Sjá spjallþráð - Rafhlöður frá USA :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Rafhlöður frá USA

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
einarme


Skráður þann: 10 Jan 2008
Innlegg: 51
Staðsetning: Kópavogur
Canaon 350D Rebel
InnleggInnlegg: 02 Feb 2017 - 12:01:51    Efni innleggs: Rafhlöður frá USA Svara með tilvísun

Ég ætlaði að versla rafhlöður fyrir Canon myndavél hjá BH photo, en það stoppaði alltaf á því að þeir senda ekki Lithium-rafhlöður til Íslands. Því langar mig að spyrja hvernig hafið þið verið að versla rafhlöður á netinu?
_________________
www.flickr.com/photos/einarmeme
picasaweb.google.com/einarmeme
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
viktorab


Skráður þann: 25 Apr 2010
Innlegg: 184

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Feb 2017 - 13:02:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú þarft að láta senda það með skipi.
Eða fljúga sjálfur út og taka það með þér. Þú mátt taka með þér allt að 4x 160Wh batterý í handfarangur eða 4x 100Wh í ferðatöskunni (upplýsingar sem ég fékk frá flugvallar starfsmanni). Ég hef allavega gert það og það var ekkert mál.
_________________
The Game
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
viktorab


Skráður þann: 25 Apr 2010
Innlegg: 184

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Feb 2017 - 13:02:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú þarft að láta senda það með skipi.
Eða fljúga sjálfur út og taka það með þér. Þú mátt taka með þér allt að 4x 160Wh batterý í handfarangur eða 4x 100Wh í ferðatöskunni (upplýsingar sem ég fékk frá flugvallar starfsmanni). Ég hef allavega gert það og það var ekkert mál.
_________________
The Game
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einarme


Skráður þann: 10 Jan 2008
Innlegg: 51
Staðsetning: Kópavogur
Canaon 350D Rebel
InnleggInnlegg: 02 Feb 2017 - 13:18:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frábært, takk fyrir þetta.
_________________
www.flickr.com/photos/einarmeme
picasaweb.google.com/einarmeme
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 02 Feb 2017 - 14:43:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef verslað rafhlöður á ebay marg oft og fengið þær bara með venjulegum pósti, ekkert vesen. Þú getur líka verslað hleðslutæki og það fylgja kannski 2 rafhlöður...
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group