Sjá spjallþráð - Versla filter af aliexpress?? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Versla filter af aliexpress??

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ziggig


Skráður þann: 08 Feb 2005
Innlegg: 57
Staðsetning: Kópavogurinn hvað annað
Canon 20D
InnleggInnlegg: 02 Jún 2016 - 0:32:41    Efni innleggs: Versla filter af aliexpress?? Svara með tilvísun

ég er svona velta fyrir mér hefur einhver reynslu af því að versla aukahluti af aliexpress, geri mér alveg grein fyrir því að það sé gæðamunur á því og kaupa sér hágæða aukahluti en auðvitað kostar það líka hellling þannig bara svona velta þessu fyrir mér hvort maður gæti fengið ágætisvörur svona þar sem maður er bara að byrja í þessu aftur Razz
_________________
Ef guð skapaði heiminn, hver skapaði þá guð?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 02 Jún 2016 - 19:14:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fer eftir því hversu dýra linsu þú ert með hugsa ég.

Ef þú ert með kit linsuna þá ertu líklegast ekki að fara að upplifa stórkostlegan gæðamun annars grunar mig að þú sjáir muninn ef þú ert með dýrari linsu.

Ég er með einhvern ódýran 52mm Polarizer á nikon 18-55 og hann er fínn framan á þá linsu. Hef aldrei gert neinn gæðasamanburð en ég hef heldur aldrei séð neina ástæðu til þess að gera þann samanburð.

Ef þú finnur eitthvað á Ali sem þér lýst vel á athugaðu hvort þú finnur það ekki á amazon, þú getur þá lesið umsagnir um hlutinn þar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Glazier


Skráður þann: 04 Sep 2008
Innlegg: 932
Staðsetning: Mosó
Canon 60D
InnleggInnlegg: 09 Jún 2016 - 0:45:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verslaði nú að ganni á aliexpress dökka filtera til að taka long exposure myndir í dagsbirtu og útkoman bara helvíti góð, eini gallinn er hvað glerið/plastið er viðkvæmt við rispum, má varla þurrka rykið af þá rispast þeir.
_________________
www.flickr.com/jokull94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group