Sjá spjallþráð - LR og windows 10 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
LR og windows 10

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ófelia


Skráður þann: 05 Ágú 2007
Innlegg: 875
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 11 Júl 2016 - 9:04:25    Efni innleggs: LR og windows 10 Svara með tilvísun

Jæja nú kemur að því að ég þurfi að setja LR inn í nýju tölvunni minni. Ég hef hingað til bara unnið með eldgömul útgáfu (LR 2) sem vinur hefur 'náð einhverstaðar frá' fyrir x mörgum árum. En hún er í gömlu tölvunni minni sem er orðin úrelt, virkilega gömul og mjööööög hægvirk þessi elska! Þessi er með XP en núna er ég með Winows 10 í nýju tölvu og ég er að pæla hvernig virkar þetta saman með LR? Ég myndi auðvitað vilja fá mér aðeins nýrri útgáfu af LR, þó það þarf als ekki verið nýjasta. Ég er ekki að vinna myndirnar mínar það mikið að ég þarf að pæla í öll möguleg smáatriði og kunnátta mín á myndvinnslu, eins og er, er frekar takmörkuð en hefur dugað mér hingað til.
Þannig að spurningar eru hvaða LG útgáfa hentar vel fyrir windows 10 (eða skiptir það kannski engu máli)?

Hvar er auðveldast að að kaupa LR (beint hjá Adope, Amazon ... annað)?

PS, ég hef prófað gimp og alskonar sem er frítt en þetta hentar mér ekki. LR finnst mér lang þægilegast.
_________________
"Those who would give up essential Liberty, to purchase a little temporary Safety, deserve neither Liberty nor Safety."- Benjamin Franklin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 12 Júl 2016 - 0:49:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, ég held að Student útgáfa hjá Adobe beint sé best. Þú getur fengið e-n til að kaupa forritið með þér (deila kostnaðinum) því það má setja það í tvær tölvur.

PS: Já... þú þarft nýjasta Lightroom Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ófelia


Skráður þann: 05 Ágú 2007
Innlegg: 875
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 12 Júl 2016 - 11:16:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hmmm, það er engin student/teacher útgáfu af LR 6 ef ég sé það rétt :/
_________________
"Those who would give up essential Liberty, to purchase a little temporary Safety, deserve neither Liberty nor Safety."- Benjamin Franklin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 12 Júl 2016 - 16:16:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lightroom er ekkert svo svakalega dýrt miðað við linsu eða myndavél, eða þá hreinlega tölvuna sem það keyrir á.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ingaDD


Skráður þann: 09 Jún 2008
Innlegg: 761
Staðsetning: selfoss
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 14 Júl 2016 - 13:49:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

færð löglegt LR fyrir 20.000 hjá advania
_________________
canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4

http://www.flickr.com/photos/ingaduranie
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group