Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Bettinsoli
|
Skráður þann: 20 Maí 2013 Innlegg: 269 Staðsetning: Selfoss Canon 5dm3 og Canon 7dm2
|
|
Innlegg: 22 Okt 2016 - 19:41:46 Efni innleggs: Truflandi gps ? |
|
|
Sæl þið,
er nú á flandri í háhýsaborg með Canon 7dm2. Þegar ég set gps ið á, þá "frýs" hún (og hér er sko ekki frost ), fer að gera alls konar vitleysu. Getur verið að ef vélin nær ekki gps staðsetningu fallist henni hendur af skömm? Þetta lagast ekki við að slökkva á henni, ekki við að taka batteríið úr henni en einhverra hluta vegna lagast allt ef ég tek linsuna af henni . Er í fínu formi án gps. Er þetta þekkt vandamál sem uppfærsla á software myndi kanski laga?
Hef séð ýmsa þræði um gps (innbyggð) á canon vélum en ekki akkurat þetta. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| einhar
| 
Skráður þann: 17 Ágú 2005 Innlegg: 5367 Staðsetning: Á milli Selkóps Cnn
|
|
Innlegg: 22 Okt 2016 - 22:03:45 Efni innleggs: |
|
|
Hvaða linsu ertu með þegar þetta gerist? _________________ Dagskot Rodors
Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Bettinsoli
|
Skráður þann: 20 Maí 2013 Innlegg: 269 Staðsetning: Selfoss Canon 5dm3 og Canon 7dm2
|
|
Innlegg: 22 Okt 2016 - 23:00:42 Efni innleggs: |
|
|
Sigma 17-70 2,8-4 contemp og hefur ekki verið til vandræða. GPS unnið ók áður en ekki verið i svona umhverfi með þetta kombo. Ekki notað dokkuna á linsuna. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| einhar
| 
Skráður þann: 17 Ágú 2005 Innlegg: 5367 Staðsetning: Á milli Selkóps Cnn
|
|
Innlegg: 23 Okt 2016 - 1:18:53 Efni innleggs: |
|
|
Bettinsoli skrifaði: | Sigma 17-70 2,8-4 contemp og hefur ekki verið til vandræða. GPS unnið ók áður en ekki verið i svona umhverfi með þetta kombo. Ekki notað dokkuna á linsuna. |
Prófaðu að uppfæra hugbúnaðinn í linsunni.
Það er alveg þekkt að þegar Canon kemur með nýjar vélar, þá er ekki víst að þær virki nógu vel með third party linsum. _________________ Dagskot Rodors
Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Bettinsoli
|
Skráður þann: 20 Maí 2013 Innlegg: 269 Staðsetning: Selfoss Canon 5dm3 og Canon 7dm2
|
|
Innlegg: 23 Okt 2016 - 1:43:20 Efni innleggs: |
|
|
ja, sko, ég hef notað þessa linsu og þessa vél mikið saman og hef notað (heima á Íslandi) gps-ið án vandræða með þessari linsu. Það sem gerðist (held ég) er að þegar gpsið náði ekki sambandi að allt fór í steik. Ég hef alltaf náð sambandi (enda ekki mikið af skýjakljúfum á Íslandi) með gps-inu heima, hef sum sé ekki áður lent í því að það næði ekki sambandi. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| jho
| 
Skráður þann: 17 Mar 2012 Innlegg: 1156 Staðsetning: Akranes Canon EOS 5D Mark-III
|
|
Innlegg: 24 Okt 2016 - 10:09:40 Efni innleggs: |
|
|
Skelltu annarri linsu á og kveiktu svo á gps-inu þarna á milli skýjakljúfanna til að útiloka eða staðfesta að þetta sé linsan sem truflar. _________________ Kveðja, Jónas
http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Bettinsoli
|
Skráður þann: 20 Maí 2013 Innlegg: 269 Staðsetning: Selfoss Canon 5dm3 og Canon 7dm2
|
|
Innlegg: 24 Okt 2016 - 20:21:54 Efni innleggs: |
|
|
þurfti nú að fá lánaða linsu úti á götu Canon linsa reyndar, gerist það sama. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Guðmundur Falk
| 
Skráður þann: 30 Des 2007 Innlegg: 2005 Staðsetning: Keflavík Canon 7d Mark II
|
|
Innlegg: 24 Okt 2016 - 21:57:21 Efni innleggs: |
|
|
Scrambled signal eðaeitthvaðí umhverfinu sem truflar gps signalið
reyndr þekkt að á sumum stöðum dettur Garmin gps út út af einhverri truflun þeas merkið er truflað viljandi til að mynda ef mikilvægar stofnanir eru nálægt Lögreglustöð ofl _________________ Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna
Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| magnusbj
| 
Skráður þann: 16 Okt 2009 Innlegg: 345 Staðsetning: Akureyri Canon 70D
|
|
Innlegg: 27 Okt 2016 - 14:42:34 Efni innleggs: |
|
|
Ég mundi giska á að háhýsin séu það truflandi að gps-ið sé mjög óstöðugt og það sé að trufla vélina. Ef þú ert með gps tæki í svona umhverfi sérðu að þú ert stundum þvers og kruss út um alt. Myndavélin er líklega að bíða eftir að hafa "rétta" staðsetningu en ekki að hún sé að flakka um fleiri metra, jafn tugi metra í svona umhverfi. _________________ https://www.flickr.com/photos/magnusbjorns/
https://plus.google.com/u/0/+MagnusBjornsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Matti Skratti
| 
Skráður þann: 12 Nóv 2007 Innlegg: 727 Staðsetning: 27 W 458472 7108076 Skiptir ekki máli
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|