Sjá spjallþráð - Fuji x100S vs Fuji X-Es2 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fuji x100S vs Fuji X-Es2

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
jorm


Skráður þann: 15 Maí 2006
Innlegg: 70

Nikon D300
InnleggInnlegg: 30 Des 2016 - 19:12:38    Efni innleggs: Fuji x100S vs Fuji X-Es2 Svara með tilvísun

Daginn

Er með x100s vélina og á báðar aukalinsurnar með Wide-Tele, er mjög ánægður með þetta sett, en maður er alltaf að skoða í kringum sig og sé að Ljósmyndavörur eru með tilboð á:

Fujifilm X-E2S með XF18-55 F2.8-4 kostar aðeins kr.144.900

Þekki þetta bara ekki nógu vel, en er eitthvað vit í að selja x100S vélina og skella sér á tilboðið?

Með kveðju
jorm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
vilhj


Skráður þann: 11 Sep 2013
Innlegg: 56

Nikon D800
InnleggInnlegg: 30 Des 2016 - 23:30:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll,
þetta er náttúrlega alveg frábær vél sem þú átt, eftir því sem ég heyri. Ég á X-E2 og það er svolítið öðruvísi vél, með skiptanlegum linsum og verður því óneitanlega 'farangursmeiri'. En ég er afskaplega ánægður með hana og nota þegar ég vil ekki vera með allan DSLR hauginn með. Það er ekkert víst að þér líki hún betur en 100 vélin.

EN ... ef þú átt 80 þúsund handbær er einhver að auglýsa X-E2 með kit linsunni hér í kvöld og með nýjustu uppfærslunni er hún alveg á pari við -s týpuna.

Ég mundi því ráðleggja þér ef þú getur að kaupa hana og meta svo hvora þú selur aftur en ekki kaupa nýja (þótt verðið á henni sé stórkostlegt út af fyrir sig).
Bara mín skoðun sem þarf ekkert að taka mark á Smile
Kveðjur
Vilhjálmur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group