Sjá spjallþráð - Sigma 24-35 f2.0 ART :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Sigma 24-35 f2.0 ART

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 01 Okt 2016 - 18:46:53    Efni innleggs: Sigma 24-35 f2.0 ART Svara með tilvísun

Er hún þyngdar sinnar verð í dollurum? Eitthvað annað af víðu zoomi á liku verði og gæðum? Fyrir Canon altsvo.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 01 Okt 2016 - 23:12:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst Sigma 24-35/2 einhvernveginn vera hvorki fugl né fiskur, því að öllu jöfnu er prime linsa alltaf tæknilega sterkari en zoom linsa og því myndi ég frekar taka t.d. Sigma 35/1.4 Art eða 24/1.4 Art ef planið væri að fá mér bjarta linsu. Ef birtan er ekki aðalaatriðið, þá myndi ég leiða hugann að Canon EF 16-35/4L IS nýju sem er bara $100 dýrari.
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 02 Okt 2016 - 12:01:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jamm, á Sigma 35 1.4 ART en (eitthvað sem ég hélt að ég myndi aldrei segja Wink ) þá finnst mér hún stundum of "þröng" fyrir landslag. Pælingin var sum sé að selja hana upp í þessa 24-35 f2 linsu í staðinn fyrir að fá mér 20 mm 1.4 og burðast með 2 þungar linsur í stað einnar Wink En það er kanski bara hugsanavilla sem hugræn atferlismeðferð og líkamsrækt myndi vinna á Wink f-ið væri þá líka hugsað í norðurljósin Wink (á 24-105 f4 ART linsuna en mér finnst ég ekki ná norðurljósamyndum á hana án þess að fá "kommur" í staðinn fyrir punkta, eða þá of noisy myndir (sem myndi kanski vera hægt að doktorera í eftirávinnslu, ég bara nenni því ekki).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 02 Okt 2016 - 12:25:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bettinsoli skrifaði:
jamm, á Sigma 35 1.4 ART en


Tja, 35/1.4 og 20/1.4 hljómar eins og frekar sweet combo. Tek undir með Kidda varðandi 24-35/2.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 02 Okt 2016 - 21:00:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Getru bara borið saman allskyns málingar á þessum linsum hér

35 / 24-25 og 24

https://www.dxomark.com/Lenses/Compare/Side-by-side/Sigma-35mm-F14-DG-HSM-A-Canon-on-Canon-EOS-5D-Mark-III-versus-Sigma-24mm-F14-DG-HSM-A-Canon-on-Canon-EOS-5D-Mark-III-versus-Sigma-24-35mm-F2-DG-HSM-A-Canon-on-Canon-EOS-5D-Mark-III__1056_795_1510_795_1572_795

og svo hér með 20mm/ 35 og 24-25

https://www.dxomark.com/Lenses/Compare/Side-by-side/Sigma-24mm-F14-DG-HSM-A-Canon-on-Canon-EOS-5D-Mark-III-versus-Sigma-24-35mm-F2-DG-HSM-A-Canon-on-Canon-EOS-5D-Mark-III-versus-Sigma-20mm-F14-DG-HSM-A-Canon-on-Canon-EOS-5D-Mark-III__1510_795_1572_795_1632_795
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
EgillBjarki


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 384
Staðsetning: Hong Kong
Sony A7RII
InnleggInnlegg: 03 Okt 2016 - 8:17:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég átti 24-35mm Art og notaði á D810 fyrr á árinu. Rosalega skörp, sérstaklega stoppuð niður í f/2.8 eða meira, auto fókusinn átti það til að vera ónákvæmur. Svolítið stór, eiginlega undarleg blanda af fastri linsu og zoom. Endaði oftast á að stoppa hana niður í f/2.8 uppá skerpuna, saknaði svolítið annaðhvort að komast í 70mm eða geta opnað meira... Kaus á endanum að fá mér Tamron 35mm 1.8 og selja Sigmuna.

Uppá norðurljós, fyrir Canon, mundi ég klárlega bíða aðeins og sjá hvað þessi nýja 16-35mm 2.8 III L getur. Átti 16-35mm F4 IS, rosalega gott gler, reikna fastlega með að nýja III linsan frá þeim verði virkilega góð. Önnur ódýrari leið væri Tamron 15-30mm, en hún er rosalega fín milli 15-24mm sirka finnst mér.
_________________
Portfolio
Tumblr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 03 Okt 2016 - 9:12:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nýja Canon 16-35 2.8 III er á 2200 (bh verð) x 115 x 1.24 krónur amk. hér heima. en víst væri það gott range. Sýnist kanski að ódýrast sé að kaupa sigma 20 1.4 ART og líkamsræktarkort með Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group