Sjá spjallþráð - Fujifilm X-T2 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fujifilm X-T2

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Broadbandjes.us


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 183
Staðsetning: Running up on ya

InnleggInnlegg: 07 Júl 2016 - 10:27:34    Efni innleggs: Fujifilm X-T2 Svara með tilvísun

Jæja það kom loksins að því að þessi vél kom út ég er mun spenntari að sjá þessa heldur en X-Pro2 vélina.

Hvað er nýtt:
24MP X-Trans CMOS III sensor
325 AF points (169 of which offer phase detection)
AF point selection joystick
2.36M-dot OLED EVF with 0.005 sec refresh time (60 fps or 100 fps in boost mode)
3" 1.04M-dot articulating LCD
4K UHD video at up to 30 fps for up to 10 min (30 min with booster grip)
F-Log flat profile and 4K out over HDMI
8 fps continuous shooting with AF (11 fps with booster grip)
5 fps continuous shooting with live view updates between capture
Dual SD card slots (UHS-II compatible)
USB 3.0 socketEinnig er gaman að sjá að gripið tekur 2 rafhlöður án þess að taka þurfi rafhlöðuna úr vélinni. Fuji lofar 1000 römmum án þess að þurfa að hlaða.

Hér er skemmtilegur samanburður á X-T1 og X-T2 hjá The Verge:
http://www.theverge.com/2016/7/7/12115084/fujifilm-xt2-camera-preview-pricing-release-date
_________________
---------
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 12 Júl 2016 - 18:09:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verst hvað þessae crop vélar frá Fujifilm eru dýrar miðað við Sony
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 12 Júl 2016 - 21:04:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Læt það nú alveg vera, sérstaklega ef linsurnar eru bornar saman. Síðan er hægt að fá X-T1 léttnotaða á grínverði núna.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 13 Júl 2016 - 8:33:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þannig að fyrir fjallafinkurnar, sem telja hvert gramm í pokann en vilja hafa eitthvað öflugra en point and shoot vél með sér: er þá xt 1 (eða 2) málið? og þá með hvaða linsu? (fyrir landslag aðallega en samt eitthvert zoom). Og linsan má þá ekki heldur vera þung Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 13 Júl 2016 - 8:54:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

X-T2 vegna 24 MP.

XF 10-24 og XF 18-55 er fínt combo og svo er hægt að fá veðurvarna XF 35 mm f/2
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 16 Júl 2016 - 22:18:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

TheCameraStoreTV
Fuji X-T2 Hands-On Field Test In New York City
https://www.youtube.com/watch?v=vUPxVYAnz_E
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Jonatan


Skráður þann: 26 Mar 2005
Innlegg: 434
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1Ds Mark III
InnleggInnlegg: 09 Ágú 2016 - 14:54:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bettinsoli; Myndi líka kíkja á 16mm ef þér þykir 24mm eqv. ekki of þröngt. Hún er alls ekki þung (að mínu mati), með fókusmerkingum að utan og síðast en ekki síst veðurvarin.

Þá er þessi veðurvörn ekkert slor heldur, hef verið með mína X-T1 hangandi utan á mér úti í snjóstormum í fleiri klukkustunda göngutúrum þar sem hún endar löðrandi í snjó og vatni og lætur ekkert á sjá.
_________________
http://www.flickr.com/photos/jonatan_atli
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group