Sjá spjallþráð - bakgrunnshugleiðingar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
bakgrunnshugleiðingar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Mikki


Skráður þann: 02 Jan 2006
Innlegg: 669
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2014 - 18:39:33    Efni innleggs: bakgrunnshugleiðingar Svara með tilvísun

heil og sæl

ég er í bakgrunnshugleiðingum, ég veit að BECO er að selja bakgrunna

en er einhver annar að selja bakgrunna, eða hefur einhver notast við aðra kosti
þá er ég ekki að spá í rúllugardínum eða eitthvað slíkt,
heldur pappírsrúllum sem eru nægilega langar og breiðar, c.a. 2,7m, eins og BECO er að sleja

ég hef notast við bakhliðaina á gúmmíborðdúk sem er hvít, en hann er ekki nema c.a. 1,5m á breidd og vill ég hafa möguleika á breiðari bakgrunni
_________________
Flickr-ið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2014 - 16:15:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei ég held að þeir séu einu sem selja bakgrunna.
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2014 - 22:14:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi hefur reynst mjög vel.

http://www.adorama.com/Reviews/pwr/product-reviews/Flash-Lighting/Photek/p/PTBIAB812BK-Photek-Background-in-a-bag-8x12-Black.html

virðist samt ekki lengur fáanlegt.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 01 Des 2014 - 12:18:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessir Photek Background-in-a-bag virðast ekki vera fáanlegir lengur, er einmitt með einn hvítan svoleiðis sem er alveg kominn á síðasta séns (mikið notaður)....
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nudda


Skráður þann: 08 Okt 2011
Innlegg: 434

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Des 2014 - 13:24:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrst að Mikki er kominn með þessa bakgrunna umræðu langar mig að spyrja hvort menn séu að nota eitthvað annað en þennan pappír.Mér fynnst pappírinn fara annsi fjótt hjá mér,krakkar að hamast,fólk að spranga um hann á skítugum skóm osf.Það væri gott að fá hugmyndir.
_________________
Canon EOS 5 Mark II/EF 85 1,8/EF 24-105L 4.0/EF 70-200L 2,8/Flass 580 EX + LEE í vexti!/ Bowens Ljós.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Mikki


Skráður þann: 02 Jan 2006
Innlegg: 669
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 03 Des 2014 - 22:38:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk fyrir svörin

en talandi um aðra kosti, þá sá ég einhverstaðar þar sem notast var við bakhliðina á gólfdúk og málað hvítt, svo þegar dúkurinn var orðinn ljótur þá var bara málað aftur

minnir að þetta hafi komið vel út, en svona kostar soldið mikið og er ekki eitthvað sem ég ættla mér útí þar sem þetta er ekki mikið notað hjá mér

en fyrir fólk sem er að nota þetta mikið og er jafnvel að hafa einhvern pening útúr þessu þá er þetta kannski möguleiki
_________________
Flickr-ið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
atlimar


Skráður þann: 19 Apr 2008
Innlegg: 8


InnleggInnlegg: 04 Des 2014 - 9:03:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Botero virðist vera með þægilega útfærslu, en hvort þeir fást einhversstaðar hér á íslandi veit ég ekki. Hef heldur ekki prófað þá sjálfur.
Eins og margt annað fást þeir hér
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Falcon1


Skráður þann: 10 Júl 2007
Innlegg: 1188

Nikon D800
InnleggInnlegg: 19 Feb 2016 - 14:19:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er líka í þessum hugleiðingum núna. Smile Ég á svartan bakgrunn (pappír) frá Beco en langar til þess að bæta úrvalið hjá mér. Smile
Hvaða vefnaðarefni/efni eru að koma best út og hvar fær maður allavega 2-3m á breidd? Er einhvers staðar hægt að kaupa eitthvað í líkingu við svona bakgrunnna hérlendis http://www.dennymfg.com/wm112-cloudy-brown/BackDropDetail/6838

Ég er mikið á flakki á milli staða þannig að pappírinn er ekki alveg að gera sig. Smile
_________________
Kveðja,
Falcon1

http://www.flickr.com/photos/stefanhk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 06 Mar 2016 - 23:09:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég sé að BHphoto eru með þennan, góð breidd og lengd:
http://www.bhphotovideo.com/c/product/541203-REG/Impact_BG_B_1024_Muslin_Sheet_Background.html
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 16 Mar 2016 - 9:16:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á nokkra pappírsbakgrunna úr beco 2.7metra á breidd og nánast ónotaðir sem ég er tilbúinn að selja á slikk. Þeir eru afskaplega skemmtilegir á litinn, þ.e. Gulur, appelsínugulur og rauður. Þeir koma mjög vel út í s/h og auðvitað hægt að leika sér með litina og ná mjög töff myndum. Set 7þ á stk eða 16þ fyrir alla 3.

Þetta eru Lastolite pappírsbakgrunnar
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hamer


Skráður þann: 01 Maí 2008
Innlegg: 152

Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 29 Des 2016 - 11:58:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefur einhver prófað þetta frá Aliexpress?

https://www.aliexpress.com/premium/vinyl-backdrops-for-photography.html?ltype=wholesale&d=y&origin=y&isViewCP=y&catId=0&initiative_id=SB_20161229035609&SearchText=vinyl+backdrops+for+photography&blanktest=0
_________________
Kveðja
Þráinn Maríus
http://flickr.com/photos/mariusing/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 02 Jan 2017 - 15:20:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef verið að nota gráan jarðvegsdúk/drendúk sem fæst fyrir lítið í Húsasmiðjunni og víðar. Hann er aðeins skýjaður sem kemur vel út ef bakgrunnurinn er örlítið (eða mikið) úr fókus. Væri til í eitthvað annað fyrir f/11+. Muslin heiti mússúlín á íslensku en hef ekki tékkað á hvort þetta er til í efnisbúðunum.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 04 Jan 2017 - 0:30:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég keypti einu sinni svona bakgrunn frá PHPhoto minnir mig. Frekar lítið notaður en þó eitthvað.

_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group