Sjá spjallþráð - filter haldarar á víðlinsur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
filter haldarar á víðlinsur

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 17 Okt 2016 - 20:10:32    Efni innleggs: filter haldarar á víðlinsur Svara með tilvísun

Hjarna, eru filter haldarar staðlaðir? ég á filterasett frá Lee (held ég), ferhyrndar plötur, og á statífið fyrir það á 35 mm linsuna mína frá sigma. En ef ég fer í 20 mm eða víðara, þarf ég þá ekki einhvern sérstakan haldara vegna kúpts glersins? og eru þeir staðlaðir milli framleiðanda fyrir filterana líka? þ..e ekki bara mm fjöldinn í diameter heldur einnig fyrir plöturnar?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 18 Okt 2016 - 22:34:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða linsu ertu að hugsa um að setja þà haldarann à?
Ef þú ferð t.d. í 16mm linsu þà þarftu super wide angle millihring
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 18 Okt 2016 - 22:36:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú ferð t.d. í 14mm linsu þà þarftu annan haldara og nýjar 150mm plötur
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 19 Okt 2016 - 10:51:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þannig að við 20 mm ætti að duga venjulegur hringur en allt víðara þarf þessa spes hringi ? og mism. hring við hverja linsu?

Var að spá í 20 mm 1.4 ART frá Sigma (en á heimasíðunni gefa þeir ekki upp filter size : none ) en svo líka kanski það sem kallað var kóreuundrið Wink Miklu ódýrari linsa Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 19 Okt 2016 - 12:23:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

20 mm 1.4 ART frá Sigma er með kúpt gler að framan og því er gefin upp filter size non. Held líka að húddið á henni sé fast á henni.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 19 Okt 2016 - 12:45:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sigma 20mm linsan tekur ekki við filterum à venjulegan haldrara sama með 14mm samyang(kóreru undrið) þarf þarftu 150mm breiða filtera og annan haldara...miklu dýrara kerfi
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 29 Jan 2017 - 11:29:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.leefilters.com/index.php/camera/system-sw150

Er það svona system sem þið talið um að þurfi á Sigma 20mm 1.4 ART?
Og þá þurfi aðra filtera en ég á nú þegar?

Vitið þið um eitthvað annað sem myndi nýtast og er ögn ódýrara?
mér sýnist þetta sum sé ekki passa á neinar aðrar linsur sem ég á og ég get notað núverandi system á .
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 31 Jan 2017 - 23:50:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bettinsoli skrifaði:
http://www.leefilters.com/index.php/camera/system-sw150

Er það svona system sem þið talið um að þurfi á Sigma 20mm 1.4 ART?
Og þá þurfi aðra filtera en ég á nú þegar?

Vitið þið um eitthvað annað sem myndi nýtast og er ögn ódýrara?
mér sýnist þetta sum sé ekki passa á neinar aðrar linsur sem ég á og ég get notað núverandi system á .


Einmitt þetta já

nei veit um ekki neitt ódýrara...
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group