Sjá spjallþráð - "Prófílmynd" fyrir hljómsveit :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
"Prófílmynd" fyrir hljómsveit

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Páll Ágúst


Skráður þann: 09 Mar 2010
Innlegg: 107
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D500
InnleggInnlegg: 04 Des 2016 - 17:57:58    Efni innleggs: "Prófílmynd" fyrir hljómsveit Svara með tilvísun

Langar að athuga hvort þið lumið á einhverjum gagnlegum kommentum fyrir mig. Var að verða mér úti um Lightroom og Photoshop og er að byrja læra á það. Kann samt grunnatriðin Smile

Þessi er bara unnin í Lightroom. Ég á til örlítið meira neikvætt pláss vinstramegin og upp. En ekkert hægrmegin og niðri. Strákarnir á bekknum mynda hljómsveitina en hinir eru auka blástursleikarar.

Ég hef ekki enn kunnáttu í, en langar að, taka burt gulu blettina í hornunum og miðjunni efst. Mynd tekin með flassi en gulleitri innibirtu í loftinu.Þeir eru Omotrack. Voru að gefa út plötu ef einhverjir hafa áhuga; Spotify.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Halldór Ingi


Skráður þann: 15 Mar 2009
Innlegg: 705

Nikon D750
InnleggInnlegg: 04 Des 2016 - 21:22:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fer dáldið eftir hvað þú kannt mikið.
Smella á þetta köldum filter og maska og bursta svo inn með mjúkum bursta.
Nota color picker í curves til að velja rétta litinn, maska og bursta svo rétta litinn yfir blettina.
Skipta bara um bakgrunn, þetta eru allt hreinar línur og góð skil þannig að það er frekar einfalt. Eða að brenna hann út kannski 50%
Hreinsa þetta út með clone stamp og healing brush og blurra svo þu þurfir ekki að vanda þig jafn mikið.

Þanig að hellingur af leiðum í boði, mis erfiðum að læra Smile
_________________
flickr
Galleríið á Facebook
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 04 Des 2016 - 22:23:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

99,9% þeirra sem sjá myndina munu ekki einusinni sjá litamuninn. Gætir prófað að minnka saturation og contrast á bakgrunninum. Annars kann ég svosem lítið á þessi forrit.

Annað gott ráð þegar þú ert að taka svona að hafa fólk aðeins lengra frá veggnum.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Páll Ágúst


Skráður þann: 09 Mar 2010
Innlegg: 107
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D500
InnleggInnlegg: 06 Des 2016 - 10:50:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Halldór Ingi skrifaði:
Smella á þetta köldum filter og maska og bursta svo inn með mjúkum bursta.
Nota color picker í curves til að velja rétta litinn, maska og bursta svo rétta litinn yfir blettina.
Skipta bara um bakgrunn, þetta eru allt hreinar línur og góð skil þannig að það er frekar einfalt. Eða að brenna hann út kannski 50%
Hreinsa þetta út með clone stamp og healing brush og blurra svo þu þurfir ekki að vanda þig jafn mikið.


Allt varðandi bakgrunninn, right? Takk Smile skoða þetta.

Tryptophan skrifaði:
Annað gott ráð þegar þú ert að taka svona að hafa fólk aðeins lengra frá veggnum.


Var eitthvað að reyna það, hafði mjög lítið pláss. Hugmyndin var að reyna brenna út bakgrunninn með flassi en hafa þau fyrir framan. Voru líklega ekki nógu framarlega. Var svo bara með tvö örsmá strobe ljós sem blikkuðu stanslaust á vegginn, ramminn líklega ekki lýstur.

Eru einhver ráð til að brenna út bakgrunn (án photoshop) án flassa? Á bara eitt sem virkar þráðlaust og varð að hafa það á vélinni.

Annars er ég frekar sáttur við uppstillinguna + ramman á myndinni og fílinginn í henni.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
magnusbj


Skráður þann: 16 Okt 2009
Innlegg: 351
Staðsetning: Akureyri
Canon 70D
InnleggInnlegg: 06 Des 2016 - 11:41:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég persónulega mundi prófa að nota neikvæða plássið vinstramegin og uppi. En það er bara ég og ekkert víst að það gangi Smile
_________________
https://www.flickr.com/photos/magnusbjorns/
https://plus.google.com/u/0/+MagnusBjornsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Páll Ágúst


Skráður þann: 09 Mar 2010
Innlegg: 107
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D500
InnleggInnlegg: 06 Des 2016 - 17:36:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

magnusbj skrifaði:
Ég persónulega mundi prófa að nota neikvæða plássið vinstramegin og uppi. En það er bara ég og ekkert víst að það gangi Smile


Pæling. Ekki alveg viss sjálfur. Frekar lítið sem bætist á vinstramegin en samt.

Ekkert crop


Smá crop, fyrri mynd

_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
magnusbj


Skráður þann: 16 Okt 2009
Innlegg: 351
Staðsetning: Akureyri
Canon 70D
InnleggInnlegg: 07 Des 2016 - 14:09:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er ekki viss heldur Smile Það hefði mögulega verið flott að hafa soldið meira neikvætt rými svona á móti því að hljómsveitarmeðlimir "leka" niður í hægra hornið. Smile
_________________
https://www.flickr.com/photos/magnusbjorns/
https://plus.google.com/u/0/+MagnusBjornsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
OldSpice


Skráður þann: 14 Feb 2009
Innlegg: 1026
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Sony SLT-A55
InnleggInnlegg: 11 Jan 2017 - 1:47:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig gekk þetta annars? Fáum við að sjá lokaútkomuna?
_________________
http://www.flickr.com/photos/hraunid/
Hilmir Arnason
Stiga og timburmaður
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Páll Ágúst


Skráður þann: 09 Mar 2010
Innlegg: 107
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D500
InnleggInnlegg: 17 Jan 2017 - 17:18:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

OldSpice skrifaði:
Hvernig gekk þetta annars? Fáum við að sjá lokaútkomuna?


Já! Myndina sendi ég frá mér eins og ég setti hana inn fyrst. Þeir í Omotrack eru nú fínir vinir mínir og annar þeirra að læra grafíska hönnun og hann fékk að breyta og leika sér aðeins með hana líka.
Það sem fór því á netið á facebook og annað var því ýmist vinnslan frá mér eða þessi hér


_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
OldSpice


Skráður þann: 14 Feb 2009
Innlegg: 1026
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Sony SLT-A55
InnleggInnlegg: 18 Jan 2017 - 5:34:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er bara fínt hjá ykkur Wink
_________________
http://www.flickr.com/photos/hraunid/
Hilmir Arnason
Stiga og timburmaður
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group