon og Ebay.

Svo eru til netverslanir, ættaðar frá Hong Kong og víðar þar austurfrá, sem bjóða oft talsvert lægra verð. Þá er ég að meina viðurkennd merki en ekki no-name aukahluti.

Nefni sem dæmi E-Infinity (https://www.e-infin.com/eu/) og T-Dimension (http://www.t-dimension.com/uk/).

Hefur einhver reynslu af viðskiptum við svona búðir? Borgar sig að taka sénsinn?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Alli69


Skráður þann: 29 Mar 2005
Innlegg: 910
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 09 Feb 2017 - 14:06:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég versla ljósmyndavörur frá BH
Ýmislegt annað frá Amazon
Ýmislegt smádrasl, símahulstur ofl. frá alixpress

Vill frekar borga aðeins meira og treysta seljandanum 100%

Hef heyrt nógu margar hryllings sögur í gegnum árin frá þeim sem versluðu við ódýrar verslanir. Ég bara nenni ekki að taka sénsinn.

Kannski eru E-inifinty og T-Dimension fínir samt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 09 Feb 2017 - 14:41:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.resellerratings.com/store/t_dimension
https://www.trustpilot.com/review/e-infin.com

Held að sé um að gera að vera ávallt vakandi fyrir hagstæðasta kostinum. Maður miðar kannski verð hér heima við Bh og Adorama. Það er samt ekki sjálfgefið að það séu bestu kostirnir þegar verslað er erlendis frá.

Áhugaverðar netverslanir sem þú bendir á, verðin aðeins "of" góð og maður setur stórt spurningamerki við það. Það væri gaman að vita hvort sé mögulegt að versla þaðan á þessum verðum.
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group