Sjá spjallþráð - Lightroom export. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lightroom export.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Kjartan Guðmundur


Skráður þann: 29 Jan 2013
Innlegg: 602
Staðsetning: Garður
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 22 Júl 2016 - 14:56:09    Efni innleggs: Lightroom export. Svara með tilvísun

Einhver sem getur frætt mig um það af hverju instagram stútaði myndinni minni. Er það útaf því að ég var með color space á ProPhoto RGB en ekki sRGB eða Adobe RGB ? hvern er best að nota í LR ?

Í myndavélinni er ég með á Adobe RGB en efast um að það skipti máli ef ég tek alltaf RAW. Allavegna las ég það. En það má vera vitleysa.

Svona lítur hún út.


En á að vera svona.

_________________
Canon EOS 5D Mark IV - Sigma 14mm f/1.8 DG HSM Art - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 25 Júl 2016 - 16:03:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú þarft að exportera myndum sem þú vilt birta á netinu í í sRGB litarýmd, annars fer allt í rugl hjá þér.
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjartan Guðmundur


Skráður þann: 29 Jan 2013
Innlegg: 602
Staðsetning: Garður
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 26 Júl 2016 - 15:18:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það sem mig grunaði. Takk fyrir staðfestinguna.

i_fly skrifaði:
Þú þarft að exportera myndum sem þú vilt birta á netinu í í sRGB litarýmd, annars fer allt í rugl hjá þér.

_________________
Canon EOS 5D Mark IV - Sigma 14mm f/1.8 DG HSM Art - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group