Sjá spjallþráð - Lightroom 6. Litil gæði :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lightroom 6. Litil gæði

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hamer


Skráður þann: 01 Maí 2008
Innlegg: 152

Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 29 Okt 2016 - 8:35:00    Efni innleggs: Lightroom 6. Litil gæði Svara með tilvísun

Ég nota lightroom og likar vel. Tek i Raw
Enn eftir að ég fékk með 5Dm4 tók ég inn uppfærslu á Lightroom og eftir export eru .jpg myndirnar 120-200K að stærð!
Þó svo að qvality se 100 prósent.

Eru fleiri sem kannast við þetta?
_________________
Kveðja
Þráinn Maríus
http://flickr.com/photos/mariusing/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 29 Okt 2016 - 11:29:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ÞEGAR þú exportar í LR þá opnast gluggi með ýmsum upplýsingum. Er ekki þar möguleiki á stillingum hvað þetta varðar? Minnkar LR ekki myndirnar þína í Exportinu vegna einhverra stillinga?
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 29 Okt 2016 - 11:57:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Villi Kristjáns skrifaði:
ÞEGAR þú exportar í LR þá opnast gluggi með ýmsum upplýsingum. Er ekki þar möguleiki á stillingum hvað þetta varðar? Minnkar LR ekki myndirnar þína í Exportinu vegna einhverra stillinga?


Eins og Villi segir:

Þjöppunargæðin ( 0 - 100% ) segja ekkert til um stærðina á myndinni þinni, en hefur hins vegar áhrif á stærðina á skránni þegar þú vistar myndina..

Það sem þú þarft að skoða er valmöguleikinn í Export glugganum sem heitir "Resize."

Þar velur þú hvort þú vilt smækka myndina í pixlum á langhlið og skammhlið.

Hakaðu við "Resize to fit", veldu svo úr felliglugganum "Long edge" og sláðu svo inn valið fyrir stærðina ( pixels / in/ cm. Þar fyrir aftan áttu val um pixels pr. inch - þetta val skiptir engu máli ef þú velur að skilgreina stærðina/ lengdina í pixels, en ef þú velur in eða cm, þá hefur pixels pr. inch áhrif á pixlafjöldann í myndinni.

Ef þú ert eingöngu að hugsa um vefbirtingu, þá skiptir pixels pr. inch engu máli, en ef þú ert að vinna mynd fyrir prentun, þá skiptir pixels pr. inch öllu máli.

Skoðaðu þessar stillingar hjá þér og hafðu í huga að 100% quality segir ekkert um stærðina á myndinni, einungis hvað þú vilt leyfa mikla jpg þjöppun og hvað þú vilt tapa miklum myndgæðum. 100% þýðir lágmarksþjöppun ( og stærri skrá í kb /mb en ella )
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hamer


Skráður þann: 01 Maí 2008
Innlegg: 152

Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 29 Okt 2016 - 19:52:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk Strákar Smile
_________________
Kveðja
Þráinn Maríus
http://flickr.com/photos/mariusing/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group