Sjá spjallþráð - Myndir notaðar í leyfisleysi í USA :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndir notaðar í leyfisleysi í USA

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Heidiperla


Skráður þann: 26 Okt 2009
Innlegg: 61


InnleggInnlegg: 16 Jún 2016 - 19:12:47    Efni innleggs: Myndir notaðar í leyfisleysi í USA Svara með tilvísun

Sæl öll, mig langaði að forvitnast um það hvort að einhver hérna hafi reynslu af því að myndirnar ykkar hafi verið notaðar í leyfisleysi utan landsteina Íslands? Hvað gerðuð þið í því, ef eitthvað?

Ég sá að fjórar myndir frá mér voru notaðar á heimasíðu hjá stóru PR fyrirtæki í Bandaríkjunum. Fyrst sendi ég þeim mjög vingjarnlegt 'Im glad you like my photos - but what's up with this?', en fékk ekkert svar. Eftir tvo mánuði án svars sendi ég þeim reikning og screenshots, en aftur ekkert svar. Myndirnar eru ekki lengur uppi.

Ég skráði mig á Pixsy, en þeir taka ekki við málum ef maður er búinn að reyna gera eitthvað í þessu sjálfur.
Hefur einhver reynslu af öðru fyrirtæki sem sérhæfir sig í svona málum? Helst eitthvað svipað eins og Pixsy, þar sem maður þarf ekki að borga fyrirfram heldur tekur fyrirtækið skerf af peningunum sem maður fær (ef það kemur til þess).

Ég vona að einhver (því miður) hafi reynsluna...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 17 Jún 2016 - 21:56:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef ekki reynslu en væri gaman að vita hvaða companý þetta er og svo mæli ég með því að spyrja myndstef, svo er í versta falli hægt að leggja fram kæru.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Jún 2016 - 13:19:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prófaðu að senda fyrirspurn í Sendiráðið þeirra hérna.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group