Sjá spjallþráð - Tamron 70-200 f/2.8 vs Sigma 70-200 f/2.8 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Tamron 70-200 f/2.8 vs Sigma 70-200 f/2.8

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Benony13


Skráður þann: 29 Feb 2012
Innlegg: 246
Staðsetning: Grindavík
Nikon D600
InnleggInnlegg: 01 Jan 2017 - 19:34:13    Efni innleggs: Tamron 70-200 f/2.8 vs Sigma 70-200 f/2.8 Svara með tilvísun

Sælir spjallverjar.

Er að meta möguleikana hvor er betri í þá innanhús körfubolta og síðan líka í utanhús fótbolta.

Er með Nikon Fullframe, jafnvel ekki besta vélin í svona sport en þessi linsukaup eru með þeim formerkjum að ef D700 er að ströggla þá yrði annað body keypt.

Er eitthvað varið í Tamron linsuna, án hristivarnar, sem fæst ný á 500 evrur
eða á ég að fara í Sigma linsuna, með hristivörn, sem fæst ný á 800 evrur
_________________
http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
vilhj


Skráður þann: 11 Sep 2013
Innlegg: 54

Nikon D800
InnleggInnlegg: 01 Jan 2017 - 22:17:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll,
ég veit svosem ekkert um þessar tvær linsur, en ég nota að staðaldri Nikon 70-200 f/2.8 og miðað við að haldið sé á vélinni mundi ég alls ekki vilja sleppa hristivörninni. Ég reikna með að það gildi almennt.
Kveðjur
Vilhjálmur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benony13


Skráður þann: 29 Feb 2012
Innlegg: 246
Staðsetning: Grindavík
Nikon D600
InnleggInnlegg: 01 Jan 2017 - 23:27:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ja svo er spurning að finna slíka notaða. En ekki mikið í boði svo sem.
_________________
http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 116


InnleggInnlegg: 01 Jan 2017 - 23:55:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefurðu átt aðdráttarlinsu áður?

Þú kemst alveg af án hristivarnar en átt eflaust eftir að komast að því að hristivörn gæti vel verið 300 evra virði eða meira.

Er með 70-300 tamron linsuna með hristivörn og fyrir mér er hristivörn alger snilld og alvarlega þess virði að íhuga fyrir 300 evrur.

Hinsvegar þar sem þú nefnir íþróttir þá væri líklegast gáfulegasta lausnin fyrir þig að fjárfesta í nikon linsunni. Reikna með að fókusinn sé þeim mun hraðari á nikon linsunni en bæði Tamron og Sigma.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 02 Jan 2017 - 14:17:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einfótur er líka ódýr hristivörn en ekki allir sem nenna að nota hann Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 03 Jan 2017 - 1:17:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á 70-200 Sigma linsuna, ég þekki ekki Tamron linsuna og get því ekki borð þær saman en Sigma linsan mín er alveg frábær sjúklega skörp og alveg næginlega hröð, þú þarft nátúrulega ekki stabilæser í sportið en það getur verið gott að hafa hann í aðrar tökur.

Kv hag
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 03 Jan 2017 - 10:05:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég á sigma linsuna í Canon útgáfu. Hún er svo sem allt í lagi í fókushraða en þegar kominn er extander á (sem oft vill nú verða við svona myndatöku) þá hægir um of á, sama hvort er Sigma extander eða Canon III extander. Það er reyndar kanski sameiginlegt með báðum linsunum.

Tony Northrup gerði samanburð á þessum linsum (Tamron, Canon, Sigma og ég held örugglega Nikkor linsunni líka) og taldi Tamron betri en hinar (það var áður en nýja Canon linsan kom, en það er himinn og haf kostnaðarlega séð á milli hennar og Tamron).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benony13


Skráður þann: 29 Feb 2012
Innlegg: 246
Staðsetning: Grindavík
Nikon D600
InnleggInnlegg: 03 Jan 2017 - 22:15:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég stökk bara á Nikon 70-200 2.8 VR. Takk fyrir hjálpina.
_________________
http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group