Sjá spjallþráð - Canon G5X vs Sony RX100 IV :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon G5X vs Sony RX100 IV

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
nyhofn


Skráður þann: 12 Okt 2006
Innlegg: 101

Olympus C-60 zoom
InnleggInnlegg: 22 Maí 2016 - 23:13:27    Efni innleggs: Canon G5X vs Sony RX100 IV Svara með tilvísun

Góðan daginn, ég er að leita af compact myndavél sem er ágætlega
létt og lítil en tekur skarpar og góðar myndir ég veit að litlar vélar munu
aldrei vera skiptar út fyrir stórar dslr vélar en þarf vél sem er nálægt því.

Vélin þarf samt að vera með viewfinder.
Hef verið að skoða Canon G5X og Sony RX100 IV en hvor er betri og
afhverju? Eða er einhver önnur sem á meiri séns? fyrir utan dýr Leica Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sindri skarph


Skráður þann: 30 Des 2009
Innlegg: 621
Staðsetning: 101

InnleggInnlegg: 23 Maí 2016 - 10:54:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fuji x70 / X100
_________________
http://sindriskarph.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
nyhofn


Skráður þann: 12 Okt 2006
Innlegg: 101

Olympus C-60 zoom
InnleggInnlegg: 23 Maí 2016 - 15:25:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sindri skarph skrifaði:
Fuji x70 / X100


Var einmitt að skoða x100 T en hún er ekki nægilega víð... er bara 35mm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gullig


Skráður þann: 23 Jan 2009
Innlegg: 567

Panasonic GX7
InnleggInnlegg: 23 Maí 2016 - 15:52:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DPReview er helsta vefsíðan þegar kemur að vélum og tækni.

Þeir gefa RX100 iv gullverðlaun:

http://www.dpreview.com/products/sony/compacts/sony_dscrx100m4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 23 Maí 2016 - 19:52:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað með Canon EOS M10? Hún er með 15-45 mm linsu og fæst nánast gefins ef miðað er við verðið á linsunni.

Ég á EOS M3 og EF-M 22 mm og þetta er ein skemmtilegasta vasavél sem ég hef átt. Ef-m 22 er sambærileg við linsuna á X100.

35 mm sjónarhornið er mjög skemmtilega nytsamt.

X70 er með 18 mm linsu sem nv jafngildir 27 mm ff linsu.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 23 Maí 2016 - 20:06:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Panasonic LX-100 er líka góður kostur.

http://www.dpreview.com/search/?query=lx100&terms=lx100
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sindri skarph


Skráður þann: 30 Des 2009
Innlegg: 621
Staðsetning: 101

InnleggInnlegg: 23 Maí 2016 - 20:52:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

nyhofn skrifaði:
sindri skarph skrifaði:
Fuji x70 / X100


Var einmitt að skoða x100 T en hún er ekki nægilega víð... er bara 35mm

x70 er 28mm
_________________
http://sindriskarph.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 23 Maí 2016 - 20:58:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Linsan er 18,5 mm sem jafngildir 28 mm

sindri skarph skrifaði:
nyhofn skrifaði:
sindri skarph skrifaði:
Fuji x70 / X100


Var einmitt að skoða x100 T en hún er ekki nægilega víð... er bara 35mm

x70 er 28mm

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 24 Maí 2016 - 0:11:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

GF7 + 15 mm f/1.7 væri flott combo. Á reyndar ekki 15/1.7 en á Oly 17/1.8 sem er næstum því gróin föst á Panasonic G3 vélina mína.

G3+17/1.8 og EOS M3+22/2.0 er nánast jafntefli myndgæðalega, þrátt fyrir 4ra módelára mismun í aldri og 16 vs 24 MP.

totifoto skrifaði:
Panasonic LX-100 er líka góður kostur.

http://www.dpreview.com/search/?query=lx100&terms=lx100

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 24 Maí 2016 - 3:31:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig er verðið á Panasonic GM5 núna? Kemur hún ekki enn með 15/1.7 sem kittlinsu?

Samt frekar lítill viewfinder á henni en ef maður vill lítið með EVF og góðum myndgæðum ætti hún að vera solid.

Annars gæti Sony RX1RII komið í staðinn fyrir DSLR vél í mörgum tilfellum en 35mm var víst ekki nógu vítt fyrir þig Smile
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 24 Maí 2016 - 8:31:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

GM5 hefur aldrei verið til sölu á fróni.

Helsta vandamál Panasonic og Olympus á fróni er:

Sjónvarpsmiðstöðin, selur sjónvörp
Heimilistæki, selur ískápa
Fotoval, selur Sigma linsur aðallega
Beco, nr 2 í Canon, nr 1 í Nikon

Hér er dæmi, ég er búinn að vera að spá í Olympus Tough í nokkra mánuði en enginn af þessum aðilum hér hefur nokkurn einasta áhuga á að selja mér vélina.

Þetta finnst mér vera dapurt

karlg skrifaði:
Hvernig er verðið á Panasonic GM5 núna? Kemur hún ekki enn með 15/1.7 sem kittlinsu?

Samt frekar lítill viewfinder á henni en ef maður vill lítið með EVF og góðum myndgæðum ætti hún að vera solid.

Annars gæti Sony RX1RII komið í staðinn fyrir DSLR vél í mörgum tilfellum en 35mm var víst ekki nógu vítt fyrir þig Smile

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 24 Maí 2016 - 9:52:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fúlt. Mig grunaði nefnilega að GM5 væri á tilboði núna en ég sé núna að það var bara ein verslun sem er að reyna að losa sig við þær svo þetta er varla á vegum Panasonic. 5000 SEK fyrir GM5 með 15/1,7 er ekki slæmt. Sérstaklega ekki þegar linsan kostar 5500…

Ég myndi freistast til að slá til sjálfur en ég myndi bara nota linsuna svo lítið.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
tyndur23


Skráður þann: 26 Maí 2010
Innlegg: 230

Nikon D7000
InnleggInnlegg: 15 Jún 2016 - 13:01:14    Efni innleggs: Re: Canon G5X vs Sony RX100 IV Svara með tilvísun

af hverju ekki sony A6000 ?
_________________
http://500px.com/GSchram
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group