Sjá spjallþráð - Canon 5D og Lightroom CC vandamál :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon 5D og Lightroom CC vandamál

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bjadddni


Skráður þann: 28 Des 2016
Innlegg: 2

- 5D
InnleggInnlegg: 28 Des 2016 - 8:01:26    Efni innleggs: Canon 5D og Lightroom CC vandamál Svara með tilvísun

Ég var að uppfæra tölvukostinn úr gömlum Apple turni í iMac (Sierra 10.12.2).

Ég fæ hins vegar myndavélina (Canon 5D) ekki til að tengjast tölvunni, hvorki Photos eða Lightroom. Kannast einhver við þetta vandamál - hef ekki fundið neitt um þetta á netinu nema að uppfæra Lightroom (sem virkaði ekki).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 28 Des 2016 - 8:38:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu að tengja vélina beint til að flytja inn myndir ??

Ef svo, þá held ég að þú sért ekki að nota bestu leiðina til þess - hefurðu prófað að nota hraðvirkan kortalesara til þess arna ?

Kæmi mér ekki á óvart að það leysi málið, og í bónus færu munu hraðvirkari samskipti og gagnaflutning - og þú ert þá ekki að nota rafhlöðuna úr vélinni við þessa aðgerð.

Ég hef unnið með Canon EOS vélar frá árinu 2003, og nánast aldrei verið með vélina tölvutengda við flutning á myndum yfir á harða diska.

Skoðaðu málið og vittu hvort þetta leysir ekki þitt vandamál í eitt skipti fyrir öll.

Ef þú ert hins vegar að tengja vélina við tölvuna v. "tethered shooting", þá vandast málið.
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjadddni


Skráður þann: 28 Des 2016
Innlegg: 2

- 5D
InnleggInnlegg: 28 Des 2016 - 8:50:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta. Já hef verið að tengja vélina beint við tölvuna.

Prufa kortalesara - sé hvort það virki ekki.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Einar52


Skráður þann: 15 Sep 2010
Innlegg: 13
Staðsetning: Sauðárkrókur
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 28 Des 2016 - 14:00:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lenti í þessu sama og fann þetta á netinu og það virkar. "In Organizer 14.1, there is a new entry in import options 'File->Get Photos and Videos->From iPhone/iPad' or 'Import- ...
_________________
Einar52
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group