Sjá spjallþráð - Að fara með myndavél til útlanda? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að fara með myndavél til útlanda?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
raggasnagga


Skráður þann: 26 Ágú 2012
Innlegg: 144

Canon
InnleggInnlegg: 31 Júl 2016 - 10:58:23    Efni innleggs: Að fara með myndavél til útlanda? Svara með tilvísun

Sæl öll

ég er að fara í fyrsta sinn með myndavélina mína til útlanda. Er eitthvað sérstakt sem ég þarf að hafa í huga, eða vara mig á, eða annað sem gæti komið upp á, t.d. á flugvöllum?

Mig minnir að ég hafi séð einhverja umræðu um þetta hér fyrir löngu síðan en man ekki alveg efnistökin...

Öll ráð vel þegin.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 31 Júl 2016 - 12:11:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hafðu afrit af kvittunum fyrir dótinu þínu með þér. Tollurinn gæti beðið um það þegar þú kemur heim.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
raggasnagga


Skráður þann: 26 Ágú 2012
Innlegg: 144

Canon
InnleggInnlegg: 31 Júl 2016 - 16:21:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En ef ég hef keypt það t.d. hér eða í facebook-grúppu eða eitthvað?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Broadbandjes.us


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 183
Staðsetning: Running up on ya

InnleggInnlegg: 31 Júl 2016 - 17:22:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta fer nú líka svolítið eftir því hverjum þú lendir á og dagsforminu. Stundum reyna menn að ljúga einhverri vitleysu með rándýran búnað og það kemur hratt og örugglega í bakið á þeim.

Hverni vél ertu með? Stundum lendir maður á tollara sem er meira að segja áhugasamur um græjurna og það í jákvæðum tilgangi.

Ef þú hefur keypt á Facebook notað þá myndi ég halda að það sé rekjanleiki á samskiptum á milli þín og fyrri eiganda. Oft gott að halda því til haga þegar heim er komið.

Ég hef í það minnsta aldrei fengið annað en góða og sanngjarna meðferð í seinni tíð og fer ég 50-100 ferðir í gegnum flugstöðina á ári.
_________________
---------
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
raggasnagga


Skráður þann: 26 Ágú 2012
Innlegg: 144

Canon
InnleggInnlegg: 31 Júl 2016 - 18:49:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með canon 750 sem ég keypti í Reykjavík Foto, en ég er svo léleg með þessar kvittanir, efast um að ég geti fundið hana aftur. Svo er ég með linsu sem ég keypti annað hvort af einhverjum hér eða á facebook, man það ekki, en ég ætti nú að geta fundið út úr því.

En ef ég tek mynd með vélinni inni í flugstöðinni áður en ég fer út og sýni þeim hana þegar ég kem aftur? Með dagsetningu og svoleiðis...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 269
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 31 Júl 2016 - 19:13:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

held að serial númerið geti hjálpað tollinum, þ.e. séð hvort keypt á Íslandi eða ekki.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 113


InnleggInnlegg: 31 Júl 2016 - 20:21:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef aldrei verið svo mikið sem stoppaður í tollinum þannig að ég persónulega hefði engar áhyggjur. (Gagnslaus staðreynd, ég veit Smile )

Hinsvegar ef vélin er keypt hérna heima myndi ég nú bara segja tollaranum hvar hún væri keypt og eins að þú gætir auðveldlega staðfest það. Reykjavik foto þarf væntanlega að halda kvittuninni í 7 ár þannig að það ætti ekki að vera stórmál að fá afrit hjá þeim ef þú hefur týnt kvittuninni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 31 Júl 2016 - 20:30:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er búinn að vera að ferðast með myndavél næstum árlega, það meira segja nokkrum sinnum oft sama árið milli landa, síðan 1985 og ég hef aldrei lent í vandræðum með tollinn.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 01 Ágú 2016 - 1:05:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi hafa með mér afrit af kvittunum. Ég hef lent í, og heyrt af fólki lens í því, að búnaður sé tekinn af því í tollinum því það var ekki með kvittanir. En svo ekkert mál að fá hlutinn aftur þegar þú sýnir Tollinum kvittun.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 01 Ágú 2016 - 2:18:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef alltaf álitið þjófa erlendis meira og stærra vandamál en tollinn á heimleið, þess vegna er ég alltaf með minnstu og verst útlítandi töskuna undir myndavélabúnað og tek með mér mjög minimalískt sett.

ÞS skrifaði:
Ég myndi hafa með mér afrit af kvittunum. Ég hef lent í, og heyrt af fólki lens í því, að búnaður sé tekinn af því í tollinum því það var ekki með kvittanir. En svo ekkert mál að fá hlutinn aftur þegar þú sýnir Tollinum kvittun.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 01 Ágú 2016 - 2:19:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Með öðrum orðum, aldrei taka með meiri búnað en kemst í öryggishólf á hóteli.

keg skrifaði:
Ég hef alltaf álitið þjófa erlendis meira og stærra vandamál en tollinn á heimleið, þess vegna er ég alltaf með minnstu og verst útlítandi töskuna undir myndavélabúnað og tek með mér mjög minimalískt sett.

ÞS skrifaði:
Ég myndi hafa með mér afrit af kvittunum. Ég hef lent í, og heyrt af fólki lens í því, að búnaður sé tekinn af því í tollinum því það var ekki með kvittanir. En svo ekkert mál að fá hlutinn aftur þegar þú sýnir Tollinum kvittun.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
raggasnagga


Skráður þann: 26 Ágú 2012
Innlegg: 144

Canon
InnleggInnlegg: 01 Ágú 2016 - 9:18:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Með öðrum orðum, aldrei taka með meiri búnað en kemst í öryggishólf á hóteli.

keg skrifaði:
Ég hef alltaf álitið þjófa erlendis meira og stærra vandamál en tollinn á heimleið, þess vegna er ég alltaf með minnstu og verst útlítandi töskuna undir myndavélabúnað og tek með mér mjög minimalískt sett.

ÞS skrifaði:
Ég myndi hafa með mér afrit af kvittunum. Ég hef lent í, og heyrt af fólki lens í því, að búnaður sé tekinn af því í tollinum því það var ekki með kvittanir. En svo ekkert mál að fá hlutinn aftur þegar þú sýnir Tollinum kvittun.


Hmm, og hvað eru svoleiðis öryggishólf yfrleitt stór?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 01 Ágú 2016 - 11:03:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nógu stór fyrir iPad, veski, DSLR og auka linsu.

raggasnagga skrifaði:
keg skrifaði:
Með öðrum orðum, aldrei taka með meiri búnað en kemst í öryggishólf á hóteli.

keg skrifaði:
Ég hef alltaf álitið þjófa erlendis meira og stærra vandamál en tollinn á heimleið, þess vegna er ég alltaf með minnstu og verst útlítandi töskuna undir myndavélabúnað og tek með mér mjög minimalískt sett.

ÞS skrifaði:
Ég myndi hafa með mér afrit af kvittunum. Ég hef lent í, og heyrt af fólki lens í því, að búnaður sé tekinn af því í tollinum því það var ekki með kvittanir. En svo ekkert mál að fá hlutinn aftur þegar þú sýnir Tollinum kvittun.


Hmm, og hvað eru svoleiðis öryggishólf yfrleitt stór?

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
raggasnagga


Skráður þann: 26 Ágú 2012
Innlegg: 144

Canon
InnleggInnlegg: 01 Ágú 2016 - 13:10:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ok, takk fyrir svörin (afsakið fáviskuna, ég hef ekki farið til útlanda í nærri áratug!).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 02 Ágú 2016 - 1:53:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Ég hef alltaf álitið þjófa erlendis meira og stærra vandamál en tollinn á heimleið, þess vegna er ég alltaf með minnstu og verst útlítandi töskuna undir myndavélabúnað og tek með mér mjög minimalískt sett.

ÞS skrifaði:
Ég myndi hafa með mér afrit af kvittunum. Ég hef lent í, og heyrt af fólki lens í því, að búnaður sé tekinn af því í tollinum því það var ekki með kvittanir. En svo ekkert mál að fá hlutinn aftur þegar þú sýnir Tollinum kvittun.


Ég hef aldrei haft áhyggjur af þjófum erlendis, í það minnsta í sambandi við myndavél. Ég hef alveg skilið vél og/eða linsur eftir í hótelherberginu. Þegar éger úti með vélina þá er ég yfirleitt með hana í höndunum eða í Black Rapid ól. Ef vélin er í tösku þá erhún ekki í myndavélatösku heldur Adidas bakpoka.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group